Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Page 63

Bókasafnið - 01.04.1995, Page 63
Kynningarbæklingar um bókasöfn • O ALMENNINGS- §ÓtU£frU~ BÓKASÖFN mmm • o ...góðurkostur! ■ÍHh ... iBföstað upplýsinga! | J r [ j [ I j j j { ’ ; ÍTfíf/tífÍPk í r frPI/ífflfdTiLtííí ... upplýslftgatimlíf! • • ... raiðstoð uppíýsínga! Bókasamband lslands stóð fyrir bókaviku og bókasýningu í Geysishúsinu í Reykjavík 3.-23. desember sl. Til þess að kynna bókasöfnin lét Bókavarðafélag Islands útbúa kynning- arbældinga sem látnir voru liggja frammi á sýningunni; rauð- an bækling fyrir almenningsbókasöfnin, gulan fyrir skólasöfn í grunnskólum, grænan fyrir rannsóknarbókasöfn og bláan fyrir bókasöfn í framhaldsskólum. I bæklingunum eru upp- Iýsingar um hlutverk safnanna safnkost og þjónustu. I Bóka- sambandinu eru Bókavarðafélag íslands, Félag bókagerðar- manna, Félag íslenskra bókaútgefenda, Rithöfundasamband íslands, Samtök gagnrýnenda og Samtök iðnaðarins. ÞÓ Almenningsbókasöfn létu gera póstkort á síSasta ári. Texti kortsins er skemmtilega ögrandi en skiptar skoðanir eru um hann. Bókasafhið 19. árg. 1995 63

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.