Bókasafnið - 01.04.1995, Síða 67
á val aðfanga. Því má ætla að af þeim 37 bókasöfnum sem
tóku þátt í könnuninni noti 86.5% það við val aðfanga, eða
97% af þeim 33 bókasöfnum sem svara þessari spurningu.
Kostir LIBIS-netsins
Svörun 100% (37 svör)
Kostir þess að taka þátt í LIBIS-netinu
Fjöldi Aðrar
bókasafna % aí' ÍKUL % af stofnanir % af
37 37 22 22 15 15
Samnýting skráningar
færslna 35 94.6% 20 90.9% 15 100%
Auðveldar millisafnalán 34 91.9% 22 100% 12 80%
Not við val
nýrra aðfanga Að upplýsa notendur 16 43.2% 11 50% 5 33.3%
um efni annarra bókasafna
sömu stofnunar 28 75.5% 19 86.4% 9 60%
Að uppiýsa notendur um efni bókasafna annarra stofnana 31 83.8% 20 90.9% 11 73.3%
Aðrir kostir 8 21.6% 7 31.8% 1 6.7%
Helstu kostir þess að taka þátt í LIBIS-netinu eru samnýt-
ing skráningarfærslna og auðvelduð millisafnalán. Athygli
vekur að enda þótt ætla megi að á 32 bókasöfnum eða um
86.5% sé LIBIS-netið notað við val aðfanga merkja aðeins
16 bókasöfn eða 43.2% við að það sé kostur að geta notað
netið við val aðfanga. Hér er ósamræmi í svörun á milli
spurninga sem ástæða er til að athuga nánar.
Ókostir LIBIS -netsins
Svörun 78.4% (29 svör)
Ókostir þess að taka þátt í LIBIS-neti
Fjöldi bókasafna % af ÍKUL % af Aðrar stofnanir % af
29 29 17 17 12 12
Samnýting skráningarfærslna 6 20.7% 4 23.5% 2 16.7%
Að þurfa að lána LIBIS- söfnum rit í mllisafnaláni 6 20.7% 4 23.5% 2 16.7%
Að þurfa að lána söfnum utan LIBIS-nets í millisafnaláni 5 17.24% 4 23.5% 1 8.3%
Að þurfa að skrá í samræmi við staðla LlBIS-nets 9 31% 3 17.6% 6 50%
Engir ókostir fylgja þátttöku í LIBIS-neti 8 27.6% 7 41.2% 1 8.3%
Aðrir ókostir 9 31.% 4 23.5% 5 41.7%
Mun færri merkja við galla en kosti LIBIS-netsins. Sá galli
sem flestir merkja við er að þurfa að fylgja stöðlum innan
þess. Athygli vekur að af þeim 29 sem svara merkja 8 ekki
við neinn ókost heldur geta þess í athugasemd að því fylgi
engir ókostir að vera tengdur LIBIS-netinu. Á öðrum 8 bóka-
söfnum var ekki merkt við neinn galla og engin athugasemd
gerð. Af því mætti ráða að á 16 bókasöfnum eða 43.2%
þeirra sæju menn enga galla samfara því að vera tengdur LIB-
IS-netinu.
Mildlvægi LIBIS-netsins við val aðfanga
Svörun 97.3% (36 svör)
Við val nýrra aðfanga á LIBIS-bókasöfnunum er LIBIS-
netið þriðja mikilvægasta valgagnið.
