Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 82

Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 82
um þar sem að minnsta kosti helmingur vinnunnar ef ekki meir er sjálfboðavinna. I fjórða hópnum, þ.e.a.s. þeim sem engar upplýsingar fengust um, eru væntanlega aðilar sem ekki reka bókasafn, einnig eru þar bókasöfn sem ekki svöruðu. Tafla 1: Fjöldi stöðugilda og starfsmanna í þeim bóka- söfnum, sem tóku þátt í könnuninni, skipt niður efitir starfshópum. Tölur frá öllum bókasafnategundum. Fjöldi Fjöldi stöðu- Fjöldi Fjöldi starfs Menntun starfshópa stöðugiida gilda í % starfsmanna manna í % Bókasafns- og upplýsingafræði 110.3 39.3 140 25.5 Annað háskólapróf 31.7 11.3 67 12.2 Háskólanámi ólokið 11.7 4.2 19 3.5 Bókavarðanám Bókafulltrúa/Bréfaskólans 20.5 7.3 35 6.4 Próf frá Kennaraskóla lslands* 20.5 7.3 58 10.6 Ófaglærðir 85.8 30.6 190 34.6 Sjálfboðaliðar 40 7.3 Samtals: 280.5 100 549 100 Fjöldi bókasafna alls: 246 *Fólk með próf frá Kennaraháskóla íslands tcist með þeim sem hafa annað háskólapróf en í bókasafns- og upplýsingafræði. Tafla 2: Heildarfjöldi stöðugilda og starfsmanna í öllum bókasöfnum sem upplýsingar fengust um. Tölur frá öllum bókasafnategundum. Fjöldi Fjöldi stöðu- Fjöldi ^jöldi starfs- Menntun starfshópa stöðugilda gilda í % starfsmanna manna í % Bókasafns- og upplýsingafræði 113.2 33.8 145 19.1 Annað háskólapróf 39.9 11.9 93 12.3 Háskólanámi ólokið 12 3.6 20 2.6 Bókavarðanám Bókafuiltrúa/Bréfaskólans 20.5 6.1 37 4.9 Próf frá Kennaraskóla íslands* 37.3 11.1 106 14 Ófaglærðir 112.1 33.5 263 34.7 Sjálfboðaliðar 95 12.5 Samtals: 335 100 759 100 Fjöldi bókasafna alls: 369 *Fólk með próf frá Kcnnaraháskóla íslands telst með þcim sem hafa annað háskólapróf en í bókasafns- og upplýsingafræði. Dreifing starfshópa eftir safhategundum og þéttleika byggðar Niðurstöður sýna að allir starfshópar, að undanskildum sjálfboðaliðum, eru fjölmennastir á höfuðborgarsvæðinu og í kaupstöðum með yfxr 1000 íbúa. Sjálfboðaliðar eru hins vegar fjölmennastir í sveitum. Sjálfboðaliðar á höfuðborgar- svæðinu vinna langflestir á sjúklingabókasöfnum sjúkrahús- anna á vegum Rauða krossins. Á grunnskólasöfnum eru bókasafnsfræðingar álíka margir og fólk með annað háskólapróf en bókasafns- og upplýsinga- fræði. Þeir eru hins vegar færri en fólk með próf frá Kenn- araskóla Islands. Athygli vekur að starfsfólk með bókavarðanám Bókafull- trúa ríkisins og bréfaskólans er fjölmennast á höfuðborgar- svæðinu og í kaupstöðum með yfir 1000 íbúa, þar sem það vinnur iðulega undir stjórn bókasafnsfræðinga. En bóka- varðanámið var upphaflega sett á fót til þess að gefa bóka- vörðum í almenningsbókasöfnum sem litla eða enga sér- menntun höfðu í bókasafns- og upplýsingafræðum kost á að afla sér almennrar og hagnýtrar undirstöðumenntunar (Þóra Óskarsdóttir 1986). Sérstaklega ætlað forstöðumönnum al- menningsbókasafna úti á landi sem ekki áttu þess kost að sækja nám út fyrir sína heimabyggð. Aldur Upplýsingar fengust um aldur 659 starfsmanna. Þeim er skipað í aldursflokka miðað við 10 ára tímabil. Tæplega 60% starfsmanna er yfir fertugu. Starfsfólk almenningsbókasafna er tiltölulega elst, en starfsfólk grunnskólasafna tiltölulega yngst, að frátöldu starfsfólki framhaldsskólasafna sem að hluta til eru nemendur skólanna. Súlurit 1: Dreifing starfsmanna á aldursflokka. Starfs- menn undir 20 ára aldri eru nemendur framhaldsskóla sem vinna á bókasafni skólans með námi. Kyn Upplýsingar fengust um kyn 688 starfsmanna. Þar af eru 531 kona sem er rúm 77% starfsmanna og 157 karlar sem eru tæp 23% starfsmanna. Aðilar sem ekki ráku bókasaftn þegar könnunin var gerð Alls fengust upplýsingar um 99 aðila sem ekki ráku bóka- safn, á þeim tíma sem könnunin var gerð, enda þótt ætla hefði mátt að svo væri vegna ákvæða í lögum og/eða reglu- gerðum eða vegna augljósrar þarfar á góðri bókasafns- og upplýsingaþjónustu. 70 þessara aðila tóku þátt í könnuninni og upplýsingar um hina 29 fengust annars staðar frá. Mannaflaþörf þeirra sem hugðust setja á fót skipulagða bókasafnsþjónustu innan 5 ára og tilgreindu áætlaðan starfs- mannafjölda er tekin með í útreikningum í líkani Moore's. Áætluð skipan bókasafns- og upplýsingaþjónustu þessara aðila næstu 5 ár eftir könnunartíma var sem hér segir: 9 aðilar hyggjast setja upp skipulagt bókasafn innan 5 ára frá könnunartíma 5 hafa skipulagt bókasafn án starfsmanns á þeim tíma sem könnunin er gerð 7 aðilar nota annað bókasafn 1 aðili er að skipuleggja bókasafn á þeim tíma sem könn- unin er gerð 1 er aðili að samsteypusafni 1 bókasafn er ekki í notkun á könnunartíma 37 aðilar vita ekki hvort rekstur bókasafns verður hafinn innan 5 ára frá könnunartíma 38 aðilar ætla ekki að hefja rekstur bókasafns innan 5 ára frá könnunartíma Á könnunartíma nutu rúm 14% þessara aðila einhvers konar bókasafnsþjónustu og 9 hugðust hefja bókasafnsþjón- ustu innan 5 ára frá könnunartíma. Ef sú áætlun nær fram að ganga munu rúm 23% þeirra hafa bókasafns- og upplýs- ingaþjónustu innan 5 ára frá könnunartíma. Á hinn bóginn hugðust tæp 76% ekki hefja bókasafns- 82 Bókasafhið 19. árg. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.