Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 57

Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 57
veita bæjarstjóranum bestu þjónustuna „enda varða upplýs- ingarnar stjórn sveitarfélagsins". Svörin segja skýrt að bókaverðir eru mjög meðvitaðir um að allir skuli fá sem besta þjónustu en þeir eru mannlegir og því er ekki hægt að líta framhjá því að þeir geti átt það til að veita mönnum misgóða þjónustu. Einna athyglisverðast er hér að hvorki kemur fram sérstaklega neikvætt viðhorf varð- andi yngsta notandann né bæjarstjórann og að menn eru jafnvel fúsastir til að hlú að þeim öldruðu. Eingöngu ókeypis pjónusta? Deila hefur staðið um það víða um heim hvort bókasöfn eigi skilyrðislaust að tryggja jafnan aðgang allra notenda að allri þjónustu án tillits til efnahags. í Yfirlýsingu UNESCO um almenningsbókasöfn er skýlaus krafa um að afnot af al- menningsbókasöfnum skuli vera ókeypis. Allir vita þó að ekkert er til sem getur kallast ókeypis og spurningin er að- eins hvort þeir sem nota þjónustuna eigi að borga fyrir hana eða hvort hún eigi alfarið að koma úr sameiginlegum sjóð- um samfélagsins. Margir bókaverðir eru ákaflega mótfallnir því að taka greiðslu íyrir nokkurn skapaðan hlut. Þetta er eins og kunnugt er mikið viðkvæmnismál á Norðurlöndunum og eins og áður er nefnt er svokallað „gratis-princip“ að þeirra mati hluti af siðfræði bókavarða. Gjarnan stendur valið um það hvort menn vilja fremur neita notendum um þjónustu en taka greiðslu fyrir hana. Spurningin sem fýrst var lögð fyrir gilti um það hvort veita ætti þeim sérstaka þjónustu sem væri tilbúinn að borga fyrir leigubíl til að sækja gögn sem liggur á að fá. Lögjrœðingur frd lögfrœðijyrirtœki hringir til bókasajhsins og spyr ejtir sérstakri útgáfu af lagasafhi. Þú fmnur bókina og segir að hún verði sett til hliðar oggeymdþar til hún verði sótt. Nú spyr lögfrœðingurinn hvort bókasajhið vilji senda bókina með útsendingarþjónustu. Þú segir að sajhið hafi enga slíka þjónustu ogsendi ekki bœkur heim til fólks. Lögfraðingurinn býður þá að borga jyrir að fá bókina, til dœmis með leigubíl. Finnstþér að bókasajhið eigi að hafa sveigjanlegar reglur í til- viki sem þessu? Bókaverðir á Islandi hafa á margan hátt ólík viðhorf til þessa máls miðað við kollega þeirra annars staðar. Mikill meirihluti bókavarða á Islandi er hlynntur því að veita þjón- ustu gegn gjaldi eða 83% alls hópsins og miðgildi svara er 3.89 sem sýnir hversu mjög jákvætt menn líta á þessa þjón- ustu. Stærsti hluti hópsins er spurningunni mjög hlynntur og merkir við hæsta gildið (5). Hins vegar er nokkur hópur sem er þessari þjónustu andvígur og 8% svarenda svara þessari spurningu afdráttarlaust neitandi. Þeim finnst algerlega óþarfi Tafla 10 Sveigjanlegar reglur um þjónustu. Miðgildi: 3,890 Frávik: 2,503 Nei, alls ekki Já, vissulega að hafa sveigjanlegar reglur og betri þjónustu fyrir þá sem vilja borga fyrir hana. Hóparnir skera sig enn nokkuð úr þar sem þeir ófaglærðu eru fúsastir til að veita sérþjónustu af þessu tagi, eða 90.3%, en aðeins 75.7% bókasafnsfræðinga í almenningsbókasöfn- um. Einn svaraði þessari spurningu á þann veg að hann mundi benda þeim sem biðja um slíka þjónustu á að Ieita til sérsafns um lagaefni. Með þessu er verið að gefa vísbendingu um að mismunandi reglur eigi að gilda á milli sérsafna og al- menningsbókasafna og eðlilegra sé að sérfræðisöfn bjóði upp á þjónustu fyrir greiðslu en almenningsbókasöfn. Annar svar- ar því til að þetta skipti engu máli. Lögfræðingurinn greiði leigubílnum fyrir þjónustuna og þetta sé mjög algengt í því safni sem hann vinnur. í framhaldi af þessu var svo beinlínis spurt hvort mönnum fyndist að söfn ættu að bjóða þjónustu gegn borgun og einnig voru menn beðnir um að rökstyðja svarið. Finnstþér að safiiið — auk sinnar venjulegu þjónustu — eigi að hafa möguleika á að bjóða sérþjónustu þeim sem vilja borga jyrir hana? Skífuritið sýnir að þarna eru mismunandi sjónarmið ríkj- andi. Tveir þriðju hlutar bókavarðastéttarinnar virðast því hlynntir að veita sérþjónustu gegn borgun en einn þriðji er því mótfallinn. Skoðanir eru skiptar milli hópa þar sem bókasafnsfræð- ingar á öðrum söfnum eru hlynntastir sérþjónustu, alls 74.2%, en bókasafnsfræðingar í almenningsbókasöfnum einna síst en 61.1% þeirra er frekar hlynntur sérþjónustu. Rökstuðningur bókavarða er á ýmsa vegu, allt frá pólitísk- um viðhorfum og til þess sem getur kallast viðhorfsmótandi aðgerðir, þ.e. að auka hróður safns með góðri þjónustu. Tafla 12 Sérþjónusta gegn borgun. ■ Já I~1 Nei Bókasajhið 19. árg. 1995 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.