Dagur - 06.12.1997, Blaðsíða 19

Dagur - 06.12.1997, Blaðsíða 19
LÍFIÐ t LANDINU Sigurður Bogi Sævarsson skrifar Landogþjóð Stórbýli i Flóa. Hér sjáum við eitt þekktasta býlið í Lágsveitum Árnessýslu. Þar hefur sami ættlegg- urinn búið i áratugi, en núverandi bóndi þar hefur einnig fengist við ritstörf sem og félagsmál og er í dag stjórnarformaður Sláturfélags Suðurlands. Hver er þessi bær? Göngum yfír brúna. Á þessari mynd sjáum við gamla brú yfir mikið vatnsfall f Þingeyjarsýslum. Hvert er það og hvað heitir staðurinn þar sem brúin er? 1. Fólk í Mývatnssveit lætur hátt í sér heyra þegar fjall þar í sveitinni er nefnt annað en rétt er, að þess mati. Hvert er fjallið og hvað er það stundum ranglega nefnt? 2. Suður á Reykjanestá hefjast á næstunni tökur á kvikmynd um Jón biskup píslar- vott. Hvaða kvikmyndagerðarmaður stendur að gerð myndarinnar? 3. I þeim sérstæðu deilum sem ríkjandi hafa verið í bæjarmálum á ísafirði að undan- förnu hefur komið við sögu Jónas Ólafs- son, sem er í þeim nýja meirihluta bæjar- stjórnar sem felldi tillögu fyrri meirihluta um kaup á Norðurtangahúsinu svonefnda. Hvaða starfi gegndi Jónas áður um langt skeið? 4. Hvar á landinu eru Vaðalljöll? 5. Hvar á landinu er Ódáinsakur og hvaða grös vaxa á þeim akri? 6. Hann ólst að hluta til upp á Selfossi, var lengi kaupsýslumaður í Reykjavík og reyndi fyrir sér víða. Lagði fé í Hafskip og Arnarflug, fyrirtækin sem Kolkrabbinn er sagður hafa étið. Hann keypti íbúðarhús í prófessorahverfinu í ReykjaMk, en sagan segir að Akademían hafi séð hann þar sem gikk í veiðistöð enda var hann þá kapp- samur tískukóngur með sítt hár og einnig kappsamur í næturlífinu? 7. Hvar á Norðurlandi vestra er Ölvesvatn? 8. Sérstæðri starfsemi hefur verið valinn staður á fjalli á NA-horni Iandsins, sem er 719 m. hátt. Hvert er fjallið og hvaða starfsemi er hér spurt um? 9. Fossnes, Hamarsheiði, Asar, Stóra- Mástunga, Austurhlíð, Steinsholt og Há- holt. Hvar á Suðurlandi eru þeir bæir, sem hér er spurt um? 10. Hvar á landinu er Helkunduheiði. Svör: Konan í grjótinu. Helsta aðdráttarafl þeirra ferðamanna sem heimsækja Stöðvarfjörð er að skoða sérstætt steinasafn sem þar er i einkaeign og inn á einkaheimili. Eigandi þess sést hér á myndinni. Hvað heitirþessi kona? Grjóthrúga og stigvél. Þjóðsagan segir að fyrir margt löngu hafi maður skilið eftir stígvél sitt á alfaraleið og til að fergja það hafi hann sett á það stein. Aðrir hafi fylgt hans fordæmi og úr hafi orðið þessi myndarlega grjóthrúa sem hér sést á mynd. Hvar er hún á landínu? siigr I/lö Kirkjustræti er kofí einn. Hér sjáum við Al- þingishúsið við Austurvöll. Hvað ár var það tekið i notkun og hvenær - það er l fjögur skipti - hefur þingið haldið hátíðarfundi sína á Þingvöllum? •ejt3[ -iuua>j Ejpujaujnge eSSaAj !I[iui jnSaA -gofcj jn88tj buei[ jyÁ 8o qaaqeinpjajg gn[[Q}| utgiatj ja 8ep i suis8ep ijej ] 'sui -spuej iujoi[-y\i e QJof][[jsic| 8o puojjs -saueSueg pe Jnjpjs qnaqnpunqpi-j 'oi •iddajgefiaAdnuQ i nja Jiæq Jissaij Jijjy •e jnjsqaj ujn efs jeSuipuajsj uias ‘OXVN urnSaA e gojsjefsjej ja jécj 8o isauetuex e [[ejjjmjiAsjjpuuno ja f>![[efx -g •(j!u8e e j^q jbujba eij je8a<j uuaiujpjaA jjSjbui euuaj geSuecj 8o ‘n[sXs -jBQjefjeSeqs i ‘eSeqq e jsjáu qjæq nja neq qujeu nssacj ejpq uias ejjsaA !pue[ -jngjojsj e ujba jjia ua jeqajj oaj nja geg y •æqeujeyj giA uepuua>[ uin8uo[ ‘uueuiSjag SnejpnQ uin jjnds ja jajq -9 •ueSajgnepp jjjÁau ejjtacj uias uuecj ujaAq eja8 uias soj8 necj BXBA U>[B Uliocj y •pj<)f[SjE[Q