Dagur - 20.01.2001, Blaðsíða 15

Dagur - 20.01.2001, Blaðsíða 15
Xk^ur LAUGARDAGUR 20. JANUAR 2001 - 15 LIF OG STILL Það eru útsölur alls staðar á þessum árs tíma, því þarf ekki að leita langt yfir skammt Sú sem hér skrifar fór í þijár verslanir og fann allt sem þurfti og gott betur, það var bara ekki pláss fyrir meira á síðunni. I Það var nú ekki hægt að ganga framhjá þessu dressi, auk þess er ekki hægt að hafa allt grænt þótt það sé fal- legur litur. Beislitaðar buxur, súkkulaðibrúnn skokkur og stutt Æf/S hekluð peysa utan yfir og stíg- vélin eru geggjuð við. Settið áður á 20.960 nú 15.960. Sko, það er vetur og skítkalt og þá verður maður nú bara að vera í pels yfir árshátíðarkjólnum, ekki fer maður í dúnúlpunni. Hægt er að spara 50% á pelsa- \, \ \ kaupunum, þessi kostaði | * áður 39.900, en ernú á 19.950. aldri og var virkilega gaman að setja saman nokkur „kasjúal“ dress sem hægt er að nota við flest öll tækifæri. Víkingur - sportmarkaður er með mörg af flottustu merkjunum í sport- og útivistarfatnaði og verðið á þeim flíkum sem þar var A að finna, hefur hreinlega hrunið ofan úr hæstu hæðum. Þeir ættu að athuga þennan mögu- leika, sem ætla sér að stunda íþróttir úti í vetur og vantar eitthvað þægilegt og hlýtt til að vera í við þá iðkun. .WBwm Hún Mæja sem aldrei fór á útsölur í lagi Rió j fa/: tríósins, hefði nú kannski betur gert það eins og aðrir, því á þeim má gera reyfarakaup og ; ' ‘M spara sér heilmikla peninga. Það voru engar 1 fjm útsölur í ríkinu á þeim tíma þegar félagarnir í 1 ||' jfffl Ríó sungu um hana Mæju sem alltaf var að % /jp versla í ríkinu, en það kemur þó fyrir endrum fM og eins nú í seinni tíð og þá aðallega á teg- undum sem enginn vill kaupa. En við ætlum |Hl nú ekki að (ara á útsölur í áfengisverslunum í Líf og stíl að þessu sinni, heldur nota tækifærið og finna árshátíðardressið í ár, hressa upp á * «!■ hversdagsfatasafnið, leita að cinhverju hentugu til að H skokka í í kuldanum og endurnýja skíðafötin sem eru H orðin ansi slitin eftir margra ára notkun. Gæði og glæsileiki á útsölum H I glæsilegri verslun Akurliljunnar, sem selur mjög vand- H aðan kvenfatnað í hesta gæðaflokki voru nýjustu árshá- tíðarkjólarnir í „lange baner" á slánurn, hver öðrum H llottari og erfitt að velja. Þær sögðu afgreiðslustúlkurn- I ar að það væri alveg nýtt hjá þeim að le\,fa árshátíðar- kjólunum að fljóta með á útsöíu í janúar, þar sem þetta H væru alveg nýjar vörur. Vaninn hefði verið að gevma þá H þar til eftir útsölurnar, en þegar væri byrjað að halda H árshátíðir víða og sjálfsagt að gefa góðan afslátt af þeim meðan á útsölunni stæði. 1 Centro er skemmtilegt úrval af tískufatnaði, sem \ /| eigandinn fer sjálf og kaupir á er- t\ // Iendum mörkuðum. Hún kann I \ fj sko sannarlega að velja réttu \ V J| línurnar fyrir konur á öllum Það var nú enginn vandi að falla fyrir þessum yndislega flösku- j græna flauelskjól sem er á 20% afslætti þessa dagana, sem og - sá vínrauði, erfitt að velja - kaupi bara báða. Og fjaðrirnar - þær verða nú að fylgja með þeim ‘ vínrauða. Á árshátið er nefni- lega leyfilegt að vera svolítið „glamourlegur", Og svo skal ekki gleyma skónum og þeir verða nú að vera fínlegir við svona fínheit. Verð á kjólum með afslætti 16.800 hvor. Fjaðrir áður 3.900 nú 2.730. Skór áður 6.590 nú 4.613. Hk Loksins búin að finna hentuga peysu til að skokka i úti i kuldanum - lauflétta og vindhelda flíspeysu og Skechers hlaupaskórnir voru nú bara eiginlega gefins. Peysan var einu sinni rándýr, kostaði 12.000 kall en fæst á 4.000 kall I dag, skórnir kosta litlar 2.500 og voru áður á 6.900. Þau eru rosalega þægileg þessi skiða- eða brettaföt frá Burton og fyrirþá sem þurfa ekki alltaf að fá það allra, allra nýjasta í snjóbretta- tiskunni eru þessi kaup gróði ársins. Áður 25.800 nú 11.900.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.