Dagur - 29.09.2000, Page 23
FÖSTVDAGVR 29. S E P T R M B E R 2000 - 23
Xfc^MT'.
DAGSKKAIN
SJONVARPIÐ
10.40 Ólympíuleikarnir. Sýnt frá
undanúrslitum karla í
handknattleik.
11.30 Ólympíuleikarnir. Saman-
tekt.
13.00 Ólympíuleikarnir. Sýnt frá
undanúrslitum I hand-
knattleik kvenna.
15.00 Ólympíuleikarnir. Saman-
tekt.
16.30 Fréttayfirlit.
16.35 Leiöarljós.
17.20 Sjónvarpskringlan.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Stubbarnir (8:90) (Tel-
etubbies).
18.05 Nýja Addams-fjölskyldan
(49:65)
18.30 Lucy á leið í hjónabandiö
(16:16)
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósið.
20.00 Disneymyndin Skytturnar
þrjár. (Disney: The Three
Musketeers). Leikstjóri
Stephen Herek. Aðalhlut-
verk: Charlie Sheen, Ki-
efer Sutherland, Chris
O'Donnell, Oliver Platt,
Tim Curry og Rebecca De
Mornay. Þýðandi Björn
Baldursson.
21.45 Tónaslóöir (4:6)
22.15 Ólympíukvöld. Fjallað
verður um viðburöi dags-
ins og sýnt frá undanúr-
slitum karla í körfuknatt-
leik.
00.50 Ólympíuleikarnir. Bein út-
sending frá úrslitaleik
karla í knattspyrnu.
03.25 Ólympíuleikarnir. Bein út-
sending frá úrslitaleik í
blaki kvenna.
05.30 Ólympíuleikarnir. Saman-
tekt frá viöburðum nætur-
10.10
10.55
11.20
12.15
12.40
14.10
15.00
15.50
16.15
16.40
16.50
17.15
17.35
17.50
18.15
18.40
18.55
19.10
19.30
20.00
20.05
21.40
22.45
00.50
02.35
Jag (12:15).
Ástir og átök (14:24) (e)
Myndbönd.
Nágrannar.
Hernaöarleyndarmál (Top
Secret).
Oprah Winfrey.
Ein á báti (6:25) (e)
í Vinaskógi (32:52).
Strumparnir.
Kalii kanina.
Pálína.
í fínu formi (6:20)
Sjónvarpskringlan.
Nágrannar.
Handlaginn heimilisfaöir
(21:28)
‘Sjáöu
19>20 - Fréttir.
ísland í dag.
Fréttir.
Fréttayfirlit.
Hálfgeröar hetjur (Almost
Heroes). Aðalhlutverk: Eu-
gene Levy, Chris Farley,
Matthew Perry. Leikstjóri:
Christopher Guest. 1998.
Utangarösmenn (Utan-
garðsmenn). Upptaka frá
tónleikum Utangarðs-
manna í Laugardalshöllinni
22. júlí sl.
Ástfanginn Shakespeare
(Shakespeare in Love). Aö-
alhlutverk: Gwyneth Pal-
trow, Joseph Fiennes, Geof-
frey Rush. 1998.
Al Capone Aðalhlutvérk:
Rod Steiger, Martin Bals-
am, Fay Spain, James
Gregory. Leikstjóri: Richard
Wilson. 1959. Bönnuð
bórnum.
Hernaöarleyndarmál (Top
Secret). rAðalhlutverk:
Omar Sharif, Peter Cus-
hing, Val Kilmer. Leikstjóri:
Jim Abrahams. 1984.
IKVIKMYND DAGSINS
Skyttumar
þrjár
The Three Musketeers - ævintýramynd úr smiðju
Disney. Ungur ævintýramaður heldur til Paríasar
til að ganga til liðs við lífvarðarsveit kóngsins,
Skytturnar. Lífvörðurinn hefur verið leystur upp og
aðeins þrír menn halda tryggð við Lúðvík konung.
Þegar illmenni leggja á ráðin um að steypa honum
af stóli verða skytturnar hans eina von um að halda
hásætinu.
Bandarískfrá 1993. Leikstjóri: Stephen Herek. Að-
alhlutverk: Charlie Sheen, Kiefer Sutherland,
Chris 0¥Donnell, Oliver Platt, Tim Curry og
Rebecca De Mornay. Maltin gefur þrjár stjörnur.
