Dagur - Tíminn Reykjavík - 15.03.1997, Blaðsíða 24

Dagur - Tíminn Reykjavík - 15.03.1997, Blaðsíða 24
|Bagur-Œtmmn Laugardagur 15. mars 1997 Snjóbrettamót í Bláfj öllum Ahugamenn um snjó- bretti ættu ekki að láta snjóbrettamót týnda Hlekksins og KRÍM fram hjá sér fara. Mótið verður haldið í Bláfjöllum í dag. Keppt verður í svokölluðu „Big Jump“ en þá stökkva keppendur af stórum stökkpalli og framkvæma ýmsar kúnstir í loftinu áður en lent er aftur. Að venju verður keppt í þremur flokkum, stráka 15 ára og yngri, stráka 16 ára og eldri og svo í stúlknaflokki. Ef veður og aðstæð- ur leyfa verðureinnig keppt í board- ercrossi, en þá fara nokkrir kepp- endur í einu í þrautum lagða tíma- braut, og er keppni þá með útslátt- arfyrirkomulagi. Skráning kepp- enda fer fram í snjóbrettaverslun- um Iynda Hlekknum og KRÍM. Evrópuþing Rauða krossins og Rauða hálfmánans hefst á mánudag í Kaup- mannahöfn og verður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri fyrsti málsheíjandi. Þingið sækja 200 háttsettir fulltrúar hreyfingarinnar, auk tiginna gesta: dönsku konungsijölskyld- unnar og Hollandsdrottningar. Borgarstjóra var sérstaklega boðið til að flytja innganserindi um „hverjir mega sín minnist í samfélaginu". Henni er ætlað að fjalla um málið frá sjónar- hóli stjórnmálamanns, borgar- stjóra og femínista. Michael R. Whitlam, framkvæmdastjóri breska Rauða krossins, mun fjalla um sama mál frá sjónar- hóli manns í hreyfingunni. Að loknum þessum erindum, sem ætlað er að slá tóninn, verða umræður í vinnuhópum. Meðal þeirra sem taka til máls við opnun þingsins eru Paul Nyrup Rasmussen, Danmörku, og Thorvald Stoltenberg, Noregi. Þingið stendur 17.-20. mars. r i i i i i i Áfengis- og vímuefna- notkun unglinga Ráósteína á Hótel KEA, 20.-21. mars 1997. i i i i Dagskrá i i Fimmtudagur 20. mars 1997 12.00 Skráning og afliending ráðstefhugagna J 5.00 13.1 S Setnlng - Jakob Bjömsson, bæjarstjóri 13.15-13.30 Ávarp - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri 1 Reykjavik 13.30■ 11.00 Þórarinn lýrflngsson, yflrlæknir S AA M.00-11.30 Bjöm Jósef Anivlðarson, sýslumaður á Akureyri 11.30 15.00 Páll Tryggvason, bama- og uiiglingagcðlæknir 15.00-16.15 Kafflhlé 15.16 16.15 Gísli Ami Eggertsson, Iþrótta- og lórastundaráði Reykjavikur 15.45 16.16 Snjólaug Stefánsdóttir, verkefnlsstjðri, „ísland án eiturefna" 16.16 16.16 Þuri Björg Björgvnisdóttlr & Sigurður lónsson - lafningjafræðsla franihaldsskólanema Föstudagur 21. mars 1997 09.00-09.15 Ávarp - Ingibjörg Pábnadóttir, heilbrigðisráðhcrra 09.15-09.30 Ávarp - Ellert B. Schram, forseti ÍSl 0930-10.00 Sigurður Magnússon, íræðslustjóri ÍSl 10.00-10.30 Valgerður Magnúsdóttlr, félagsmálastjóri Akureyrar 10.10 10.16 KaffiMé 10.45-11.00 Kristín Sigfúsdóttir. forntaður Áfengis- og vfntuvamancfndar Aktu-eyrar 11.00-11.30 Steinþór Einarsson, formaóur SAMFÉS, Samtaka félagsmiðstöðva J1.30-12.00 Ólafúr H. Oddsson, héraðslæknfr Norðurlandsbéraðs eystra 12.00 13.15 Matarhlé 13.15-13.15 Umiur Halfdórsdóttir. framkv.sfj. samtakamia Heimili og skóli Foreldravaktin - Vigdís Stemþórsdóttir, bjúkmnarfræðingur 13.1S-M.1 'j EUsa Wium, framkvæmdastjóri Vimulausrar æsku 11.1514.15 Jóhamtes Bergsveinsson, Áfengisvamaráði, yfirlæknir geðdeildar Landspítalans 3 -1 45-15.00 Kaffihlé 15,00-16.00 Pailborðsumræður, með þátttöku framsögumanna 16.00 Ráðstefnu slitið Þáttíakcndum gefst kostur á fyrirspurmun í Iok hvers crindis Rjósti'lnusljniar: Siginundur Emir Rúnarsson, aðstoöarfréttastjóri Stððvar 2. Stefán lón Hafstein, ritstjóri Dags-Tímans Ólöf Rún Skúladóttir, fréttamaður hjá Sjónvarpinu Amar Páll Hauksson, forstöðumaöur Ríkisútvarpsins á Akureyri Ráðstcfnugjald erkrónur 3.500,- Skráning í síma 462 7733 Sérstök tilhoð á flugi og gistingu eru í boði vegna ráðstefnunnar. Allar náiiari upplýsingar um fiug og gistingu veilir ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn á Aknreyri í síma 462 5000. Nú gefsf íslendingum loks kostur á skemmtisiglingum sem hefjast í Reykjavík. Vegna áralangs samstarfs okkar við eigendur MAXIM GORKI bjóðast okkur nú nokkrir klefar í ferð sem hefst í Reykjavík 19. júní í sumar. Fyrsta viðkomuhöfn er Akureyri. Þaðan er svo haldið framhjá Jan Mayen og til SvalbarSa. Síðan er ferðinni heitið sem næsf "Smugunni" og til Norður-Noregs og tekið land í Honningsvogi við Nordkap. Næstu dagana verða svo norsku firðirnir, perlur Noregs, sóttir heim og komið til Víkur í Sognafirði og til Fláms í Aurlandsfirði. Þaðan er haldið til Bergen og loks til Stavangurs. ^ Í'i'i Einstakt tækifæri! Siglingunni lýkur svo í Bremerhaven í Þýskalandi 2. júlí og flogið samdægurs fil Islands frá Hamborg. Verð ferðari nnar er frá kr. 98.400 fy rir manninn í tveggja manna innklefa. Innifalið í verðinu er siglingin með fullu fæði, sem byrjar með kvöldverði 19. júní og lýkur með morgunverði 2. júlí. Flutningur frá skipshlið í Bremerhaven til Hamborgar, flugið til Islands með brottfararsköttum og islensk fararstjórn. I öllum viðkomuhöfnum er boðið upp á fjölbreyttar skoðunarferðir og er greitt fyrir þær sérstaklega. Siglingar eru okkar sérgrein (ÍTWiVTIK Kringlan 4 • Pósthólf 3080 • 123 Reykjvík Sími: 588 9880 • Fax: 588 9885 atlantik@centrum.is

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.