Dagur - 06.12.1997, Blaðsíða 13
Tkyur
LAUGARDAGVR 6. DESEMBER 19 9 7 - 29
Brauðið er skorið í teninga og
sett í form. Spergli, ananas,
rækjum og blaðlauk er stráð yfir
brauðið. Sýrða rjómanum og
rjómanum er blandað vel saman
og kryddunum bætt út í þá
blöndu. Henni er þá hellt yfir
brauðið í forminu og rétturinn
skreyttur með eggjunum og
agúrku.
Ofnbökuð jólaýsa
I Grafar\'oginum býr Sigrún
Sverrisdóttir.
‘i! Hún eldar ofn-
bakaða ýsu á að-
ventunni. I hann notar hún
hvítvín til hátíðarbrigða en í
staðinn fyrir það er alltaf hægt
að setja mysu.
‘A kg ýsuflök
salt og pipar
1 eggjarauða
100 g smjör
2 msk. Iaukur, saxaður
2 msk. steinselja, söxuð
1 tsk. estragon
2 sneiðar franskbrauð eða heil-
hveitibrauð
2 dl hvítvín eða mysa
Fiskurinn er skorinn í hæfilega
bita og kryddaður með salti og
pipar. Lagður í smurt, eldfast
mót. Brauðið er rifið og því
stráð yfir fiskinn. Eggjarauðan,
smjörið, laukurinn, steinseljan
og estragonið er allt hrært sam-
an og blöndunni smurt yfir fisk-
inn í mótinu. Mysunni eða
hvítvíninu er hellt meðfram
börmunum á mótinu en ekki
yfir fiskinn. Rétturinn er bakað-
ur í 15-20 mínútur á 225°C
hita. Kartöflur og salat er upp-
lagt með.
Uppáhalds kjöt-
Dollurnar
Lára Ósk Heimisdóttir Iegg-
v , / ur til tvo hagkvæma
jj/ aðventurétti í þetta
QT- uppskriftapúkk. Ann-
ars vegar er það upp-
skrift af uppáhalds
kjötbollunum á heimil-
inu í Drekagilinu á Ak-
ureyri og hins vegar er
það ódýr réttur í ofni
með fisk- eða kjötbúðingi.
Kjötbollurnar
400 g nautahakk
200 g saltkjötsfars
2 hvítlauksgeirar, marðir
2 tsk. kjötkraftur
2 eggsmá mjólk
Allt hráefnið er hrært vel saman
og mótaðar úr því bollur sem
eru steiktar á pönnu. Gott er að
setja vatn og 'A rjóma út á og
sjóða saman, þykkja þá með
sósujafnara og sykra eftir smekk.
Með þessu er best að borða
kartöflur og grænmeti.
TORLEIÐI
Nú er það svart. Þetta merki sesir
ökumönnum fólksbifreiða: „hingað
og ekki lengra". Leiðin eraðeins fær
sérútbúnum torfærubifreiðum.
UMFERÐAR
RAÐ TORLEIDI
í DAG
EROPIÐ HÚS HjÁ SPARISJÓÐI
NORÐLENDINGA
að Skipagötu 9, Akureyri frá kl. 12:00 til 16:00. Þá gefst þér kostur á að
líta ný húsakynni okkar augum og þiggja þar léttar veitingar. Króni og Króna
láta sjá sig á staðnum auk þess sem ýmislegt verður í boði fyrir börnin.
Við hvetjum þig til að líta við og kynna þér það sem við höfum
upp á að bjóða. - Verið öll velkomin!
JÓLAPOTTUR í TILEFNI OPNUNAR
24. desember verður dregið úr nöfiium allra tékkareikningshaía
Sparisjóðs Norðlendinga og fá 25 heppnir viðskiptavinir
10.000 kr lagðar inn á reikning sinn 1. febrúar 1998.
Sparisjóður Norðlendinga hefur starfsemi
sína mánudaginn 8. desember að
Skipagötu 9 , Akureyri
Nvtt símanúmer
4 6 0 2 5 0 0
SPARISJÓÐUR NORÐLENDINGA
Knut Odegárd
VINDAR í RAUMSDAL
Urval Ijóða norska skáldsins Knut Odegárd í
þýðingu Jóhanns Hjálmarssonar og Matthíasar
lohannessen.
„Knut 0degird er tilfínningaríkt og ósérlilífíð
Ijóöskild ... Hér er a' ferdinni bók sem höfdar
sterkt til kennda og tilfínninga. Hún hrifur
lesanda mcð sér inn í minningar og myndnena
kærleiksveröld ... Þýðingin er fáguð, skáldleg og
persónulcg en umfram allt frumtextanum trú."
