Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Síða 88

Bókasafnið - 01.04.1995, Síða 88
nýtingu nýrrar tækni til hraðrar upplýsingamiðlunar munu aðstæður til að hafa aðgang að upplýsingum batna fýrir lands- menn alla, en þó sérstaklega fyrir fólk úti á landi. Auðveldur og markviss aðgangur að upplýsingasöfnum innanlands og utan verður ekki til af sjálfu sér. Marka þarf opinbera stefnu um hvernig bókasafns- og upplýsingamálum skuli háttað á landsvísu. I því sambandi er þörf á að setja ný lög, sem næðu til aðgangs og varðveislu gagna innanlands og er þá bæði átt við gögn sem eru útgefin og jafnframt söguleg gögn sem geymd eru á skjalasöfnum. Meðal annars er þörf á að setja ný lög um skylduskil til safna. Núgildandi Lög um skylduskil nr. 43/1977 eru orðin úrelt, þar sem þau ná aðeins yfir það efni sem gefið er út á prenti ásamt efni sem því fylgir og hljómplötur og annars konar tón- og talupptökur (2. gr.), en ekki til gagna sem gef- in eru út á öðrum miðlum. Eftir því sem mikilvægi upplýsingamála vex verður æ mik- ilvægara að stofna sérstaka skrifstofu og í framtíðinni sérstakt ráðuneyti upplýsingamála innan Stjónarráðs Islands til þess að fjalla um þessi mál. Auk þess að marka stefnu um og skipuleggja aðgang að hvers konar upplýsingum yrði það meðal verkefna upplýsingamálaskrifstofunnar að marka stefnu um hvaða upplýsingar á að varðveita til nota í framtíð- inni og í hvaða formi af því sem er á bóka-, lista- og minja- söfnum í opinberri eigu og af því sem til verður vegna starf- semi opinberra aðila og geymt er á skjalasöfnum sem söguleg- ar heimildir fyrir framtíðina. í stuttu máli sagt yrðu verkefn- in m.a. þau að byggja upp margs konar innlend gagnasöfn í margs konar formi, varðveita það sem varðveita á til framtíð- ar og skipuleggja aðgang að þessum íslensku gagnasöfnum jafnt sem erlendum gagnasöfnum. I upplýsingastefnunni þarf m.a. að koma fram að hvers konar upplýsingagögnum, innlendum sem erlendum, á að veita greiðan og auðveldan aðgang, með hvaða hætti á að nýta nýjustu tækni til upplýsingamiðlunar í því skyni, hvaða aðil- ar (innlendir jafnt sem erlendir, þegar um íslenskt efni er að ræða) eiga að njóta þjónustunnar og hvernig henni verður háttað. Upplýsingaþjónustu sem þessa þarf að kynna rækilega og kenna að nota, þannig að þeim aðilum sem hún er ætluð sé ljóst að hvaða upplýsingum þeir hafa aðgang, með hvaða hætti þeir geti nálgast upplýsingarnar og hvað þær muni kosta á hverjum tíma. Mikið fé kostar að skipuleggja, koma á og halda uppi slíkri upplýsingaþjónustu sem næði til fólks um allt land jafnt sem erlendra aðila. Til þess þarf að virkja þann mannafla sem hef- ur menntun og þjálfun til slíkra starfa og nýta þann kost upp- lýsingarita og upplýsingagagna, í hvaða formi sem er innan- lands og utan. Auk þess þarf að auðvelda aðgang landsmanna að margs konar sérfræðiþjónustu. HEIMILDIR: Ársskýrsla bókafulltrúa ríkisins : yfirlit um starfsemi og fiármúl almennings- bókasafiia 1986. 1989. Reykjavík : Menntamálaráðuneytið, bókafulltrúi ríkisins. Ársskýrsla skólasafna ígrunnskólum 1987—1988. 1989. Reykjavík : Mennta- málaráðuneytið, bókafulltrúi ríkisins. Ársskýrsla skólasafnamióstöóvar 1988 og skólasafna skólaárið 1987—1988. 1989. Reykjavík : Skólaskrifstofa Reykjavíkur, Skólasafnamiðstöð. Ársskýrslur almenningsbókasafita 1987—1991. 1993. Reykjavík : Menntamála- ráðuneytið, bókafulltrúi ríkisins. Bókavarðafélag fslands. 11. maí 1991. Ársþing Bókavarðafélags Islands. Á- lyktun. Bókavarðafélag íslands. 12. maí 1992. Ársþing Bókavarðafélags íslands. Á- lyktun. Frétt nr.7/1989. 10. október 1989. Reykjavík : Þjóðhagsstofnun. Frétt nr. 4/1990. 16. maí 1990. Reykjavík : Þjóðhagsstofnun. Guðrún Karlsdóttir. 1987. BókavarðataL [Reykjavík] : Örn og Örlygur. Kennsluskrá háskólaáriS 1993—1994. 1993. Reykjavík : Háskóli íslands. Kennsluskrá háskólaárið 1994-1995. 1994. Reykjavík : Háskóli Islands. Lög um almenningsbókasöfn. 1976. Nr. 50. Stj.tíð. A. Sérprentun nr. 286. Lög um bókasafnsfræðinga. 1984. Nr. 97. Lög um framhaldsskóla. 1988 Nr. 57 með innfelldum breytingum laga nr. 107/1988 og laga nr. 72/1989. Stj.tíð. B, nr. 105/1990 og Stj.tíð. B, nr. 23/1991. Sérprentun nr. 534. Lög um grunnskóla. 