Bókasafnið - 01.04.1995, Qupperneq 33
Tafla 2 - Samanburður á safnkosti og aðföngum
Nafn skóla Ár Safnkostur í árslok Aðfóng á árinu
Bóka- eign Bindi Bindi á nem. Mynd- bönd Fjöldi CD- ROM Fjöldi Bæk- ur!) Bindi Bindi á nem. Tíma- rita- áskrT
Fjölbrautaskólinn 1984 5.926 7,9 344 0,5 39
Ármúla 1994 8.272 11,0 124 4 75821 1,0 60
Fjölbrautaskólinn 1984 5.000 4,0 *700 0,6 63
Breiðholti 1994 *12.300 8,2 140 5 790 0,5 106
Fjölbrautaskólinn 1984 250 0,9 192 0,7 15
í Garðabæ 1994 4.100 8,2 30 - 380 0,8 45
Flensborgarskólinn 1984 9.300 17,3 835 1,6 29
Hafnarfirði 1994 15.306 31,9 282 7 81531 1,7 122
Framhaldsdeild 1984 380 9,5 25 0,6 4
Samvinnuskólans 1994 • * • • • •
Kvennaskólinn 1984 2.850 9,3 192 0,6 28
í Reykjavík 1994 4.940 10,8 50 - 504 1,1 50
Menntaskólinn 1984 2.100 5,1 362 0,9 26
í Kópavogi 1994 •5.000 1U 120 1 •250 0,6 42
Menntaskólinn 1984 •14.000 17,1 •200 0,2 19
í Reykjavík 1994 •17.500 18,9 70 11 384 0,4 47
Menntaskólinn 1984 •20.000 23,5 518 0,6 78
við Hamrahlíð 1994 24.700 27,4 245 - 500 0,6 76
Menntaskólinn 1984 •7.500 9,0 • 475 0,6 92
við Sund 1994 •16.000 19,4 300 9 684 0,6 190
Verzlunarskóli 1984 - - - - - . -
íslands 1994 •5.000 5,6 200 30 •750 0,8 134
Dagskólar 1984 67.306 9,9 3.971 0,6 393
Samtals 1994 113.118 14,7 1.561 68 881
Slcýringar og athugasemdir: ... Upplýsingar ekki fyrir hendi. 2) Tölur miðast við skólaárið 1993-94.
- Núll, þ.e. ekkert. • Engin tala eðli málsins samkvæmt. 3) Nýsigögn talin með.
* Ónákvæm eða áætluð tala. 1) Gjafir til safna taldar með.
markmiðum sem sett eru fram hér að ofan. En árleg aukning
safnkosts á nemanda hefur lítið breyst frá fyrri könnun.
Til að fá hugmynd um hversu nýjar upplýsingar væru á
söfnunum var spurt um útgáfuár á nýjasta atlas safns. I ljós
kom að hjá 90% safnanna var til kortaefni gefið út 1992 eða
1993, en á 10% þeirra var nýjasti atlasinn gefinn út fyrir
1989, þannig að flest söfnin geta boðið notendum sínum
upp á að kynna sér nýja landamæra-
skipan eftir uppstokkun heimsmála á
árunum 1990 og 1991. I bandarískri
rannsókn frá 1992 (sbr. Trotter,
1994, s.19) kom í ljós að hjá 21%
framhaldsskólaskólasafna var nýjasti
gefrnn út fyrir árið 1990.
Samkvæmt upplýsingum á Töflu 3
hefur nokkur aukning orðið á fjölda
starfsmanna á söfnunum, eða 45% í
heildina tekið. Munar þar mest um
að eitt nýtt safn hefur verið stofnað á
tímabilinu. Söfnin eru í raun undir-
mönnuð og óhóflegt vinnuálag á
starfsfólki, þannig að mjög brýnt er
að auka við þann starfsmannakvóta
sem nú er gert ráð fyrir. I greininni
Bókasöfn í framhaldsskólum (Hulda
Björk o.fl., 1994, s. 25) kemur fram
að:
Til þess að hægt sé að starfrækja bókasafn í
framhaldsskóla þarf bókasafnsfræðing í fullu
starfi. Séu nemendur og kennarar fleiri en 300
(sbr. viðmiðun hér að framan) [sjá viðmiðun
um nemendaígildi — hver kennari reiknast sem
þrír nemendurj bætist við ein staða bókasafns-
fræðings og þannig áfram fyrir hverja 300.