(Skafti Þ. Halldórsson, Morgunblaöið 30.10.1997)
1 * \ \ Sigurdór Sigurdórsson
ÞAÐ VAR
ROSALEGT
fflSfSH'i „Ævisaga Hákonar
\ftft ' 1 1 Aðalsteinssonar er
skemmtileg bók. Hún
I _ iðar af lifsgleði, er
? barmafull af skritnum
V w- > SgHBHMBSMgS3
• , j sögum og makalausum
uppákomum. Hún
' lýsir ókvalráðum
I V' ’ % gleðimanni, kjark-
j 1 menni sem nit litði
I ÍÆ 'ljarft ug gekk fram á
.rj mBt- -ff.p ystu nöf. Erfíðu lifi
|K 1 K oft á tíðum og
ÉL: w,, miklum sviftivindum
. r’ K ’W'i- 1jggg® innra sem ytra ...
3 1 “ Hákon cr bráðsnjall
stökusmiður ... Það var býsna gaman að fá að
kynnast Hákoni Aðalsteinssyni í þessari bók. Vil ég þakka
honum þá ánægjulegu kvöldstund sem þxr samvistir veittu."
(Sigurjón Björnsson, Morgunblaðið 5.11.1997)
Með seiglunni hefst það
„Sókn og sigrar væri
réttnefni á ævisögu
Ottós Michelsens, fyrr-
verandi forstjóra IBM á
Islandi... Frásögnin er
fjörleg og skýr mynd
dregin upp afOttó...
AtbygUsverð saga er
: færð í letur."
I (Ármann Jakobsson,
I DV 19.11.1997)
1: „Hann hefur frá
I mörgu að segja ...
S Dómar höfundar og
® sögumanns um menn
og málefni eru klárir og
afdráttarlausir. Maður veit hvar maður hefur þá."
(Erlendur Jónsson, Morgunblaðið 18.11.1997)
Bryndís Bragadóttir
LEIKIR Á LÉTTUM NÓTUM
Myndir eftir Brian Pilkington.
Bók fyrir hresst fólk á öllum aldri.
„Allir ættu að fínna eitthvað við sitt hæfí,
fyrir barnaafmæfíð, hanastélið eða bara
heima á sunnudegi eða (rídegi til þess að
færa mannfólkið nær hvert öðru."
(Helga Einarsdóttir, Morgunblaðið ,
25.11.1997) I
tyJINtH-OAVts I J
Þórir S. Guðbergsson
LÍFSGLEÐl
Minningar og frásagnir
fimm þekktra íslendinga.
Þau sem segja frá eru: Árni
Tryggvason lcikari, Guðrún
Ásmundsdóttir leikkona,
i Salome Þorkelsdóttir f.v.
! alþingisforseti, Sigurlín M.
I Gunnarsdóttir f.v. hjúkrunar-
1 forstjóri og Svcinn Elíasson
1 f.v. bankaútibússtjóri.
B „ ... æðruleysi og jákvætt
■ viðhorftil lífsins ... Bókin
■ höfðar til allra sem vilja
| temja sér slíkan lífsmáta. “
■ (Jenna Jensdóttir, Morgun-
■ blaðiö 14.11.1997)
Aj Guðrón l’. Helgadóttir
S BRAUTRYÐJ-
I ANDINN
BE lúlíana Jónsdóttir
B skáldkona.
¥í?i K.vrkomin bók öllum
þeim sem unna skáld-
' _ skap íslenskra kvenna.
r* vH „Brautryðjandinn er
ckki aðeins stórfróðleg
\S bók heldur líka
i’— M skemmtileg. Höfundi
j] i hefur tckist að endur-
xekja andbl.e liðinnar
aldar og h s.i mannlifí
K3S og aðstæðum . . . Er
hvcrgi oim.vlt að
H framlag höfundarins
til íslenskra hók-
menntarannsókna sé nú
orðið bæði mikið og gott."
(Erlendur Jónsson, Morgunblaðið 27.11.1997)
í Michele Weiner-Davis
I NÝTT LÍF
í HJÓNABANDIÐ
Bók sem hjálpar þér að fá mcira út úr
lífinu og forðast árekstra í samskiptum.
ítarlegar leiðbeiningar um hvernig má
endurnýja hjónabandið í stað þess að
skilja. Lögð er áhersla á lausnir, ekki
vandamál. Þú getur breytt hjónabandinu
með því að breyta sjálfum þér.
HIONAHANDID
HÁSKAFÖR í HÁFJÖLLUM
Nýjasta bók Jack Higgins.
Mögnuð spennusaga.
ÁSTIN SIGRAR
Spennandi ástarsaga
eftir Bodil Forsberg.
HÖRPUÚTGÁFAN
Stekkjarholt 8-10, 300 Akranes
Síðumúli 29, 108 Reykjavík