Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Síða 41

Bókasafnið - 01.04.1995, Síða 41
Þann lærdóm má draga af þessum könnunum að leggja þarf meiri vinnu í undirbúning þeirra. Leiðbeiningar um út- fyllingu eyðublaðsins þurfa að vera skýrar. Bfynast er að skil- greina hvernig skuli telja innkomnar og útsendar beiðnir um millasafnalán. Einnig þarf að vera hægt að meta þann tíma sem tekur söfn að afgreiða beiðnir um millisafnalán og hve lengi lánþegar þurfa að bíða eftir efni sem pantað hefur verið. Þá þurfa bókasöfnin að leggja meiri alúð við talningu beiðna um millisafnalán og afgreiðslu þeirra svo og við útfyllingu eyðublaðsins. Millisafnalán eru vaxandi þáttur í starfsemi bókasafna. Nauðsynlegt er að hafa yfirlit yfir þessa starfsemi. Frá því síð- asta könnun var gerð er liðið eitt ár. Margt hefur breyst á þessum tíma. Tækninni fleygir fram og æ fleiri hafa aðgang að skrám um ritakost bókasafna um allan heim. Lánþegar gera meiri kröfur um að fá efni sem þeir sjá að er til í öðrum bókasöfnum. Af því leiðir aukning millisafnalána. Skemmri u'mi þarf að líða milli kannana til þess að yfirsýn fáist yfir þennan mikilvæga þátt í starfsemi íslenskra bókasafna. SUMMARY Interlibrary Loans in Iceland 1976-1993 A survey on interlibrary loans activities in Icelandic research and second- ary school libraries, conducted early in 1993, is described, and compared with former surveys conducted in 1976, 1981 and 1987 respectively. The survey reveals continuous increase in interlibrary loans activities during the period under consideration and further that more libraries charge for interlibrary loans requests than before. The concept interlibrary loan is defined and the concept research library as well. The fmdings of the 1993 survey are shown in text, tables and bar charts, e.g. that 96% of the requests within the country could be fulfilled. The secondary school libraries are rather recipients than givers in this respect. The University Library in Reykjavik is the center for international interlibrary loans for domestic libr- aries and foreign libraries as well. 89% of interlibrary loans requests from foreign countries could be fulfilled and 98% requests from Icelandic libr- aries to foreign countries. The other Nordic countries are in both cases the main associates. As a main reference tool for domestic interlibrary loans ser- ves the Union Catalogue of Serial Publications in Icelandic Research Libraries and Institutions and further the on-line catalogue of the University and National Library. For international library loans NOSP : the Nordic Union Catalogue of Serials and several bibliographic data bases on the Internet ser- ve as the main reference tools. Conclude by stressing the importance of reg- ular statistical surveys on the subject, especially today when library services are rapidly changing due to new technologies. HEIMILDIR: Erla Sigþórsdóttir. 1983. Allsherjaraðgangur að ritmn (UAP) og könmin ti millisafhalánum á íslandi. [BA-ritgerð: Háskóli íslands]. Guðrún Pálsdótdr. 1989. Millisafnalán í íslenskum rannsóknarbókasöfnum. Bókasafnið, 13, apríl: 36-40. Kristín Bragadóttir. 1977. Millisafnalán. [BA-ritgerð: Háskóli Islands]. Þórir Ragnarsson, Kristín Þorsteinsdóttir og Guðrún Gísladóttir. 1978. Millisafhalán á íslandi. Reykjavík : [s.n.]. ÍM AKii- LEIGU réttur HÖFUNDA RÉTTUR Tfífáunif f'orueíní Frá fkMsrseðí ií) pefs5na#kTWi»ála Stjómskiþun IsUmds GwmarG. Schmm & (Mfiirjóhtiiinessoii Hajfrœði II Uniistaiiiii Stefiinssoii Menniiw og sjálfstœði 1‘iíll siúlason Leiguréttur I Páll Sigurðsson Náttúrusýn Siðfreeðistq/iiiin &ARÁTTA UM VAID Barátta iim vtihl Aiiður Strrkársdótlir Fléttur Greinasafn Höfiindaréttur Páll Sigitrðsson TUraunir hanila Þorsteini Afinœlisrit tileinkað Inisteini Gylfas)m Iráflokksraði tiljiasóinislpriiiiiála SmiiiirÉiistjáiissiin Háskólaútfijáfan • Háskóli tslands, Aðalbygging • Sími 69 4003 • fax 21331
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.