Dagur - 21.02.1998, Síða 23

Dagur - 21.02.1998, Síða 23
APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 8. janúar til 24. febrúar er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upp- lýsingar um læknis- og lyfja])jónustu eru gefnar í síma 55 J 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélágs Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er ópið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna. frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótckin skiptast á að hafa vakt cina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar cru svo sem jól og páskar, |)á sér j)að aþótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið \ irka daga frá kl. 9.00-19.00. Láugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vcstmannaéyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.Ó0. Selfoss: Selfoss apótek er. opið til kl. 18.30. Opið er á Iaugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er oþið \irka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-lT.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30,"en láúgardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 21. febrúar. 52. dagur ársíns - 313 dagar cftir. 8. vika. Sólris kl. 9.03. Sólarlag kl. 18.21. Dagurinn lengist um 7 mínúttir. KROSSGÁTA Lárétt: 1 starf 5 hésts 7 kon’a 9 róta 10 ánægðar 12 skökk 14 kusk 16 eyða 17 nauma 18 hræðslu 19 gremju Lóðrétt: 1 öruggur 2 tóhak 3 glaðar 4 hag 6 drepa 8 sug 1 1 duglegu 1 3 ílát 1 5 lækka Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 væra 5 önugt 7 legg 9 gá 10 sigra 12 iðum 14 fas 16 ani 17 tætlu 18 ótt 19 snæ Lóðrétt: 1 vals 2 rögg 3 angri 4 égg 6 tálmi 8 einatt 11 aðals 13 upun 15 sæt G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka íslands 19. febrúar 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71,940 71,740 72,140 Sterlp. 117,950 117,640 118,260 Kan.doll. 50,270 50,110 50,430 Dönsk kr. 10,396 10,366 10,426 Norsk kr 9,495 9,468 9,522 Sænsk kr. 8,903 8,877 8,929 Finn.mark 13,062 13,023 13,101 Fr. franki 11,821 11,786 11,856 Belg.frank 1,91890 1,91280 1,92500 Sv.franki 49,060 48,9,30. 49,190 Holl.gyll. 35,150 35,050 • 35.250 Þý. mark 39,610 39,500 39,720 It.líra ,04017 ,04004 ,04030 Aust.sch. 5,630 5,612 5,648 Port.esc. ,38700 .38570 . ,38830 Sp.peseti .46760 ,46610 ,46910 Jap.jen ,57040 ,56860 ,57220 írskt pund 98,510 98,200 ‘ 98,820 SDR 97,050 96,750 97,350 ECU 78,350 78,110 78,590 GRD ,25090 ,25010 ,25170 v i.o; 't t.i’'v j í" .r r. /• LAUGARDAGUH 21. FEBRÚAR 1998 - 39 SKU Heiftarlegur tölvuvírus hefur heltekið skrrfstofur bæjaríne. Allir hlaupa um og reyna að fá svar sitt samdægurs, sem gæt\ eins komið á morgun. Þetta er hrasðilegur vírus. 1-Z9 Allir reyna að hjálpa til að finna lækningu við þessum tölvuvírus. 5endingarnar berast ekki, hvorki í bréfsímum né tölvupósti. Ef þú hefur einhverja lausn, þá komdu henni á framfæri strax! BREKKUÞORP Lestin fór frá stöðinni 300 mílur, 100 mílur á klukkustund. Og þú skrifar að hún hafi bara verið á ferðinni í 2 Kennarinn þolir ekki þegar ; maður uþþ- götvar eitthvað en hann ekki Segum að það hafi verið önnur lest og þú ferðast um á dráttarvél! ANDRES OND |7i -- l - t ? U R E N N Stjöinuspá H|{ Vatnsberinn Laugardagur til lukku, en ekki til klukku. Sofðu vel og lengi fram eftir morgni en svo skaltu vaka lengi fram eftir næstu nóttu og kannske drikke obbulítið spritt. Fiskarnir Þú verður hjáróma í dag. Það er heimsku- legt og þú hefð- ir betur kosið að vera hjá- svæfa. Hrúturinn Þú stækkar og stækkar í dag. Nú er tfmi hrútsins. Nautið Þú verður í formalíni f dag, nennir engu, enda búinn að skila góðu vikuverki. Himin- tunglin hneigja sig í Iotningu vegna atgends nautanna. Tvíburarnir Það er alltaf eitt- hvað, en furðu lítið í dag. Ekki neitt, \dð nánari skoðun. Krabbinn Þú verður í frígírnum í dag. En setur svo í óverdræfið þegar kvöldar. Mjög sniðug tilhög- Ljónið Jæja karlljón. Þá er það konudag- urinn á morgun. Fátt er snjallara en að standa sig vel í stykkinu í blómagjöf- unum. Þetta kostar lítið fé og fyrirhöfn en margir nammidagar fást oft í skipt- um fyrir lítilræðið. Svo eru þessar íslensku konur líka svo stórkostlegar verur. % Meyjan Nörd í merkinu nennir ekki að kaupa blóm handa konunni sinni á morgun en Ieggur fé til hliðar til að geta keypt sér óverdós af bollum á mánu- daginn. Erum við að tala um Jens? Vogin Nú er rétti tím- inn til fasteigna- skipta eða kaupa. Horfðu til lofts. Sporðdrekinn Einhleypur mað- ur í merkinu hlakkar til konu- dagsins í dag, enda er lengi von á einni. Þvílíkt dýrðarnafn á einum degi. Bogmaðurinn Þú gætir orðið ófrískur í dag. Ef þig langar, sko. Steingeitin Þessi dagur er rússnesk rúll- etta. Það verður mikið lagt undir þegar skyggir.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.