Sýnd í Ríkissjónvarpinu í kvöld ld. 20.00.
06.00 Sextán tírur (Sixteen Cand-
les).
08.00 Houdini.
09.45 ‘Sjáöu.
10.00 Þögul snerting (The Silent
Touch).
12.00 Lestin brunar (Sliding Doors).
14.00 Houdini.
15.45 ‘Sjáöu.
16.00 Þögul snerting (The Silent
.Touch).
18.00 Lestin brunar (Sliding Doorsj.
20.00 Sextán tírur (Sixteen Cand-
les).
21.45 ‘Sjáöu.
22.00 Orustuflugamaðurinn (The
Blue Max).
00.40 Búðarlokur (Clerks).
02.15 Veðravöld (The Avengers).
04.00 Talos snýr aftur (Talos the
Mummy).
17.00 Popp.
18.00 Fréttir.
18.05 Bak viö tjöldin.
18.30 Silikon.
19.30 Myndastyttur. Þáttur þar sem
tekin eru viötöl við unga kvik-
myndargerðarmenn.
20.00 Charmed.
21.00 Providence.
22.00 Fréttir.
22.12 Máliö.
22.18 Allt annaö.
22.30 Djúpalaugin.
23.30 Malcom in the Middle. Sagt á
gamansaman hátt frá lífi
Malcoms sem á við þann
vanda að glíma aö hann er
miklu klárari en allir aðrir í flöl-
skyldunni hans.
00.00 Everybody Loves Raymond.
,,Stand up“ grinistinn Ray Romano
hefur slegiö í gegn í þessum
þætti. Þættirnir eru tilnefndir
til fjölda Emmy verðlauna í ár.
00.30 Conan 0*Brien.
01.30 Conan 0*Brien.
FJÖLMIDLAR
Samskipti kynjaxma í verkiiin Laxness
Geir A.
Guðsteinssen
skrifar
Lestur á bókum Halldórs
Laxness er nánast skyldu-
lesning allra Islendinga
sem eru komnir til vits og
ára. Ég hefur lesið nokkrar
þeirra, en með blendnum
áhuga því þær eru misjafú-
ar eins og þær eru inargar-
og ég enginn sérstakur að-
dáandi nóbelsskáldsins.
T.d. hætti ég lestri á Guðs-
gjafarþulu á síniim tíma
þegar hún kom út, fannst bókin hið mesta
torf. En eitthvað hefur athygliri “Vérið inis-
jöfn, a.m.k. hefur mér aldrei dottið erótik í
hug við lestur þessara bóka. En nú þarf ég að
endurskoða það eftir að hafa hlustað á Elísa-
betu Jökulsdóttur Ijalla um samspil trúar og
erótíkur í skáldsögum Laxness á gömlu guf-
unni, langbestu útvarpsrásinni og þeirri einu
sem hefur metnað til þess að bjóða hlustend-
um upp á menningu en ckki t.d. yfirborðs-
kenndar Idtsjur eins og t.d. Skjár einn.
Laxpess á það stundum til að sveipa trúar-
lega reynshi og hugleiði ngar .er(jLísku m blæ
og einnig áð Jýsa alls óskyldum fýrirbærum
eins og fólld og athöfnum
þess, meira að segja kynlífs-
athöfnum, með trúarlegum
ogjaíhframt erótískum hætti
þó mér hafi aldrei dottið í
hug frekar en Elísabetu að
Laxness hafi verið trúarlegt
skáld. Elísabet bendir á að
Laxness hafi slegið á trúar-
lega strengi .f öllum sínum
skáldsögum og bendir einnig
á að persónurnar nálgist oft
trúarlegan kjarna sem sé
.sameining við eitthvað æðra,
hvort sem það er guð eða ást-
in. Elísabet telur að Olafur
Kárason, Ljósvíkingur í perlu
Laxness, Heimsljósi, endur-
fæðist sífellt í ást til kvenna
og síðasta ástin hans, Bera,
sem hefur yfir sér blæ ímynd-
unar sé enn ein frelsandi
lausn í augum hans. Bera og
Ólafur ganga síðan út‘í ís-
lenska sumarnótt sem. er heitfeiig og upphaf-
in og gædd yfirnattúrtrl^gum kráftí að fæða
Skáldverk Halldórs Laxness eru
sílfelld uppspretta umræða og
íhugana.
eftir hugsandi
sálina. Þar segir í bókinni:
„Breiðar sléttar engjar með
heyilmi úr lönum, kvöld-
stjarnan og sig mánanS
spegluðust í stararpollum
og seftjörnum eða glitruðu
í hægum straumi árinnar.
