Dagur - 20.01.2001, Qupperneq 12
Idntæknistofnun vinnur að þróun, nýsköpun og aukinni framleiðni i islensku atvinnulifi.
Á stofnuninni fara fram rannsóknir, greiningar, prófanir, tækniyfirfærsla, fræðsla og ráðgjöf.
Frumkvöðlum og litlum og meðalstórum fyrirtækjum eru veittar almennar upplýsinar og
leiðsögn. Áhersla er lögð á náin tengsl við atvinnulifið.
Skemmtileg fræðsla
- í fullri alvöru!
IðNTÆKNISTOFNUN býður uppá mörg og fjölbreytt námskeið. Hér á eftir eru kynnt þau námskeið sem haldin
verða á næstu dögum. Námskeiðin eru haldin í Reykjavík nema annað sé tekið fram.
Nánari uppiýsingar er að finna á heimasiðu Iðntæknistofnunar, www.iti.is eða i síma 570 7100.
Vinnuvélar
Námskeið sem veitir réttindi á allar gerðir vinnuvéla.
18.janúar (Reykjavík)
og 25.janúar (Isafjörður)
Netviðskipti - Hver eru tækifæri þin? 22. janúar
Ætlað þeim sem þurfa að taka ákvörðun um stefnu fyrirtækja i netvi»skiptum. Varpað er Ijósi á valkosti sem fyrirtæki
hafa til fram þróunar á þessu sviði. Áhersla á hagnýta umfjöllun og skoðun á núverandi stöðu fyrirtækjanna.
Benchmarking - Hagnýt viðmið 29. janúar
Ætlað stjómendum fyrirtækja. Til að ná yfirburðum í samkeppni þarf að hafa viðmið við það sem er framúrskarandi.
Kynntar eru aðferðir sem stuðla að bættum rekstri og betri samkeppnisstöðu fyrirtækja.
Umhverfið í okkar höndum 30. janúar
Markmiðið er að þátttakendur geri sér grein fyrir áhrifum af rekstri fyrirtækja sinna á umhverfiö og hvemig megi
draga úr þeim. Kennd em grundvallarvinnubrögð í umhverfisstjómun.
Gæ*astjómun - leiðbeínendanámskeið 30. janúar
ÆUað fólki sem vill eða þarf að leiða hópstarf i gæðastjómun og umbótaverkefnum. Byggt er á námsgögnunum „Gæði
- í þina þjónustu“.
Ábyrgð og árangur - Allt um umhverfisstjórnun 2. febrúar
Ætlað umhverfisstjórum og öðmm sem bera ábyrgð á ð innleiða umhverfistjómunarkerfi og fræða og hvetja starfsmenn
til þátttöku. Kynnt er notkun á afar ítartegri handbók með fjölda æfinga, dæma, verkefna og glærufmmrita um innleiðslu
umhverfistjómunarkerfis skv. IS0 14000 eða EMAS.
Verkstjórnarnámskeið 5. febrúar
Verkstjórnendur bera ýmis nöfn; verkstjóri, flokksstjóri, vaktformaður, deildarstjóri o.s.frv. Verkstjómar-námskeiðið
er ætlað þeim sem stjóma verkum frá degi tíl dags í öllum greinum atvinnulrfsins, bæði þjónustu- og framleiðslugreinum.
Nýjar vörur á markaði 12. febrúar
Námskeiðið er fyrir þá sem vilja gera markaðsmál og vöm*róun í fyrirtækjum sínum markvissari og koma þeim í
fastari skorður.
AirOpera - Stjórnun árangursrikra vinnufunda 15. febrúar
Ný tækni tíl að virkja sköpunarhæfni hópa og fá þá til að komast að niðurstöðu á fljótvirkan hátt. Aðferðin felst í þvi
að virkja alla þátttakendur og að koma hugsunum sínum og hugmyndum á framfæri. Aðferðin hefur hlotið nafnið
JtírOpera".
• -
Við sameinum kraftana
Söludeildir og skrifstofur Plastprents hf.
og Ako-Plastos hf. hafa verið sameinaðar
undir nafni Plastprents hf.
Aðalskrifstofa verður að Fosshálsi
17-25,110 Reykjavík.
Sameiginleg símanúmer
fyrirtækjanna verða
Skiptiborð: 580 5600
Söludeild: 580 5620
Fax: 580 5690
fPlastprent hf.
Fosshálsi 17-25
110 Reykjavík
piastprent@plastprent.is
www.plastprent.is
Plastos
12 - LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2001
LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2001 - 13
valsstöðum. Allt er þetta fólk börn lýðveldisins og þvf má gera ráð fyrir að það eigi
eftir að verða virkir þátttakendur á listavettvangi langt inn á 21. öldina. Hér getur
að líta nokkrar myndanna á sýningu Gullpenslanna.
/ kringum sundlaugar-
blátt
Sigtryggur Bjarni
Baldursson.
Kleppsvegur
Sigríöur Ólafsdóttir.
Hvíti hesturinn
Kristín Gunnlaugsdóttir.
Samhengi
SigurðurÁrni Sigurðsson.
Blaut kona nr. 2
Þorri Hringsson.
An titils
Jóhann Ludwig Torfason. myndir: pjetur
Dinner
Hallgrímur Helgason.
Án titils
Jón Bergmann Kjartansson Ransu.
. ** y, li '
, * „ 4
g ,|
I
MW
LéttOstur
Hreinn, með grænmeti eða með sjávarréttum.
Frábært tríó á léttu nótunum.
Smurostarnir eru þægilegt, bragðgott
álegg og líka spennandi í otnrétti og sósur,
t.d. með fiski, pasta eða grænmeti.
Hefurðu prófað
ostateninga í salatið?
Þú getur notað hvort sem er 11 % eða
17% Gouda til að búa til salat sem er fullkomin,
létt máltíð. Einnig fæst sérstakur Salatostur
tilbúinn í litlum teningum.
FJOLBREYTT
ÚRVAL
GÓMSÆTRA
LÉTTOSTA!
Kotasæla
Fitulítil og freistandi!
Lágt fituinnihald og fáar hitaeiningar!
Hrein, með ananaskurli, með eplum og
vanillu eða með hvítlauk. Sígild á brauð,
hrökkbrauð og kex, í salöt eða ofnrétti.
LéttOstur
■*0 g pakkningum.
riandhægur og
fitulítill.
ÍSLENSKIR W
OSTar, .
^'NASC,W
Létt-Brie
Sannkallaður veisluostur.
Léttur og góður með brauði, kexi
og ferskum ávöxtum.
VjS / GISQH VljAH