1989. Stj.tíð. A, nr. 63/1974, 29/1978, 23/1983, 43/1984 og 87/1989. Sérprentun nr. 465. Lög um Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn. 1994. Nr. 71. Stj.tíð. A. Lög um skylduskil til safna. 1977. Nr. 43. Stj.tíð. A. Reglugerð um almenningsbókasöfn. 1978. Nr. 138. Stj.tíð. B. Sérprentun nr. 347. Reglugerð um framhaldsskóla með áorðinni breytingu skv. reglugerð. 1991. Nr. 23. Stj.tíð. B, nr. 105/1990 og Stj.tíð. B, nr. 23/1991. Mannfjöldi 1. desember 1993 (bráðabirgðatölur). 1993. Reykjavík : Hagstofa fsíands. (Fréttatilkynning nr. 60/1993). Málping Félags bókasafnsfreeðinga i Gerðubergi 11. mars 1989 : menntun — starf. [S.l.: s.n.] Moore, N. 1986. Guidelines for conducting information manpower surveys. Paris: Unesco. Vol. I—II. Myers, M. 1986. The job market for librarians. Library trends 34 (1): 645-666. Samstarfsnefnd um upplýsingamál. (1990). Skýrsla til menntamálaráðherra um upplýsingastarfiemi ípágu vísinda og mennta. [Reykjavík : Samstarfs- nefnd um upplýsingamál (STUPP)]. Sigrún Klara Hannesdóttir. 1991. Survey of elementary school libraries in Iceland 1989-1990. Scandinavian Public Library Quarterly 1: 9-14. Skrá um almenningsbókasöjh. 1988. Reykjavík : Menntamálaráðuneytið, Bókafulltrúi ríkisins. Skrá um islensk bókasöfh : (a directory of Icelandic libraries). 1987. Reykjavík : Samstarfsnefnd um upplýsingamál. Slater, M. 1980. Manpower planning and research. Aslibproceedings32(10): 381-386. Stefanía Júlíusdóttir. 1994. Mannafli í bókasöfnum á íslandi. íslenskfélagsrit 3 (5.-6. ár): 109-138. Stefnumörkun í bókasajha- og upplýsingamálum til aldamóta. 1990. Fjölrit. Sveitarstjórnarlóg. 1986 Nr.8. [Reykjavík]. Stj.tíð. A, nr. 8/1986. Vinnumarkaður = Labour market statics : 1991—1993. 1994. Reykjavík : Hastofa íslands. Vinnumatskönnun Hagstofunnar í apríl 1994. 1994. Reykjavík. Sérprentun úr maí blaði Hagtíðinda. Vinnumatskönnun Hagstofunnar i nóvember 1994: jýrstu niðurstóður. 1994. Reykjavík : Hagstofa íslands. (Fréttatilkynning nr. 54/1994). Þóra Óskarsdóttir. 1986. Bókavarðanám í Bréfaskóianum. Bókasajhið 10: 4. SUMMARY Libraries in Iceland : Manpower, Education, Legislation, Collections, General Situation : the Organization of Library and Information Services A national survey conducted in 1989-1990, which gives an overview of the Icelandic library situation regarding manpower in libraries and their educational opportunities; legislation on libraries and librarians, the distribution and size of library collections, and the conditions in the Icelandic society th^t have impact on the library situation. 665 questionnaires were dispatched in Oct. 1989 to Icelandic libraries and institutions, which run or should run a library according to library legislation. 316 returns were received and in addition information about 152 parties were drawn from other sources. At least 99 of the questioned did not run a library at the given time, but some information could be collected on 369, or 65%, of the ones running a library. The aim of the study was e.g. to collect information in order to be able to predict the demand a.o. for qualified librarians. The results of the survey are shown in text and several tables. The tables give detailed information about the status of the manpower in libraries, their education (25.5% professional librarians), their age (with barely 60% over 40), their gender (just over 77% females) their working hours etc. The study reveals that many volunteers are working in hospital libraries and in public libraries on the country side. The educational options for librarians in the country are described in depth, but the first professional librarian graduated from the University of Iceland in 1964. Concludes by arguing that it is unrealistic to organize library and information services in Iceland without planning for a considerable amount of the services to be rendered from the capital Reykjavik and its surrounding towns, where a large part of the population lives; most of the largest libraries are situated and practically all professional librarians are employed To be able to use new library technologies for the benefit of the whole nation an official information policy has to be adopted and a special information department established and in the future even a special information ministry. 88 Bókasafhið 19. árg. 1995
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.