Gögn notuð við val nýrra aðfanga eftir mikilvægi
Marg- sem
Mið- ioldun Hlutfall safha sem me rktu þetta sem aldrei nota þetta við
gildi stuðli nr. 1 nr. 2 nr.3 nr.4 nr.5 . val efnis
Kynningarrit 1 140 58.3% 16.7% 5.6% 2.8% 8.3% 5.6%
Samtímaskrár 3 91 11.1% 27.8% 19.4 13.9% 0% 27.8%
LlBIS-net 4 75 5.6% 5.6% 36.1% 19.4% ii.i% 22.2%
Starísfélagar Tölvutækar 5 57 13.9% 5.6% 11.1% 11.1% 11.1% 44.4%
upplýsinfiar 6 44 2.8% 13.9% 11.1% 5.6% 8.3% 55.6%
önnur gögn 6 44 5.6% 19.4% 5.6% 0% 0% 66.7%
(Sum bókasöfn merktu við sum valgögn án þess að tiltaka mikilvægi þeirra við valið. Þeirra
svör koma ekki fram í þessari töflu)
I þessari spurningu voru svarendur beðnir um að meta
notagildi eftirtalinna gagna, við val aðfanga og gefa það til
kynna með því að setja 1 við mikilvægasta valgagnið, 2 við
það næst mikilvægasta, o.s.frv.: Samskrá LIBIS-netsins, Sam-
tímaskrár, Upplýsingar í tölvutæku formi um útgáfu nýrra
rita, Kynningarrit frá forlögum og dreifingaraðilum, Upplýs-
ingar frá kollegum og Aðrar upplýsingar. Til þess að fá fram
röð gagnanna eftir mikilvægi við val aðfanga var unnið úr
upplýsingunum með tvennu móti: með því að taka miðgildi
og með því að gefa valgögnunum stig sem fengin eru með
því að margfalda fjölda bókasafna sem velja tiltekið gagn í til-
tekið sæti með stuðlum sem höfundur ákvað sjálf og gegna
þeim tilgangi einum að fá fram röð gagna eftir mikilvægi.
Báðar aðferðir gefa sömu niðurstöðu sem birt er í töflu hér
fyrir ofan. í sömu töflu er hlutfallsleg dreifmg valgagna einnig
sýnd með því að sýna hlutfall þeirra bókasafna í prósentum
sem völdu hvert valgagn um sig í tiltekið sæti eftir mikilvægi.
Mikilvægasta gagnið er númer 1, það næst mikilvægasta
númer 2, o.s.frv. Athygli vekur að LIBIS-netið er þriðja mik-
ilvægasta valgagnið enda þótt á aðeins 16 bókasöfnum eða
43.2% þeirra bókasafna sem þátt tóku í könnuninni hafi ver-
ið merkt við það sem kost að geta notað netið við val aðfanga.
Hér er ósamræmi í svörun milli spurninga sem ástæða er til
að athuga nánar.
Samstarfum uppbyggingu safnkosts
Nauðsynlegt er að vita um það samstarf um uppbyggingu
safnkosts sem þegar fer fram. I þessu samhengi er einnig mik-
ilvægt er að gera sér grein fyrir viðhorfum svarenda til sam-
starfs um uppbyggingu safnkosts, hverja þeir telja kosti þess
og galla, hve viljugir þeir eru að leggja fé í slíkt samstarf og
hvað hindrar að þeirra dómi helst samvinnu bókasafna urn
uppbyggingu safnkosts. Aflað var upplýsinga um þessi atriði
og eru niðurstöðurnar dregnar saman í töflur hér fyrir neðan.
Samstarf milli bókasafna uni uppbyggingu
safnkosts á könnunartíma
Fjöldi bókasafna 36 (97.3%) % af 36 Ikul 21 (95.5%) % af 21 Aðrar stofnanir 15 (100%) % af 15
Engin samvinna um upp- byggingu safnkosts 23 63.9% 17 81% 6 40%
Samvinna um upp- byggingu safnkosts, formleg eða óformlcg 13 36.1% 4 19% 9 60%
Samvinna við söfn sömu stofnunar 6 16.7% 2 9.5% 4 26.7%
Samvinna við önnur LIBIS-söfn 5 13.9% 2 9.5% 3 20%
Samvinna við söfn utan LIBIS-nets 2 5.6% 0 0% 2 13.3%
Bókasafrið 19. árg. 1995 67