Og þetta einfalda skart
himinsins ríkti yfir landinu
eri upp af tjörnunum stigu
rysjóttar gufur i rökkvi
sumarkvöldins og hreiddu
sigl hægfara um votlendið.
I Ijósi eins og þessu fædd-
ist sálinc1 . Það þarf hins
vegar gott ímyndunarafl,
og kjark, til að sjá erótíkina
í þessum orðum. En þættir
eins og þessir eru þrosk-
andi og fær fólk til þess að
íhuga þessar bókmyndir
betur, og í öðru ljósi. Það
er allt of sjaldan sem út-
varpsþættir skilja mann
, og þakklátan.
gg@dagur.is
YMSAR STOÐVAR
SKY NEWS 10.00 News-on-th'e Hour lO.áo Mon-
ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 SKY
News Today 15.00 News on the Hour 15.30 SKY
World News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the
Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the
Hour 20.30 Answer The Question 21.00 SKY News at
Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30
CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your
Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business
Report 2.00 News on the Hour 2.30 Answer The
Question 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Revi-
ew 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News
VH-1 11.00 80s Hour 12.00 Non Stop Video Hits
16.00 80s Hour 17.00 Ten of the Best: Carlos Sant-
ana 18.00 Solid Gold Hits 19.00 The Millennium
Classic Years: 1986 20.00 The Kate & Jono Show
21.00 Behind the Music: 1977 22.00 Storytellers:
The Pretenders 23.00 The Friday Rock Show 1.00
Non Stop Video Hits
TCM 18.00 A Day at the Races 20.00 For Me and
My Gal 21.45 The Maltese Falcon 23.30 Dodge Clty
1.15 A Famlly Affalr 2.30 The Divorcee
CNBC 11.00 Power Uunch Europe 12.00 US CNBC
Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US
Power Lnnch 17.30 European Market Wrap 18.00
Europe Tonight 18.30 US Street Signs 20.00 US
Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nlght-
ly News 23.00 Europe Thls Week 23.30 Asla This
Week 0.00 Far Eastern Economlc Review 0.30 US
Street Slgns 2.00 US Market Wrap
EUROSPORT 10.30 Boxing: Olympic Games at
Sydney Exhlbition Centre, Darling Harbour 11.30
Canoeing: Olympic Games at Sydney International
Regatta Centre, Penrith Lakes 12.00 Athletlcs:
Olympic Games at Sydney’s Olynipic Stadium 14:30
Olympic Games: Team Spirit 15.00 Taekwonáo:.,
Olympic Games at State Sports Centre, Sydney
Olympic Park 16.00 Olympic Games: Olympic Extra
16.30 Diving: Olympic Games at Sydney International
Aquatic Centre 17.30 Synchronized Swimming:
