Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 38

Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 38
Tafla 1. Millisafnalán rannsóknabókasafna 1976-1993 1976 1981 1987 1993 Fjöldi bókasafna 22 20 23 42 Millisafnalán innanlands 1.826 6.588 10.455 11.275 Millisafnalán til og frá útlöndum 1.510 5.036 9.020 12.588 Millisafnalán - samtals 3.336 11.624 19.475 23.863 Mynd 1. Millisafnalán rannsóknabókasafna 1976-1993 1976 1981 1987 1993 tölva, bréfasíma, geisladrifa o.þ.h. Færst hefur í vöxt að bókasöfn taki gjald íyrir millisafnalán. Því var í fyrsta sinn spurt um tekjur og gjöld vegna millisafnalána í nýjustu könnuninni. Niðurstöður úr þessum fjórum könnunum eru sýndar í töflu 1 og myndum 1-2. Þessar fjórar kannanir sýna að millisafnalán hafa aukist jafnt og þétt. Ætla mætti að aukinn fjöldi bókasafna í síðustu könnun skýrði vöxt millisafnalána milli áranna 1987 og 1993. Svo er ekki því söfnin sem hafa bæst í hópinn síðan 1987 eru flest lítil og umsvifþeirra í millisafnalánum ekki mikil. A hinn bóginn má að einhverju leyti rekja tölur um aukningu millisafnalána til þess að bókaverðir halda töluleg- um upplýsingum betur til haga nú en áður. Könnun á millisafnalánum 1993 Fjöldi safha, ritaeign og notendur Spurningaeyðublað var sent til 66 bókasafna, 49 rann- sóknabókasafna og 17 framhaldsskólasafna. Svör bárust frá 42 rannsóknabókasöfnum og 12 framhaldsskólasöfnum, samtals 54 bókasöfnum. Fyrst var spurt um rita- og gagnaeign bókasafnanna og hve mörgum notendum söfnin þjóna, sérfræðingum og starfs- mönnum annars vegar og nemendum hins vegar. 54 bóka- söfn, þar af 42 rannsóknabókasöfn, eiga yfir eina milljón safngagna og hafa 34.000 manns aðgang að þeim. Nánar til- tekið eiga 42 rannsóknabókasöfn 925.400 safngögn og not- endur þeirra safna teljast vera tæplega 22.000. Framhalds- skólasöfnin 12 sem svöruðu í könnuninni eiga um 12.000 safngögn og þjóna þau yfir 800 kennurum og rúmlega 11.000 nemendum. Millisafnalán innanlands I kaflanum um millisafnalán innanlands var m.a. spurt um fjölda beiðna um millisafnalán, hve mikið væri lánað af frumgögnum og hversu oft afrit kæmu í stað frumrita. Þá var spurt hversu margar beiðnir væri unnt að uppfylla. Einnig var leitað eftir svörum við því hversu langan tíma tæki að uppfylla beiðnir um millisafnalán. Spurt var hve mikið þyrfti að leiðrétta innkomnar beiðnir. Söfnin voru beðin um að nefna þau þrjú bókasöfn sem þau skiptu mest við. Loks var spurt með hvaða hætti bókasöfnin senda beiðnir um milli- safnalán og hvernig efni er sent til bókasafns lánþega. Niður- stöðurnar er að finna í töflum 2-4. Tafla 2. Fjöldi beiðna um millisafnalán innanlands og afgreiðsla þeirra Rannsókna- Framhalds- bókasöín skólasöfn Samtals (42) (12) (54) Mótteknar beiðnir 6.347 82 6.429 Beiðnir um frumgögn 498 51 549 Beiðnir um afrit 4.609 24 4.633 Uppfylltar beiðnir 6.073 77 6.150 Utsendar beiðnir 5.420 255 5.675 Beiðnir um frumgögn 430 129 599 Beiðnir um afrit 4.438 67 4.505 Uppfylltar beiðnir 5.202 248 5.450 Tafla 4. Aðferð við sendingu millisafnalána innanlands Póstur Rannsókna- bókasöfn (42) 39 Framhalds- skólasöfn (12) 6 Samtals (54) 45 Óskast sótt í safnið 5 1 6 Bréfasími 23 2 25 Boðsendingar 14 2 16 Tafla 3. Notkun tækja við sendingu beiðna um milli- safnalán innanlands Rannsókna- Framhalds- bókasöfn skólasöfn Samtals (42) (12) (54) Sími 33 9 42 Póstsendingar 31 4 35 Tölvur 3 1 4 Bréfasími 23 4 27 Boðsendingar 5 0 5 Mótteknar millisafnalánabeiðnir frá íslenskum söfnum voru alls 6.429; 6.347 til rannsóknarbókasafna en 82 til framhaldsskólasafna, rúmlega 1 %. I 549 tilvika var beðið um frumgögn, annars var óskað eftir afritum. Alls tókst að upp- fylla 6.150 beiðnir, tæplega 96%. Spurt var um hve mikið af innkomnum beiðnum um millisafnalán hafði þurft að leið- rétta og hversu margar hefðu verið afgreiddar innan 24 u'ma. 38 Bókasafhið 19. árg. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.