Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Side 48

Bókasafnið - 01.04.1995, Side 48
Sjálfvirk útlánavél, sufyrsta þeirrar tegundar hér á landi. Tvœr slíkar eru í húsinu. Leshorð með tölvuaðgangi. mikilvægi þess vegna viðgangs þeirrar tungu og menningar, sem íslenska þjóðin ber gæfu til að hafa varðveitt í rösk ellefu hundruð ár. SUMMARY A Midwinters adventure : The opening ofThe National and University Library of Iceland (Landsbókasafn Islands - Háskólabókasafn) Describes the newly opened combined national and university library in Reykjavik, which operates according to special laws passed in 1994. The ad- ministration and infrastructure of the library is discussed and its aims and objectives as well. Brings the arguments for the amalgamation of the two libraries, e.g. cost-effectiveness. The author claims it to be a goal that the combined library operates as one institution with one acquisition, catalogu- ing and classification and indexing department respectively. The organ- ization chart of the library is shown which belongs under the Ministry of Education, but has its own executive committee. The library has the foll- owing six departments: Acquisition, Manuscript, Cataloguing, Information services, Lending and National departments. Describes the transport of the two former libraries to the new house, the employment of the staff and the lack of sufficient funds. Now there are 80 positions at the library but 115 are planned when fully operational. Describes the high expectations of the Icelandic society towards the library, which has been under construction for a very long time. Concludes by stating that visitors claim that the library is one of the best designed libraries they have visited. nokkru leyti búnað í sérdeildir, svo að hið helsta sé nefnt. Þessum þáttum verður væntanlega að fullu lokið á þessu ári. Gildi safnsins til framtíðar Eins og fram kemur í þeim kafla laganna um safnið, sem birtur er með þessari grein, er því ætlað mikið og víðtækt hlutverk. Stjórn safnsins og forráðamenn þess munu vinna að því á næstu mánuðum að marka því nánari stefnu. Takist safninu að ná styrkri stöðu, kemur það safnasamfélaginu sem heild til góða. Safninu er einnig ætlað að standa fyrir menn- ingarstarfsemi í víðtækari skilningi, svo sem með sýningar- haldi og samkomum. Rýmið fremst á 2. hæð bókhlöðunnar er vel fallið til slíkrar starfsemi, þar sem fyrirlestrasalur, sýn- ingarsvæði og veitingastofa, ásamt fatagæslu, geta nýst á sjálf- stæðan hátt, hvort sem sjálft bókasafnið er opið eða ekki. Ég á von á því, að flestir lesendur Bókasafnsins hafi ríkan skilning á gildi góðs fræðilegs bókasafns fyrir þjóðina. Slíkt safn er til þess fallið að styrkja þá vísindaiðju, sem er forsenda framfara og styður samkeppnishæfni þjóðarinnar. Það er til styrktar góðu mannlífi og svalar þörfum manna til þekk- ingaröflunar, hvenær sem er á lífsleiðinni, að ekki sé talað um Afgreiðsluborð í útlánadeild. Þœgilegir lokaðir lesbásar með tölvuaðgangi eru á bœði 3. og4. hœð. 48 Bókasafhið 19. árg. 1995

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.