Dagur - 27.03.1999, Qupperneq 12

Dagur - 27.03.1999, Qupperneq 12
28 LAUGARDAGUR 27. MARS 1999 Frosin bananakaka Efni: Smjörlfki 2 teskeiðar espresso / malað instant kaffi 2 teskeiðar vanilludropar Z bolli sykur 2 stór egg 2 stórar eggjahvítur Z tsk. salt 2 bollar (u.þ.b.16 kökur) af kurluðu súkkulaði grahamskexi / bolli af fínskornum valhnetum 250 ml. frosin súkkulaði-jógúrt 3 meðalastórir bananar Aðferð * Hitið ofninn í 150°C. * Hrærið saman kaffíð, vanillu- dropana, sykurinn, eggin, eggjahvítuna og saltið í hrærivél. * Bætið kexmylsnunni og hnet- unum saman við. * Smyrjið form að innan og mokið maukinu í það og jafn- ið yfírborðið. * Bakið í 20 mínútur eða þar til yfirborðið er þurrt. * Takið úr ofninum og setjið á pönnu eða kökugrind. * Skerið í tvennt eftir endi- Iöngu. Aðskiljið helmingana gætilega. * Skerið bananana í sneiðar. * Setjið jógúrtið og bananana á annan kökuhelminginn og setjið hinn yfir. * Látið inní frystiskáp og leyfið kökunni að vera þar í 8 klukkutíma. □ í íþróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 27. mars kl 13.30. Á laugardaginn ræðst hvort liðið kemst upp ífyrstu deild. Síminn hvetur alla til að mæta á völlinn og hvetja sína menn. Aðgöngumiðinn gildir sem happdrættismiði og í hálfleik verður dregið um veglega vinninga: GSEl' Nokia 6110 GSM, Nokia 5110 GSM og 5 GSM Frelsispakka. SÍMINN AKUREYRI Amerísk gæða framleiðsla 30-450 lítrar Umboðs- menn um land allt RAFVORUR ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411 Að auki fæst Pajero Sport í President útgáfu Aukalega í Pajero Sport President: leður, sóllúga, öflugri framstuðari, þokuliós í framstuðara, áttaviti, hieðslumælir, olíuþrýstingsmælir og upphitadar rúðuþurrkur /*Varud Möldur ehf. Söludeild Tryggvabraut 10 • 600Akureyri Vel nýttur tími ng gott skipulag skiptir sköpum í rekstri fyrirtækja. Með notkun natþjóns og netiölva í stað hefðbundinna PC tölva er unnt að lœkka rekstrar- kostnað verulega og tryggja um leið skjótari dreifingu hug- búnaðar, takmarkalausan aðgang og moira — — — —— rekstraröryggi. Kynntu þér knsti hinnar nýju SS ... — 7 zz IBM Network Station hjá ráðgjöfum Nýherja. NYHERJI Skaftahlíö 24 • Sími 569 77QQ http ://www.nyherji.is vuwtsynutg A Pajero Sport laugardag og sunnudag ákl. 13 - Pajero Sport GLS kostar 17 Komið og kynnist Mitsubishi Pajero Sport jeppa sem vekur atnygli hvar sem er Glæsilegur, kraftmikill, öruggur og mjög vel búinn 2.720.000,- Pajero Sport President kostar 3.010.000,-

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.