Dagur - 26.02.2000, Blaðsíða 22

Dagur - 26.02.2000, Blaðsíða 22
38- LAUGARDAGUR 26. FEBRtJAR 2000 SMÁAUGLÝSINGAR Danmörk_______________________ Bílaleigubílar, húsbílar, rútur, sumarhús, oriotsíbúðir, bændagisting www.fylkir.is eða sendum lista, sími 456-3745 Ökukennsla_________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Utvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Krístín Hansdóttir, ökukennari, Þingvallastræti 18, heimasími 462-3837, GSM 893-3440. Einkamál_______________________ Eg er 34 ára karimaður sem óskar eftir að kynnast góðrí vinkonu sem býr f Reykjavík með sambúð í huga. Verður að vera mjög góð og jákvæð. Uppl. í síma 869-4772. Til sölu________________________ Til sölu Standljósaklefi, lítið notaður. Uppl. í síma 476 1113 Vélsleði til sölu, Arctic cat ext el.tigre 530CC *89 Verð 130.000.- staðgreitt Einnig til sölu Fíat Uno '91 2ja dyra, hvítur, sk. 00. Verð 130.000 góð kjör. Upplýsingar í símum 462-3826 og 893-9716, Stefán. Til sölu Volvo station 240 GL árg. ‘90, beinskiptur, beininn spíting. Sumar- og ný nagladekk. Ekinn 160 þús. Góður og vel með farinn bíll. Staðgreiðsluverð 400.000.- Einnig koma skipti til greina. Uppl. veita Jan og Bryndís í síma 464 2221 eða 869 6933 Fundir URún 6000022819 II 7 Bólstrun______________________ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki i miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462-1768. SÁÁ AUGLÝSIR . } i Alkóhólismi og notkun lyfja MA Guðbjörn Björnsson læknir hjá SÁÁ heldur fyrirlestur n.k. mánudag 28. febrúar kl. 18.30 í Göngudeild SÁÁ Glerárgöru 20 2. hæð. Fjallað verður um notkun lyfja, hvað ber að varast og hafa í huga við lyfjanotkun. Allir sem áhuga hafa á að fræðast um og kynna sér þessi mál eru hvattir til að mæta. Aðgangur kr. 500 Göngudeild SÁÁ Glerárgötu 2 Sími 462-7611 Fax 461-2529 Netfang: stefan@saa.is Árnaö heilla Úlla Árdal, Lönguhlíð 6, verður 70 ára sunnudaginn 27. febrúar. í tilefni dagsins tekur hún á móti gestum á heimili sinu eftir kl. 15 þann dag. Hann á afmæli í dag! Afmælisbarnið Sigurður Sigurðsson, ættaður frá Steinmóðarbæ V.-Eyjafjaiiahreppi, við fiugvéiina sem hann átti forðum. Nú er hann á leið tii Spánar ásamt eiginkonu sinni Unni Júlíusdóttur. Til hamingju með 70 ára afmœliokœripabbi Gulla, Hrönn, Markús, Hrajnh ilxhir ogfjölshyldur þeirra. 9+utSiéttUufG/i (Uj Uusufih, Trésmiöjan fllfa ehf. • Óseyrl lo • 603 Akureyri Síml 461 2977 • fox 461 2978 • Farsími 85 30908 Kenni á Tímar eftir samkomulagi Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Köttur úti I mýri... ...úti er ævintyri. Átak til að fækka flækingsköttum í Ártúnsholti, Árbæ, Ártúnshöfða og Selási I samræmi viö samþykkt um kattahald í Reykjavík tilkynnist hér með að dagana 6, til 11. mars mun sérstakt átak gert til að fanga flækingsketti í Ártúnsholti, Árbæ, Ártúnshöfða og Selási. Kattaeigendur í hverfinu eru hvattir til að halda köttum sínum inni á meðan á átakinu stendur. Jafnframt eru kattaeigendur minntir á að merkja ketti sína með húðflúri (tattóveringu) á eyrum og skrá upplýsingar um eiganda, heimilisfang og símanúmer. Jafngild er örmerking skv. stöðlum Alþjóða staðlaráðsins (ISO 11784 eða 11785). Öll handsömuð dýr verða flutt í Kattholt. Athugið Kettir verða eingöngu fangaðir frá kl. 20:00 að kvöldi til kl. 07:00 að morgm Hreinsunardeild Reykjavíkurborgar cpr/Á\ #RTMn mmm Amerísk gæða framleiðsla 30-450 Iftrar Umboðs- menn um land allt RAFVORUR ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411 Fermingar Prentum á fermingarservíettur Gyllum á sálmabækur og kerti Þú færð servíettur og sálmabækur hjá okkur eða kemur með Hlíðarprent Gránufélagsgötu 49 b, Akureyri (gengið inn frá Laufásgötu). Símar 462-3596 og 462-1456. Undur oq stormerki... www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR Freyvangsleikhúsið Eyjafjarðarsveit 10 mín. akstur frá Akureyri L Fló á skinni JL gamanleikurinn víðfrægi eftir Georges Feydeau. Leikstjóri Oddur Bjarni Þorkelsson. Laugardag 26. feb. kl. 20.30. Barnaafsláttur, hópafsláttur og enn betra verð fyrir eldri borgara. Ijhbí x Miðapantanir í síma 463-1195 frá kl 16.00 sýningardagana. ri'WM 4 f| INNRETTINGAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR - BAÐINNRÉTTINGAR - FATASKÁPAR SÝNINGARSALUR ER OPINN FRÁ KL. 9-18 MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.