Dagur - 04.12.1999, Blaðsíða 22

Dagur - 04.12.1999, Blaðsíða 22
38- LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Bólstrun______________________ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreíðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462-1768. Pennavinir_____________________ International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um- sóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Ftvk., sími 881-8181. Ökukennsla_________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litfa Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, Þingvallastræti 18, heimasími 462-3837, GSM 893-3440. Húsnæði óskast_______________ Þriggja manna fjölskylda óskar að taka á leigu 3ja herbergja íbúð á Akureyri frá og með 15. desember í minnst eitt ár. Upplýsingar í síma 461-2703. Hesthús til leigu____________ Til leigu eða sölu er hústhús fyrir 5 hesta. Upplýsingar f sfma 462-5869. Happdrætti Bókatíðinda Vinningsnúmer i Happdrætti Bókatíðinda 4. desember er 44.537. Vinningsnúmer 5. des- ember er 25.048. Vinningsnúmer 6. desem- ber er 23.003. Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæði til leigu á besta stað í Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð. Stærð ca 80 fm. Verð á mánuði 45.000. Allar inn- réttingar, fax og peningakassi eru til staðar. Laust strax 1. desember. Upplýsingar gefur Jón Stefánsson í síma 461-1861. VIÐ ERUM MIÐSVÆÐIS MELVEGUR 17 • HVAMMSTANGA SÍMI 451 2617 • FAX 451 2890 Kenni á flKSJS Tímar eftir samkomulagi Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Frumsýning á íslandi Halti Billi frá Miðey eftir Martin McDomagh Leikstjóri Hallmar Sigurðsson Föstudaginn 3. desember kl. 20:30 Laugardaginn 4. desember kl. 16:00 Miðasala í síma 462 1129 LEIKFÉLAG HÚSAVÍKUR v Áskriftarsíminn er 8007080 Amerísk gæða framleiðsla 30-450 lítrar Umboðs- menn um land allt ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411 I hvað fara skattpeníngar Reykvíkinga? Borgarstjóri boðar til umræóufundar um frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2000 í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 20, mánudaginn 6. desember. Þú getur skoðaó fjarhagsáætlunina: • Borgarbókasafn (aógangur aó tölvum) K* Heima hjá þér (www.reykjavik.is) * Ráóhús Reykjavikur (Upplýsingaþjónusta Ráóhússins) * Póstsending (Hringdu í síma 563 2005 og við sendum fjárhagsáætlunina tíi þín)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.