Dagur - 06.12.1997, Blaðsíða 20

Dagur - 06.12.1997, Blaðsíða 20
36 - LAUGARDAGUR S. DESEMBER 19 9 7 LÍFIÐ í LANDINU L. Bændur - landeigendur Óskum eftir að leigja silungsveiðiá frá og með næsta sumri. Áhugasamir vinsamlega sendið upplýsingar um staðsetningu, meðalveiði síðustu ára, tegund afla, auk ann- ars sem skipti máli, á afgreiðslu Dags, Strand- götu 31, 600 Akureyri, merkt „Veiði“ Atvinna í boði Krossgáta nr. 6 5 í helgarkrossgátunni er gerður skýr greinarmunur á grönnum og breiðum sér- hljóðum. Lausnarorð gátunnar á að skrifa á lausnarseðilinn og senda hann til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri merktan: Helgarkrossgáta nr. 65. Einnig er hægt að senda símbréf í númer 460-6161. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin Hallbjörg... eftir sínu hjart- ans lagi. Bókin er skráð af Stefáni Jökulssyni. Tákn gefur út. Lausnarorð krossgátu nr. 62 var Fjölmiðill. Vinningshafinn er Auður Bjarna- dóttir, Hafnarbraut 48, 740 Neskaupsstað. Hún fær bókina Einu sinni er ekki nóg eftir Jacqueline Susann. Lausnarorð krossgátu nr. 63 verður tilkynnt sem og vinningshafi um leið og krossgáta nr. 66 birtist. Okkur vantar röskan starfskraft til starfa á Degi. Um er að ræða krefjandi starf í prófarkalestri, innslætti og frágangi efnis. Viðkomandi þarf að hafa fullkomið vald á íslenskri tungu, góða almenna tölvukunnáttu og öryggi og hraða í innslætti á tölvu. Áhugasamir vinsamlega sendið umsóknir með helstu upplýsingum um menntun og fyrri störf í afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merkt Próförk fyrir 13. desember. Krossgáta nr. 65 Lausnarorðið er................................... Nafn ............................................. Heimilisfang ..................................... Póstnúmer og staður...............................

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.