Olympic Games at Sydney International Aquatic
Centre 18,30 Athletics: Olympic Games at Sydney's
Olympic Stadium 21.00 News: Sportscentre 21.15
Boxing: Olympic Games at Sydney Exhibition Centre,
Darling Harbour 22.00 Canoeing: Olympic Games at
Sydney International Regatta Centre, Penrith Lakes
23.45 Cycling: Olympic Games at Road Cycling Cour-
se, Centennial Parklands 1.00 Close
HALLMARK 10.45 David Copperfield 12.20 Freak
City 14.05 All Creatures Great and Small 15.20 Run
the Wild Relds 17.00 The Sandy Bottom Orchestra
18.40 The Inspectors 2: A Shred Of Evidence 20.15 Mr.
Rock ‘N' Roll: The Alan Freed Story 21.45 Terror on
Highway 91 23.20 David Copperfield-(?v55 Freak City
2.40 Run the Wild Relds 4.25YThe Sandy Bottom
Orchestra
CARTOON NETWORK Toim-and Jerry
7.30 The Smurfs 8.00 The Moomiris 8.30The-Tidings
9.00 Blinky Bill 9.30 Ry Tales 10.0Q .thé Maglc
Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopý 1^.30 Loo-
ney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Flintstones
13.00 2 Stupid Dogs 13.30 Ned’s Newt 14.00 Scoo-
by Doo 14.30 Dexter's Laboratory 15.00 The
Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00
Dragonball 2 16.30 Batman of the Future
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal
Court 10.30 Judge Wapner’s Animal Court 11.00 Croc
Rles 11.30 Going Wild with Jeff Corwin 12.00 Zoo
Chronicles 12.30 Zoo Chronicles 13.00 Pet Rescue
. 13.30 Kratt’s Creatures 14.00 Woofl It’s a Dog’s Life..
;*? 14.30, Woof! It’s a Dog’s Life.45,00 Aninial Plapetyn-
\ leashdtí -15,30 C(úC:-ftles Í6i^. Pét R^cúe 16.30*
Going Wild ^witfr leff Qctfwin 17.Q0' The* ’Aciuáriauts
i7J3ö .proc Rfes •-Y835Ö Botswána’s Wild Kingdoms
19.00 Wildlife Rescue 19.30 Wildlife Rescue 20.00
Crocodile Hunter 21.00 Uons - Rnding Freedom 22.00
Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close
BBC PRIME 10.30 Changing Rooms 11.00
Celebrity Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge
12.00 Doctors 12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms
13.30 Going for a Song 14.00 SuperTed 14.10 Noddy
14.20 Playdays 14.40 Blue Peter 15.05 The Demon
Headmaster 15.30 Top of the Pops 2 16.00 Ground
Force 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 17.30 Super-
store 18.00 Dad’s Army 18.30 Open All Hours 19.00
Between the Unes 20.00 French and Saunders
Spring Special 20.40.Later With Jools Holland 21.45
. A Blt of Fry and Laurie 22.15 Not the Nine O’Clock
News 22.40 The Fast Show 23.10 Dr Who 23.30
tearning from the OU: Children Rrst 4.30 Learning
from tlie.OU: Open Ádvice - Study to Succeed
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
v'Flvp'17.00 Thé Weekend.'St^rts Here 18.00 The
Friday jSupplement 19.00 Réd Hot . News 1Q.30
Supermatch - Premier CJateab 21.ÖÓ Hed Hot News
21.30 Thé Fridaý Supplemetít
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Eboia
Riddle 11.00 Wandering Warrior 12.00 Amate: The
Great Rg Tree 13.00 Okavango Magic 14.00 lcebird
15.00 Making Babies 16.00 The Ebola Riddle 17.00
Wandering Warrior 18.00 Chimp Rescue 18.30
Rescue Dogs 19.00 Wonder Falls 20.00 Bigfoot Mon-
ster Mystery 21.00 Mystery of the Eariy Americans
22.00 The Land of the Golden Buddhas 23.00 Travels
in Burma 0.00 Wonder Falls 1.00 Close
DISCOVERY 10.10 Time Travellers: Raiders of the
Civil War 10.40 Medlcal Detectlves: the Ust Murders
11.05 Tales from the Black Museum 11.30 Power
Zone:: the Fastest Car ori Éarth 4.2.25-Battle fpr the .
