Dagur - 20.01.2001, Blaðsíða 12

Dagur - 20.01.2001, Blaðsíða 12
 ".•'"¦¦;-: Iðntæknistofnun vinnur að þróun, nýsköpun og aukinni framleiðni i islensku atvinnul Á stofnuninni fara fram rannsóknir, greiningar, prófanir, tækniyfiríærsla, fræðsla og ráðgj Frumkvöðlum og litlum og meðalstórum fyrirtækjum eru veittar almennar upplýsinar leiðsögn. Áhersla er lógð á náin tengsl við atvinnulifið. Skemmtileg fræðsla - í fullri alvöru! IðNTÆKNISTOFNUNbýöur uppá mörg og fjölbreytt námskeið. Hér á oftir eru kynnt þau námskeið sem haldin verða á næstu dögum. Námskelðin eru haldin (Rey kjavík nema annað sé tekið fram. Nánari upplýsingar er að finna á heimasiöu Iðntæknistofnunar, www.iti.is eða i sima 570 7100. Vinnuvélar Námskeið sem veitir réttJndi á ailar geröir vinnuvéla. 18.janúar (Reykjavík) og 25.janúar (ísafjörður) Netviðskipti - Hver eru tækifæri þín? 22. janúar Ætlað þeim sem þuria að taka ákvörðun um stefnu fyrirtækja í netvi«skiptum. Varpaö er Ijósi á valkosti sem fyrirtæki hafa til fram þróunar i þessu sviöi. Áhersla á hagnýta umfjöllun og skoðun á núverandi stöðu fyrirtækjanna. Benchmarking - Hagnýt viðmið 29. janúar ÆtJað stjórnendum fyrirtækja. Til að ná yRrburðum í samkeppni þarf að hafa viömiö við það sem er framúrskarandi. Kynntar eru aðferðir sem stuðla að bættum rekstri og betri samkeppnisstöðu fyrirtækja. Umhverflð i okkar höndum 30.janúar Markmiðið er að þátttakendur geri sér grein fyrir áhrifum af rekstri fyrirtækja sinna á umhverf ið og hvernig megi draga úr þeim. Kennd eru grundvallarvinnubrögð f umhverfisstjórnun. Gæ*astjórmm - leiðbeinendanámskeið 30.janúar Ætlað fótki sem vill eða þarf að leiða hópstarf í gæðastjórnun og umbótaverkefnum. Byggt er á námsgögnunum „Gæði - i þína þjónustu". Ábyrgð og árangur - Allt um umhverf isstjórnun 2. febrúar Ætlað umhverfisstjórum og öðrum sem bera ábyrgð á ð innleioa umhverfistjómunarkerfi og fræða og hvetja starfsmenn til þátttöku. Kynnt er notkun á afar itariegri handbók með fjölda æfinga, dæma, verkefna og glærufrumrfta um innleiðslu umhverfistjórnunarkerfis skv. IS014000 eða EMAS. Verkstjómarnámskeið 5. febrúar Verkstjomendur bera ýmis nðfn; verkstjori, f lokksstjóri, vaktformaður, deildarstjóri o.s.f rv. Verkstjómar-námskeiðið erætlaðþeimsemstjómaverkumfrádegitildagsíöllumgreinumatvinn^ Nýjar vðrur á markaði 12. febrúar Námskeiðið er fyrir þá sem vilja gera markaðsmál og vöru»róun i fyrirtækjum sínum markvissari og koma þeim í fastari skorður. AlrOpera - Stjórnun árangursríkra vinnufunda JS.febrúar Ný tækni til að virkja sköpunarhæfni hópa og f á þá til að komast að niðurstöðu á f Ijótvirkan hátt Aðferðin felst i því að virkja alla þátttakendur og að koma hugsunum sínum og hugmyndum á framfæri. Aðferðin tte|ir hlotið nafnið JVirOpera". ^fr-f -t<« : Iðntæknistofnun Við sameinum kraftana Söludeildir og skrifstofur Plastprents hf. og Ako-Plastos hf. hafa verið sameinaðar undir nafni Plastprents hf. Aðalskrifstofa verður að Fosshálsi 17-25,110 Reykjavík. Sameiginleg símanúmer fyrirtækjanna verða Skíptiborð: 580 5600 Söludeild: 580 5620 Fax: 580 5690 # Plastprent hf- Fosshálsi 17-25 HOReykjavík plastprent@plastprent.is www.plastprent.is Plastos 12 - LAUGARDAGUR 20. JANUAR 2001 rDi Litið inri Gullpenslarnir eru 14 manna hópur listmálara sem sýnir i valsstöðum. Allt er þetta fólk börn lýðveldisins og því má eftir að verða virkir þátttakendur á listavettvangi langt in að líta nokkrar myndanna á sýningu Gullpenslanna. An titils Jóhann Ludwig Torfason. myndir: pjetur Dinner Hallgrímur Helgason. Án titils Jón Bergmann Kjartansson Ransu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.