Dagur - 06.12.1997, Blaðsíða 12

Dagur - 06.12.1997, Blaðsíða 12
28 -I.AUGARDAGUR 6.DESEMBER 19 9 7 MATARLÍFIÐ í LANDINU ^wir Ódýrt og einfalt á aðventu Á aðventunni vilja margir örlítið aðhald áðuren jólahátíðingengurígarð í allri sinni matardýrð. Þá er leitað aðfljótlegum, einföld- um og ódýrum réttum til að elda. Þegarkemurað eldamennsltunni á þessum árstíma erhugmyndaflugið ekki upp á marga fiska. Þess vegna leituðum við tilfólks víðsvegarum landið og báð- um það um aðgefaMatar- gatinu uppskriftirá þessum nótum. Desemberpasta með túnnski Það er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir deildarsérfræðingur í menntamálaráðu- .' neytinu sem gefur uppskrift af góðum pastaréttri sem þægilegt er að grípa til í desember. Flutningsbókanir 525 7730 Jólatími í Sundahöfn! Opið til kl. 18.00 virka daga frá 8. til 22. desember Viðskiptaþjónusta Eimskips, útibú Landsbanka íslands og afgreiðsla Tollstjórans í Reykjavík í Sundakletti verða opin til kl. 18.00 virka daga frá 8. til 22. desember. Einnig verður opið til kl. 18.00 þessa daga í vöruafhendingu og akstursdeild Eimskips. í Sundakletti, þjónustumiðstöð Eimskips í Sundahöfn, er boðið upp á alla þá þjónustu sem þörf er á við tollafgreiðslu, greiðslu á aðflutningsgjöldum, afhendingu á vöru, almenna viðskiptaþjónustu, auk þjónustu vegna tollskýrslugerðar og farmbréfa. Viðskiptaþjónusta 525 7700 Sími 525 7000 • Fax 525 7009 Netfang: mottaka@eimskip.is Heimasiða: http//www.eimskip.is EIMSKIP Pasta soðið í potti samkvæmt leiðbeiningum á pakka 1 laukur skorinn og mýktur í olíu 2-3 nið- urskorin hvítlauksrif, sett saman við á pönnuna góður slatti af tómatsósu (Hunts) settur út í rjómaostur eftir smekk, látinn bráðna, ein dós af túnfiski (í vatni, vatnið „sigtað“ frá) settur út í ostablönduna og allt látið malla í stutta stund Með þessu er gott að borða hvítlauksbrauð og ferskt jökla- salat með tómötum, lauk og fetaosti. Ginsúpa á aðventu Hafliði Helgason blaðamaður mælir með ginsúpu á aðvent- unni. Súpan er sér- staklega einföld og ódýr og ef ekki er * til gin til að r ‘ ' ■ „skvetta" í súpuna þá er möguleiki að leggja einiber í vodka og láta þau standa smá stund (að vísu ekki til á öllum heimilum en sniðugt samt). 1 laukur 1 dós niðursoðnir tómatar 2-3 hvítlauksrif 2-3 sneiðar af beikoni 1 tsk. hunangskvetta af gini chillipipar á hnífsoddi Laukurinn er steiktur f ólífuolíu þar til hann er glær. Tekinn af pönnunni. Safanum er hellt úr tómatdósinni og hann geymdur. Tómatarnir steiktir örlítið í olí- unni á pönnunni og síðan kramdir vel. Safanum er þá bætt á pönnuna ásamt lauknum, söx- uðum hvítlauk og beikonbitum. Látið malla smá stund. Þá er hunangi bætt út í, skvettu af gini og chillipipar. Smakkað til með örlitlum kjötkrafti ef þurfa þykir. Gott er að hafa snittu- brauð með súpunni. Jólafiskibollur fGerður Bogadóttir er sjúlcraliði á Sjúkrahúsi Suð- urlands á Sel- * fossi. Henni þyk- ir sniðugt að fólk borði fisk fyrir jólin, undirbúi sig fyrir allt kjötið sem fylgir jólahá- tíðinni. Fiskinn mælir hún með að hafa í bolluformi og þá verða úr þessu jólafiskibollur. Fiskibollur 400 g fiskhakk l'A tsk. salt 1!4 tsk. pipar 1 laukur, smátt brytjaður 1 tsk. aromat 3 msk. hveiti 3 msk. kartöflumjöl ____________________________ 1-2 dl mjólk eða undanrenna Bollurnar eru einfaldar. Hráefn- ið er allt hrært saman, út í hakk- ið, og mótaðar bollur sem steikt- ar eru í olíu á pönnu. Sósa með: 2 dl sýrður rjómi (10%) 2 dl súrmjólk eða þykkmjólk 'á tsk. gróft salt nýmalaður pipar 1 marið hvítlauksrif 4 msk. tómatsósa Það er eins með sósuna og boll- urnar. Þarna skiptir öllu að allt saman sé hrært mjög vel saman svo sósan losni við kekki. Ein- faldara getur það ekki verið. Aðventuréttur Guðrúnar I Islandsbanka á Akureyri vinnur Guðrún Jóhannsdóttir. Réttinn sem hún býður upp á, bjó hún upphaf- ( |P Iega til þegar hún stóð í flutning- um og sá hvað hún átti mikinn dósamat. 2 dl grænn, niðursoðinn spergill 1 dl ananas 1 formbrauð 1 bolli rækjur 4 harðsoðin egg 'A blaðlaukur, hvíti hlutinn 1 dós sýrður rjómi 2 dl rjómi season all, paprikuduft og grænmetiskrydd petta er &úi m - Leyndardómar Vatnajökuls Hjörleif Guttormssor Odd Sigurðs! fyrir alla sem 1 unna íslenskri náttúru FJÖLL OG FIRNINDI Dreifing: WÓf>SAGAtH' Sími: 567 1777

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.