Dagur - Tíminn - 02.11.1996, Blaðsíða 16

Dagur - Tíminn - 02.11.1996, Blaðsíða 16
28 - Laugardagur 2. nóvember 1996 ICONUNGLEGA SÍÐAN tOagxxrÁEítmmn ekki á flóamarkað Furðulegur fróðleikur um kóngalíf BÚBBA furðar sig á nokkrum staðreyndum úr heimi konungborinna. Iframhaldi af spjalli mínu um búðaráp og fatakaup í síðasta helgar- blaði Dags-Tím- ans, vilja fróð- leiksfúsir lesend- ur kannski fá að vita hvað verður um klæðnað breska þjóðhöfð- ingjans þegar hann eða hún fellur frá. Svarið er einfalt: Allur klæðnaður, ytri sem innri er varðveittur. f>eg- ar George VI féll frá árið 1952 þá var klæðnaði hans komið fyrir í sérstöku her- bergi í Bucking- hamhöll, þar með taldir 100 einkennisbún- ingar. í hverri viku eru fötin yfirfarin til að tryggja að þau séu í fullkomnu lagi. Auk ein- kennisbúning- anna er þarna að finna skyrtur, bindi, sokka, skó, ermahnappa o.fl., o.fl. inn. Var nýjum og fullkomnari sýningarsal komið fyrir á fyrstu hæð í Buckhinghamhöll. Eftir að myndböndin komu til sögunnar notar konungsfjöl- skyldan einkabíóið sjaldan. Það breytir því þó ekki að á hverjum jólum er það fastur siður hjá konungsfjölskyldunni að horfa á uppáhaldsmynd Filipusar prins, Þessa mynd birti ég bara af því að hún er svo flott. The Hound of the Baskerville. Þegar spenna myndarinar nær hámarki og Sherlock Holmes, sem leikinn er af Basil Rath- bone, er að elta bófann þá æpir Filippus prins - um hver jól og á nákvæmlega sama andartaki: „Svona drífðu þig maður, í guð- anna bænum! Alltaf jafnspennt- ur. Fihpus er mikill áhugamað- ur um kvik- myndir og reynir ósjaldan á þolrif- in í fjölskyldunni með því að taka virkan og óstöðv- andi þátt í at- burðarás þeirra. Garðveislur drottningar Viktoría drottn- ing stofnaði til þeirrar venju að halda garðveisl- ur og bjóða þangað almenn- ingi. Upphaflega var tilgangurinn sá að konungs- ijölskyldan fengi tækifæri til þess að hitta þegna sína, almenning í landinu. Á dög- um Viktoríu var það samt í raun- inni þannig að með þessu fékk útvalið yfirstétt- arfólk kost á að hitta drottning- una eina dags- stund. Þegar fyrri heimsstyrjöldin stóð yfir voru 600 blævængir Blævængir hafa löngum verið í uppáhaldi hjá kóngafólki. Þó svo að það tíðkist ekki í dag að hefðarkonur veifi slikum grip- um, þá á Elísabet drottning mikið safn blævængja. í safninu er að finna 600 blævængi og er sá elsti frá dögum Charles I. Albert prins gaf Viktorxu drottningu 10 blævængi úr fjöl- skyldusafni sínu er þau giftu sig. Á blævæng sem henni var gefin á 25 ára valdaafmælinu er áritun frá því sem næst öll- um konungsfjölskyldum Evr- ópu. Þar á meðal Alex og Nicky, nöfn síðasta keisara og keisara- ynju Rússlands. Einkabíó í Buckinghamhöll Þegar Elísabet Englandsdrottn- ing og Filippus prins giftust árið 1947 gáfu þrjár helstu kvik- myndastofnanir Bretlands þeim kvikmyndasýningarsal. Salnum var komið fyrir í Clarence House þar sem þau Elísabet og Filipus bjuggu fyrst. Þegar Elísabet varð drottning 1952 samþykktu gefendurnir að drottningarmóðirin yfirtæki sal- engar slíkar veislur haldnar. En George VI og Mary drottn- ing tóku upp þennan sið að nýju og héldu árlega tvær garðveislur við Buckinghamhöll og eina á völl- um Holyrood- setursins í Ed- inborg, þegar hirðin flutti til Skotlands yfir sumarmánuð- ina. Eftir að Elísabet II komst til valda lagði hiin áherslu á að garðveislurnar væru ekki ein- vörðungu fyrir útvalið yfirstétt- arfólk. í dag eru tíu þúsund boðskort send út fyrir hverja veislu en yfirleitt eru það að- eins átta þúsund manns sem þiggja boðið. Það er ekki hægt að sækja um að verða boðið því gestirnir verða að hafa verið tilnefndir af sérstakri nefnd, sendiráði eða sveitastjórnum. - Það er því hæpið að hið upp- haflega markmið náist í raun og veru, drottningin hittir tæp- lega meðal-Bretann, hvað þá að hún geti kynnst viðhorfum hans í átta þúsund manna veislu! Skjaldarmerkjastofn- un bresku krúnunnar Skjaldarmerkjastofnim bresku Skjaldarmerkjaverðir og skrifarar skjaldarmerkjastofnunar bresku krúnunnar í sínu fínasta pússi. Hvað segði starfsfólkið í Þjóðarbókhlöðunni ef það þyrfti að ganga í svona búningum? Árlega býður Elísabet II tugþúsundum í garðveislur. krúnunnar, The College of Arms, er merkileg stofnun sem sinnir sérstökum verkefnum. Skjaldarmerkjastofnunin var stofnuð af Ríkharði III árið 1484 og hefur aðsetur í glæsi- legu húsi við Thames ána. Samtals vinna við stofnunina 50 manns, þeirra á meðal bóka- safnsfræðingar, rannsóknar- menn og hstamenn. Flestir vita aðeins af tilvist skjaldar- merkjavarðanna og annarra embættismanna stofnunarinnar en þeir birtast við setmngu þingsins í afar litskrúðugum búningum. Þó að nærvera þeirra við þess konar athafnir sé talin mjög mikilvæg til þess að ljá samkomunni nauðsyn- legan hátíðleikablæ þá gegna starfsmenn stofnunarinnar mikilvægum embættum ekki síst lagalegum. Fólk hvaðanæva að úr heim- inum leitar til stofnunarinnar til þess að fá úr því skorið hvort þeir eigi tilkall til eigna eða titla. Skrár stofnunarinnar ná allt aftur til þess tíma er Vilhjálmur bastarður hernam Bretland árið 1066. Leitað er eftir vitnisburði stofnunarinnar og eru gögn hennar oft mikil- væg í dómsmálum enda þykir stofnunin afar vandvirk og fær í ættfræðirannsóknum sínum. Þá leiðbeinir stofnunin um gerð skjaldarmerkja og tekur að sér gerð þeirra. Stofnunin leiðbeinir einnig um kjörorð einstaklinga eða ljölskyldna, sem geta verið á hvaða tungu- máli sem- er. Kjörorð Karls bretaprinS er t.d. þýsk:t Ich dien (ísl: Ég þjóna). Hver sem er getur leitað til stofnunarinnar. Að fá staðfest ætterni kostar 220 þúsund krónur sem getur ekki talist mikið, þ.e.a.s. ef að það færir viðkomandi ódauðleika í formi skjaldarmerkis.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.