Dagur - Tíminn Reykjavík - 15.03.1997, Blaðsíða 20

Dagur - Tíminn Reykjavík - 15.03.1997, Blaðsíða 20
32 - Laugardagur 15. mars 1997 lOagur-ÍEmrám APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 28. febrúar til 6. mars er í Ingólfs Apóteki og Hraun- bergs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 15. mars. 74. dagur ársins - 291 dagur eftir. 11. vika. Sólris kl. 7.46. Sólarlag kl. 19.29. Dagurinn leng- ist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 gagnleg 5 bál 7 styrkja 9 gelt 10 skýjaþykkni 12 maður 14 hestur 16 þjófnaður 17 glaðan 18 laug 19 bók Lóðrétt: 1 þróttur 2 kvabb 3 fáni 4 atorku 6 ákveðin 8 illmennska 11 fé 13 tungl 15 frjó Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 taut 5 polki 7 lepp 9 ið 10 grips 12 slen 14 fis 16 em 17 tólin 18 æti 19 puð Lóðrétt: 1 tólg 2 uppi 3 topps 4 æki 6 Iðunn 8 erfitt 11 sleip 13 Ernu 15 sói G E N G I Ð Gengisskráning 14. mars 1997 Kaup Sala Dollari 70,1500 72,7200 Sterlingspund 111,7050 115,7820 Kanadadollar 51,1350 53,5510 Dönsk kr. 10,7244 11,2076 Norsk kr. 10,1851 10,6381 Sænsk kr. 9,0357 9,4434 Finnskt mark 13,6976 14,3471 Franskurfranki 12,1180 12,6918 Belg, franki 1,9704 2,0837 Svissneskur franki 47,5397 49,8349 Hollenskt gyllini 36,3083 38,0448 Þýskt mark 40,9599 42,7266 Itölsk líra 0,04104 0,0430 Austurr. sch. 5,8010 6,0879 Port. escudo 0,4064 0,4268 Spá. peseti 0,4798 0,5055 Japanskt yen 0,56047 0,59369 Irskt pund 108,7180 113,3990 Stjörnuspá Vatnsberinn Þessi dagur verður ekki eft- irminnilegur. Nema þá helst fyrir það eitt hve lítið eftirminnilegur hann verður. Fiskarnir Það eru góðir straumar yfir þér í dag og þú ættir að virkja þessa já- kvæðu orku í að líkna geð- veikum. Byrjaðu á makan- um. Hrúturinn Þú verður hvorki fugl né fiskur í dag en samt ekki þú sjálfur. Hver þá? Nautið Þú verður með- almenni í dag sem borðar morgunkorn og ferð í stór- markað. Kaupir bensín á bílinn og gerir allt það sem fer í taugarnar á stjörnun- um. Síðasti séns: Það er nú laugardagur. Tvíburarnir Þú pantar pizzu í kvöld með þeyttum rjóma, froskalöppum og íjallagrös- um og sjá: Þú færð hana í hendur. Þetta er orðinn al- vöru bissness. Krabbinn Þú gerir ekkert í allan dag og líð- ur fyrir vikið hreint ótrúlega vel. Það skilja himintunglin ágæt- lega. Sjálf gera þau ekkert annað en að vera til. Ljónið Góða kvöldið. Nú er ennþá dagur. Ha, er komið kvöld? % Meyjan Það er laugar- dagur. Eilíf sæla, bannað að æla. Vogin Þú finnur dýr í möppunni þinni í dag sem reyn- ist vera maðurinn þinn þeg- ar betur er að gáð. Hann hefur tekið þetta alvarlega þegar þú kallaðir hann möppudýr. Sporðdrekinn Dagur ungling- anna. í dag er stuð að vera diss- aður en sumir ganga svo langt að vera sjússaðir. Diss, sjúss, iss, piss. Fokkitt. Bogmaðurinn Nú er séns, Jens, og stjörnurnar eru ekki að ljúga. Stilltu þér upp með töffara- lukkið og krosslagða hæla við barinn klukkan 17 mín- útur yfir 2 í nótt. Sjá beib koma. Steingeitin Af hverju ert þú svons sæt?

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.