Skies: the Sky’s the Limit 13;15,Sa's Ápstralíá: Battie :
for the Golden Road 14.10 Júrassica:'Ape Mán énd Dlri^
os in the Snow 15.05 Walker’s Wórld:' Egýpt 15.30 The
Quest: Lunar Mysteries 16.00 MQiintain Rivals 17.00
Animal X 17.30 The Quest: is Anyone Out There? 18.00
Storm Force: Floods. 19.00 Ultimate Guide - Dogs: Wlld
Discovery 20.00 Mob Stories 21.00 Extreme
Machines: Car Crazy 22.00 Mysterioús Britaln: Secrets
of the Stones 22.30 Mysterlous Brltain:. Hapnted
Realm 23.00 Anlmal X 23.30^Tie Quesjjr Anyoqe Öut;;
There? 0.00 Mountain Rivals l.DO Close • . '
MTV 10.00 MTV Data Vidcos 11.00 Bytesize 13.00 ' ‘
European Top 20 14.00 The Uck Chart 15.00 Select
MTV 16.00 Global Groove 17.00 Bytesize 18.00
Megamix MTV 19.00 Celebrity Death Match 19.30
Bytesize 22.00 Party Zone 0.00 Night Videos
CNN 10.00 Worid News 10.30 Blz Asia 11.00 World
News 11.30 Style 12.00 World News 12.15 Asian Ed-
ition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30
Showbiz Today 14.00 Pinnacle 14.30 World Sport 15.00
World News 15.30 Inslde Europe 16.00 Larry King Live
17.00 World News 18.00 World News 18.30 World
Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00
World News Europe 20.30 Inslght 21.00 News Upda-
te/World Busincss Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN
World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz
Today 0.00 World News Americas 0.30 Inside Europe
1.00 Larry King Live 2.00 Worid News 2.30 CNN News-
room 3.00 World News 3.30 American Edition
18.00
18.30
18.50
19.05
19.30
20.00
20.30
. 21.00
23.00
00.45
02.15
Mötorsport 2000.
Heklusport.
Sjönvarpskringtan.
Gillette-sportpakkinn.
Heimsfótbolti meö West
Union.
Alltaf í boltanum.
Trufluö tilvera (5:17) Bönnuö
börnum.
Meö hausverk um helgar.
Bannað börnum.
Utangarösmenn M.B. Roslnn
2000.
Gröfin (The Grave). Aðalhlut-
verk: Craig Sheffer/Gabrielle
Anwar, Josh Charles, Donal
Logue. Leikstjóri: Jonas Pate.
1996. Stranglega bönnuð
börnum.
Dagskrárlok og skjáleikur.
AKSJON
18.15 Kortér Fréttir, Stefnumót og
umræöuþátturinn Sjónarhorn.
Endurs. kl. 18.45, 19.15,
19.45, 20.15, 20.45
21.15 Nitro - islenskar akstursíþrót-
tir. Frá keppnum síöustu hel-
06.00 Morgunsjónvarp.
17.30 Blandað efni.
18.30 Uf í oröinu meö Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Frelsiskalliö
20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Uf í Oröinu með Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur.
22.30 Uf í Oröinu meö Joyce Meyer.
23.00 Máttarstund.
24.00 Lofiö Drottin
01.00 Nætursjónvarp.
UTVARPID
fm 92,4/93,5
Rásl
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnlr, Dánarfregnir.
10.15 Sagnaslóö,
11.03 Samfélagíö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veöurfregnlr.
12.50 Auöllnd. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
13.05 í góðu tóml.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Land og synir eftir
Indriöa G. Þorsteinsson. (9:11)
14.30 Miðdeglstónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Útráí.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnlr.
16.10 Fimm fjóröu.
17.00 Fréttlr.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Spegilllnn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar.
19.00 Vltlnn - Lög unga fólkslns.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Þú dýra list.
20.40 Kvöldtóriar.
21.10 Kíkt út um kýraugaö. .
22.00 Fréttlr.
22.10 Veðurfregnlr.
22.15 Orö kvöldslns.
22.20 Tðnllst á síðkvöldi
23.00 Kvöldgestir.
24.00 Fréttir.
00.10 Fimm fjóröu.
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns.
Rás 2 fm 90,1/99,9
10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill-
inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvakt-
in. 24.00 Fréttir.
Bylgjan tm 98,9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ivar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
Stjarnan fm 102,2
11.00 rKristófer Heigason. 14,00 Albert
Ágústssörc A8JD0. Ö.kynnt .Stjðfhulög.
RadfóX' ‘ ' fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. -if:.0o; Þossi.,15.00 Ding
Dohg. 19.00 Frostk * •■
Klassik fm 100,7
09.15 Morgunstundfn með H^Hdóri Hauks-
sýrit 12.05. L'éftktassík. 13.30 Klassik.
Gull ■ 4, -iý.. (m 90,9
7.00!Ásgeir PálJ: íl.OO';Kriátófer H. 15.00
Erla F. 18.00 Géir F.
FM fm 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali, 19.00 Heiöar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
Mono fm 87,7
10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar
Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist.
Lindin ftn 102,9
Sendir út alla daga, alian daginn.
Hyóðneminn fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.