Ráða skal aðstoðarmann í fullt starf með hverri
stöðu bókasafnsfræðings.
Samkvæmt ofangreindum tillögum er mælt með tveimur
bókasafnsfræðingum og tveimur aðstoðarmönnum við 600
nemendaígilda skóla og við 900 nemendaígilda skóla er mælt
með þremur bókasafnsfræðingum og þremur aðstoðarmönn-
um. Er skemmst frá því að segja að ekkert bókasafnanna hef-
ur náð þeirri viðmiðun. Á heildina litið eru árið 1994 um
745 dagskólanemendur á hvern starfandi bókasafnsfræðing.
Tafla 3 - Samanburður á starfsmannafjölda, opnunartíma og útlánum
Stöðugildi Opnunartími Útlán safngagna
Bóka- Annað Stöðu- Skráð Fjöldi Skráð Lengd alm.
Nafn skóla Ár safns- starfs- gildi Dagur Kvöld Sam- heim- heimlána á lestrar- útláns-
fræðingar fóik Samtals Klst. Klst. tals lán nem. salsián frests
Fjölbrautaskólinn 1984 0,75 0,25 1,00 39,0 - 39,0 2.33641 3,1
Ármúla 1994 1,00 1,00 2,00 41,0 41,0 1.885 2,5 4.334 2 vikur
Fjölbrautaskólinn 1984 0,75 0,50 1,25 40,0 - 40,0 1.427 1,1
Breiðholti 1994 1,75 0,50 2,25 44,0 12,0 56,0 1.601 1,1 11.204 2 vikur
Fjölbrautaskólinn 1984 - 0,50 0,50 35,0 - 35,0 Engin
í Garðabæ 1994 - 0,75 0,75 42,5 - 42,5 - - - útlán
Flensborgarskólinn 1984 0,75 0,75 1,50 40,0 4,0 44,0
Hafnarfirði 1994 1,00 0,50 1,50 41,5 6,0 47,5 5.285 11,0 6.608 2 vikur
Kvcnnaskóiinn 1984 0,50 0.1811 0,68 27,0 - 27,0
í Reykjavík 1994 0,80 0,60 1,40 40,0 - 40,0 1.069» 2,3 1 vika
Menntaskólinn 1984 0,50 0.50'1 1,00 37,5 - 37,5
í Kópavogi 1994 0,50 1,00 1,50 40,0 40,0 1 vika
Menntaskólinn 1984 - 0,91 0,91 40,0 10,0 50,0
í Reykjavík 1994 1,50 - 1,50 40,0 - 40,0 4.965 5,5 4 vikur
Menntaskólinn 1984 1,50 1,75" 3,25 40,0 6,0 46,0
við Hamrahlíð 1994 1,70 0,7021 2,40 40,0 9,0 49,0 1.560 1,7 2 vikur
Menntaskólinn 1984 1,00 0,50" 1,50 40,0 - 40,0 3.211 3,9 1.108
við Sund 1994 1,00 1,00 2,00 43,0 - 43,0 5.665 6,9 4.688 2 vikur
Framhaldsdeild 1984 - Nem. Nem. 32,5 . 32,5
Samvinnuskólans 1994 • • • • • • • • • •
Verzlunarskóli 1984 - - - - - . -
íslands 1994 1,00 0,5021 1,50 52,0» 20,0 72,0 •5.200 5,8 1 vika
Dagskólar 1984 5,75 5,84 11,59 371,0 20,0 391,0
Samtais 1994 10,25 6,55 16,80 424,0 47,0 471,0
Skýringar og
athugasemdir:
- Núll, þ.e. ekkert.
* Ónákvæm eða á-
ætluð tala.
... Upplýsingar ekki
fyrir hendi.
• Engin tala eðli
málsins samkvæmt
1) Aðstoðarfólk
nemendur.
2) Hluti
aðstoðarfólks
nemendur.
3) Safnið einnig opið
á laugardögum.
4) Upplýsingar fyrir
veturinn 1983-
1984.
5) Tölur miðast við
veturinn 1993-1994.
Bókasafnið 19. árg. 1995 33