Dagur - 06.12.1997, Blaðsíða 23

Dagur - 06.12.1997, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 19 97 - 39 LÍFIÐ t LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- o’g helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apótéld. Þáð apótek sem íyrr er nefnt arinast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að jcypldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfjá, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunríqr.frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um laekríis- ög: lyfjaþjónustu eru gefnar í símá 55 1 888’8. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41,'er opið máríud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. '10-t4, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í sénn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00. til kl. 19,00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður ;þar um hæstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um a& hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekynum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeýja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á Iaugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. J3.Q0-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 6. desember. 340. dagur ársins — 25 dagar eftir. 49. vika. Sólris kl. 10.58. Sólarlag kl. 15.39. Dagurinn styttist um 5 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 ístru 5 fljót 7 ákafa 9 kusk 10 stútar 12 virtu 14 ösluðu 16 stúlka 17 furða 18 agri 19 eyri Lóðrétt: 1 hluti 2 farmur 3 gleði 4 launing 6 veiðifcrð-8 áður 11 hás 13 hreini 15 eiri Lausn á slðustu krossgátu Lárétt: 1 lönd 5 ærnir 7 góðu 9 má 10 grind 12 arma 14 cgg 16 aur 17 lögun 18 fat 19 pat Lóðrétt: 1 lögg 2 næði 3 druna 4 fim 6 rápar 8 óregla 1 1 draup 13 muna 15 göt G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka Islands 6. desember 1997 Kaup Sala Fundargengi Dollari 71,640 71,440 71,840 Sterlp. 119,160 118,840 119,480 Kan.doll. 50,400 50,240 50,560 Dönsk kr. 10,620 10,590 10,650 Sænsk kr. 9,995 9,966 10,024 Finn.mark 9,231 9,204 9,258 Fr. franki 13,379 13,339 13,419 Belg.frank. 12,086 12,051 12,121 Sv.franki 1,96010 1,95390 1,96630 Holl.gyll. 50,090 49,950 50,230 Þý. mark 35,890 35,780 36,000 Ít.líra 40,430 40,320 40,540 Aust.sch. ,04126 ,04112 ,04140 Port.esc. 5,746 5,728 5,764 Sp.peseti ,39590 ,39460 ,39720 Jap.jen ,47870 ,47720 ,48020 (rskt pund ,55440 ,55260 ,55620 SDR 104,980 104,650 105,310 ECU 97,140 96,840 97,440 GRD 80,090 79,840 80,340 HERSIR Hlustaðu á móður þína Helga segir meihmgu sína! Eftir bruðkaupið er Nöldur annan hvern ekki goð hugmynd að dag er miklu nöldra etöðugt i eigin- árangursríkara! SKUGGI S AL.VOR Slæmar fréttirl I Degi eru upplýsingar um að þú getir ekki sent mat í heir leyfa aðelns sendingar á póstkortum, skemmtiefni S eða bókum! Hvað segirðu? Ástarkveðja með brúntertu, telst það ekki með? Hver semur þessa vitleysu? BREKKUÞORP ANDRÉS OND SERSTAKA BÚÐIN K U B B U R Stjðmuspá Vatnsberinn Þú rífst og skammast í dag, enda ekkert skárra með tím- ann að gera. Það segir sitt um daginn. Fiskarnir Þú ferð á fisk- markað í dag ásamt smáýsu og karfaflökum. Fyrir þig fæst onkí gott verð. Hrúturinn Þú gætir orðið snöggríkur í dag ef þú þorir að taka áhættu. En það eru miklu meiri líkur á að þú farir á hausinn. Sá á kvöl- ina.... Nautið Þú verður með minnsta móti í dag. Sérstaklega niður. Tvíburarnir Sálkönnuðurinn Esra labbar fram á miðaldra konu í dag sem hefur stolist til að fá sér ís, þrátt fyrir gróddalegt vaxtarlag hennar. Esra bregst eldsnöggt við, rífur út á sér pulsuna og spyr hvort hún vilji ekki bara hafa ísinn sem desert. Þetta er vel boðið og vel kannað hjá Esra, enda konan ljóslega umkomulaus. Krabbinn Þú verður loðinn í dag. En þó síst í grennd við lóf- ana. Ljónið Viðkvæm kona í merkinu ælir eftir að hafa lesið um Esra í tvíbura- merkinu og spáir alvarlega f málshöfðun, enda siðgæðisvit- und hennar misboðið. Stjöm- urnar harma þessi viðbrögð. En það er ekki tekið út með sældinni að lækna umkomu- Ieysi. % Meyjan Þú veltir því fyrir þér í dag hver þessi Finnur Ing- ólfsson sé, sem virðist ætla að drekkja þjóðinni í virkjunum, málmbræðslum og olíuhreinsunarstöðvum. Sporðdrekinn Stjörnunar mæla með að maðurinn verði seldur Rúss- um. Það hlýtur að fást gott verð fyrir hann á Kamtsjatka. Vogin Honk honk. Frábær dagur. Áfram KA. Bogmaðurinn Bogmenn verða happí f dag utan einn sem verður Skippý. Bölvað Steingeitin Þú krefur um- hverfi þitt um aukna virðingu í dag. Löngu tíma- bært jú bigg fatt óstuð. lúúúser. 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.