UBQJOAUe -jn (jla uinjopuuBAjq j pj ja jnjjesurepo '£ •jepjejjeqsjoq uejsne - j^jynjag je ddn ‘puojjsegjeg e nja [[ofjjepe^ y •jecj euueui -s!pæjsj[efs iijiAppo 80 uAaSmcj e upfjsje -jjaAS pfaqs j3ue[ uin jea uossjejQ seuof •£ •uossSnepiuno urej] j •£ •[[efjJ3Ap[ gecj jjjiaq e8a[ -ijjaj ua ‘um jjnds uinpunjs ja qajjaAjq •[ >661 jsegis 80 p/,6[ ‘ppöl ‘0£6I UF? njoA ‘uiniiQASujcj e jnjsne p!p|eq Jnjaq iSuicj -[y uias ‘Juofj jjujjpunjjegijejj '1881 pue unqjou 1 ppjaj JBa [usnqsjSuicjjy IQfM JgX juufgjai e ‘!S[eqs[[aje[g y * •JÍJjppsujaAg ejjag ja fpjjjjeApojg e smsujeseupjs jpueSjo ‘je -pqq [p juujpuXui e jaq jsas uias ‘ueuoyj 'I9H -ssog piA íjpui e Jnjje ja u;njq ua ‘jofg -epuejjefqg ja jyA ja ujiuq uias ppofjq t 'JJojs -e[euis8e[aj 80 ju sjuiX j;jXj jnjqqacj jaA ‘uosspXq qeg nu jXq jeq 'cpu i qjApueg -c[jiq ja uin jjnds jo jaq uias pqXqipjg t LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 - 35 Flugiivciöar að vetri (47) CLARBNCB HOUSB 21st Sopteabsr 19S4 3w, Thank you tor your Xetter th» contents of which X hsv« paasad to Queen Elirabeth Tho Queen Mothor who 1« »t pr«a«nt in Scotlnnd- Th» Quean Nother ie very nmch a«<are o£ the trataondouB vorh uaderUOcen by Mr Czri Viglússon in Bðtting up the Borth htlentlc ealmon Tuiul ond th« great debt owed to hin by anglers In thls Country. Queen Eiisabeth haa £or nany yeara tisbeð Bainiy on tbe River Deo and hae fcund that a change o£ fly io ofton beneficiai depanðont on the titae of year, helght and olarity of the vater. Chrimp Blue or Green Chana Munro Xiliar Heimsins bestu flugur Bréffrá drottningarmóðurinni: hún veið/rá flugur úr afrískum Ijónsmakka! Alltaf gaman að sjá nýjar bækur um flug- ur! Nú er komið lítið kver sem gefið er út utan hins almenna markaðar og dreift í þröngum hring vildarvina. Skemmtileg bók þar sem heimsfrægir og minna frægir veiðimenn segja frá uppáhaldsflugunni sinni með nokkrum vel völdum orðum. Bókin er send þeim sem styðja laxakvótakaup Örra Vigfússonar og sjóðsins sem hann veitir for- stöðu. Og þar má finna margan góðan fróðleik. Orri sendi út eyðublað til val- inna veiðimanna um allan heim og bað þá að segja með örfáum orðum hver væri uppáhaldsflug- an, og hvers vegna. Tvö svarbréf- anna birtast í heild, og mynd af, á hana á einum degi án þess að skipta um flugu“. Margrét Kristinsdóttir á Akur- eyri hefur góða ástæðu til að velja Crosfi- eld: „Vegna þess að ég veiddi metlax, 22 pund á hana. Slík fegurð veitir ánægju að eilífu!" Sá frægi Arthur Oglesby velur Munro Killer, sérstaklega til að byrja veiðar og til að leita að fiski. Þröstur Elliðason segir að fiskurinn taki Sunray Shadow með miklum látum. Svona rekur sig hver örsagan á fætur annarrri og maður fær innsýn í þá gleði sem veiðiskapurinn færir mönnum. Sumir eru þó stuttorðir: „Hún virkar,“ segir Michael Bailey um Willie Gunn, og fær ekki önnur fluga styttri umsögn. Stefán Jón Hafstein skrifar íslendingamir velja Eini maðurinn sem velur rauða Frances er Islendingur, Björn Ingi Sveinsson: „Hún gaf mér fyrsta flugulaxinn, 13 punda. Eg gleymi aldrei tökunni, svo mikil- enda frá „hátignum“. Þar má sjá 4 llfaf ríainon fengleg °g harkaleg var hún“. að Karl Bretaprins heldur mest lUdJgtUJlclll Kristján Guðmundsson velur upp á Hairy Mary. En amma hans, drottningarmóðirin, er ít- arlegri í svörum: „Elísabet drottning hefur veitt í mörg ár, aðallega í ánni Dee. Reynsla hennar er sú að oft geti komið sér vel að skipta um flugu, eftir atvikum, árstíma, vatnsmagni og tærleika árinnar. Drottningarmóðirin heldur mest upp á þessar flugur þegar hún veiðir í Dee: Rækju, Blue Charm eða Green Charm, og Munro KiIIer. Og stundum veiðir hún á Ljónsflugu sem er sérstak- lega hnýtt úr hárum Afríkuljónsins!" bækurum flugur! Vinsælustu fluguraai Nokkrir tugir veiðimanna til viðbótar við drottningarmóðurina lýsa uppáhaldsflug- unni. En hver er vinsælust meðal þeirra vinsælustu? Ally’s Schrimp. 