Dagur - 04.12.1999, Blaðsíða 21

Dagur - 04.12.1999, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR i. DESEMRER 1999- 37 R A Ð I \ U G L Ý S 1 N G A R Ý M 1 S L E 6 T Ý M 1 S L 1 G T Þ 1 N G Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107 600 Akureyri Nauðungarsala lausafjármuna Eftirtalin ökutæki og annað lausafé verður boðið upp við lögreglustöðina við Þórunnarstræti, Akureyri, laugardaginn 11. desember 1999 kl. 14:00 eða á öðrum stað eftir ákvörðun uppboðshaldara, sem verður kynnt á staðnum: 1. Bifreiðar, dráttarvélar og önnur ökutæki: A-138 A-700 A-3858 A-4666 A-4967 A-7709 A-9629 A13272 AD-1646 AM-390 AN-134 AP-602 BMWZ3 BN-098 BÖ-608 G-8551 GB-599 HY-186 IF-640 IL-992 IN-567 JB-307 JK-654 JL-297 JY-884 JÞ-750 KJ-614 KK-248 KL-096 KR-650 KT-940 KV-406 KV-697 L-1893 LB-333 LF-780 LP-102 LP-290 LZ-528 LX-736 M-954 MA-153 MA-204 MI-713 MY-011 NM-578 NL-328 NS-679 NU-357 NZ-353 OA-282 00-961 PH-432 PK-264 R-1884 R-2838 R-40683 R-74231 R-77807 RL-818 RR-407 RR-431 SR-717 SX-592 TA-017 TS-970 TU-043 UG-609 UG-721 UH-790 UU-309 VD-254 VT-455 Y-15944 YG-601 YH-626 YY-421 YX-271 YZ-553 XD-2208 XV-326 XY-778 ZO-529 ZV-853 Ö-10201 2. Annað lausafé: KLM 610 klumbuskurðarvélar, blástursofn af gerðinni Franke, frystiskápur af gerðinni Frigo Box, Champion 740 veghefill, Traktorsgrafa JCB, afgreiðsluborð, gelluvélar, skiltagerðartæki, prentari Laisterstar, Hewlett Pachard skanni, prentari og fax, Prentvél Multi 1650, Prentvél Delta B-100, Rakstrarvél Vicon, AB-Dick 156 stenslavél, fiskvinnsluvél; hausari, tölvur, skráir, prentarar o.fl. 3. Óskilamunir úr vörslu lögreglu; m.a. reiðhjól. Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri 3. desember 1999 Harpa Ævarrsdóttir, fulltrúi. Frá Veiðifélagi Eyjafjarðarár Samkvæmt aðalfundarsamþykkt frá 21.05.1999 óskar stjórn Veiðifélags Eyjafjarðarár eftir leigu- tilboðum í ána fyrir árið 2000. Stjórnin áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skila fyrir 31.12.1999 til stjórnar Veiðfélagsins. Fyrir hönd stjórnar Veiðifélags Eyjafjarðarár Rósant Grétarsson Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107 600 Akureyri Nauðungarsala óskilahrossa Prjú hross sem eru í óskilum verða boðin upp laugardaginn 11. desember 1999 kl. 11:00 að Melgerðismelum, Eyjafjarðarsveit. Um er að ræða eftirtalin hross: 1. Brúnn hestur, c.a. tveggja vetra. Talið mark: Bragð aftan hægra, bragð eða hófbiti aftan, biti aftan vinstra. Taglskertur. 2. Móbrún hryssa, c.a. 3 vetra. Talið mark: Bragð aftan hægra, alheilt vinstra. Stallur í tagli. 3. Móbrún hryssa, c.a. tveggja vetra. Talið mark: Hófbiti framan hægra, stór biti aftan vinstra. Ljós hár í enni Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri 3. desember 1999 Harpa Ævarrsdóttir, fulltrúi. ÝMISLEGT Frá Mæðrastyrksnefnd á Akureyri Nú fer senn að líða að jólum. Þeir sem ætla að leita til okkar, þurfa að sækja um fyrir 14. desember. Úthlutun er 17., 18. og 19 desember. Fatamarkaðurinn er opinn á þriðjudögum frá kl. 10 -18. Vikuna 13.-19 desember verður opið alla daga. Það væri vel þegið ef einhverjir ættu góð föt á börn. Við erum í Folduhúsinu Félagsborg gengið inn frá Klettaborgum. Lokað verður frá 20. desember. Heimasímar okkar eru: Jóna Berta 462-1813, GSM 838-3143 Hekla 462-3370 Aðalfundur Þinghóls hf. Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 7. desember Kl. 20:30 í Hamraborg. Ekki 6. desember eins og misritaðist í fundarboði. FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR Si

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.