12 tilnefna hana. En enginn Islendingur. Sjálfur hef ég kastað henni en ekki fengið fisk. Það sama gildir ekki um fluguna sem næst kemur með 11 tilnefningar: Blue Charm. Meðal þeirra sem nefna hana eru Uffe- Elleman Jensen, Steingrímur Hermanns- son og Matthías Johannessen. Næsta fluga á eftir er Willie Gunn með 10 til- nefningar. Enginn íslendingur tilnefnir hana, allt Skotar, írar og Englendingar. Stoat’s tail (og silver) fær 10 atkvæði, og ekkert íslenskt. Síðan kemur hin ágæta Green Highlander með 9 tilnefningar, og áberandi að Rússar, Finnar og Vesturálfu- menn eru hallir undir hana. Þetta eru sem sagt þær vinsælustu, og einungis Blue Charm sem fær atkvæði hérlendra veiðimanna sem uppáhaldsflugan. En þar eru auðvitað engir aukvisar á ferð. Steingrímur segir svo frá: „Eg á svo marg- ar uppáhaldsflugur - næstum eina f>TÍr hvert sumar þau 47 ár sem ég hef veitt la\. En Blue Charm gaf mér fyrsta flugu- laxinn þegar ég var 12 ára og líklega fleiri laxa en nokkur önnur fluga“. Night Hawk Orri Vigfússon og Jóhannes Nordal eru sammála um Night Hawk. Jóhannes seg- ir: „Þetta er sígild fluga, jafn áhrifamikil og hún er falleg, og ég hef náð 10 löxum að siá nviar Gústa 8uðsmann enda vann ctt/ Jja uyjcll hann fyrstu verðlaunn fyrir hana í fluguhnýtingakeppni. Gunnar Sólnes velur Fox-fly og gefur henni þá einkunn að refsnafnið vísi til starfa hans sem lög- manns! Menn velja flugur af ýmsum ástæðum. Jens Pétur Clausen segir að Black Ghost sé flugan sín: „Ár- angursrík við margar aðstæður" og hefur meira verið logið um þá ágætu flugu. For- sætisráðherra, Davíð Oddsson, velur Black Sheep: „Fögur fluga og veiðir vel við flestar aðstæður. Eins og Marlodge, Qölhæf fluga“. Pétur Steingrímsson í Laxárnesi velur flugu sína: Bill Young, og að vonum. Hannaði hana sjálfur og með góðum ár- angri. Ólafur Vigfússon velur Leonardo, en svo kemst „íslensk" fluga á blað hjá er- Iendum veiðimanni: Michael Martinek yngri velur Stekk Bláan. íslensk, ja, af því að hún er hnýtt fyrir ísíenskar aðstæður og heitir íslensku nafni, en Martinek hnýtti hana sjálfur og notar hana víða um heim með góðum árangri að eigin sögn. Carter Bandaríkjaforseti Þá er aðeins ógetið eins af þeim íslend- ingum sem nefnir flugu í bókinni, en af meðfæddri hógværð pistlahöfundar verð- ur fjallað um þá flugu í sérstökum dálki síðar! Hins vegar fylgir hér frásögn Jimmys Carters Bandaríkjaforseta af því hvers vegna hann heldur svo mikið upp á Rusty Rat: „Ég hef aðeins tvisvar veitt Atlantshafslax, og veitt þrjá fiska: 29 pundara í Matapedia; og 27 og 23 pund- ara í Cascapedia. Tveir náðust á Rusty Rat.“ Sæmilegt meðaltal hjá hnetubónd- anum! Af nógu er að taka í kverinu sem Kvótakaupasjóðurinn sendir velunnurum sínum fyrir jólin. Önnur bók er hins veg- ar alveg á leiðinni, og verður fyrir alla fluguveiðimenn. Það er glæsileg bók sem Reykholt gefur út um íslenskar flugur. Bókin kemur út 12. desember og hér í dálkinum verður umsögn í næstu viku. Allt bendir til að hér verði jólagjöfin í ár, til fluguveiðimanna.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.