Dagur - Tíminn - 02.11.1996, Side 19

Dagur - Tíminn - 02.11.1996, Side 19
J]agur-®mrám Laugardagur 2. nóvember 1996 ■ „Apavallaplata" Við liggur að ein sú hljóm- sveit íslensk, sem hvað líf- seigust hefur orðið, hafi verið starfandi, „svo lengi sem elstu menn muna“. Fjórir af þeim íimm, sem alla tíð hafa verið í þessari hljómsveit, eru þó ekkert aldurhnignir né þreytu- legir, vart orðnir fertugir og fimmti meðlimurinn, sá yngsti, er rétt svo skriðinn á fulforðins- ár. Hér er auðvitað átt við Mezzoforte, þá Gunnlaug Briem trommara, Jóhann Ásmundsson bassaleikara, Eyþór Gunnarsson hljómborðsleikara og Friðrik Karlsson gítarleikara, sem verið hafa í sveitinni frá stofnun hennar og síðan saxafónleikar- ann Óskar Guðjónsson, sem ekki alls fyrir löngu gekk til liðs við hina Ijóra. Þótt það hljómi ótrú- lega eru nú orðnir nær tveir áratugir síðan Mezzoforte kom fyrst fram og heil 17 ár eru liðin frá því fyrsta samnefnda platan kom út hjá Steinum. Plöturnar eru svo orðnar allt í allt um 15 talsins, með þeirri nýju, Monkey fields, er kom út í nýliðnum októbermánuði. Það er reyndar rétt að taka það fram, að á þess- um samtals 17 ára útgáfuferli og 19 ára ferh alls, hefur Mezzoforte gert hlé á störfum sínum í fleira en eitt skipti til að Mezzoforte hefur ekkert sparað til að gera nýju plötuna, Monkey Fields, sem best úr garði gerða. Hrósa má því sem vel er gert Hingað til, hvorki á meðan Dagur var og hét, né eft- ir að Dagur-Tíminn varð til, hefur það tíðkast hjá um- sjónarmanni þessarar síðu að gera kvikmyndaplötur að sér- stöku umfjöllunarefni og hefur það gilt bæði um erlendar og innlendar af því taginu. Al- mennt séð er líka engin sérstök ástæða til að íjalla um siíkar plötur sérstaklega, þær eru oft- ast þess eðlis að „ganga út og suður“, vera með mörgum og ærið misjöfnum flytjendum í einum hrærigraut, eða með þannig stemmningstónlist að hún hljómar ekki vel án mynd- ar. En auðvitað má minnast á slíkar útgáfur eins og aðrar og stundum gerist það að slík plata er vel þess virði að henni sé hrósað sérstaklega. Það á einmitt við í einu tilfelli nú og það sem meira er, varðandi út- gáfu á íslenskri kvikmyndatón- listarplötu. Þetta er auðvitað platan með tónlistinni úr mynd Friðriks Þórs, Djöflaóyjunni, sem í hlut á. Er það í fullkomnu samræmi við gæði myndarinn- ar, en hana hafa nú víst yfir 40.000 bíógestir séð. Undir dyggri og góðri stjórn Björgvins Halldórssonar, sem svo í ofaná- lag á marga glæsta söngtakta, er þessi plata dável unnið verk, þar sem mörg af bestu lögum bernskuskeiðs rokksins á sjötta áratugnum, eru túlkuð með hreinum og ómenguðum hætti. Björgvin syngur t.a.m. „sígild verk“ á borð við Whole Lotta Shakin Going On og Great Balls Of Fire, sem Jerry Lee Lewis gerði ódauðleg og Presleyslag- arann Hound Dog, með fínum krafti, en það sem stelur sen- unni eru hreint frábærar gítar- túlkanir Vilhjálms Guðjónsson- ar og hljómsveitar Bödda Billó á ýmsum perlum gítarsögunnar og fleiri ósungnum snilldar- verkum. Má þar nefna Link Wray lögin rable og Raw Hide, Red River Rock, sem Johnny And The Hurricans gerðu frægt, Pipeline o.íl. Hefur slíkt vart heyrst betra á íslenskri plötu, þannig að rík ástæða er til að hrósa því í hástert. sinna öðrum verkefnum eða af öðrum ástæðum, en sveitin hef- ur hins vegar aldrei hætt og það þó margir hafi viljað meina að svo væri. Einkenni hefur verið á þessum plötum sveitarinnar, að þær hafa alltaf verið í vissum takti við tímann. Alltaf verið teknar upp við bestu skilyrði á hverjum tíma (þannig hljóma þær a.m.k.) og haft yfir sér þann blæ sem í það og það skiptið hefur ríkt og þá auðvitað innan ramma þess djassrokksstfls sem sveitin myndaðist og þróaðist í. „Apavallaplata" Mezzoforte nú er sem aldrei fyrr dæmi um að félagarnir séu vel meðvitaðir um tíðarandann. Tölvutækni í anda dansflórunnar er óspart nýtt við • Hljómsveitin Counting Crows náði fyrir tveimur ár- um eða svo, gríðarlegri hylli með fyrstu plötunni sinni, August and Everything after. Seldist hún t.a.m. í sex millj- ónum eintaka í heimalandinu, Bandaríkjunum. Önnur plat- an, Recovering The Sattlelites, er nú ný komin á markað og hefur fengið jákvæða dóma gagnrýnenda. Hún þykir hins vegar ekki líkleg eins og mál standa í dag að ná viðlíka vin- sældum og fyrirrennarinn. • Þrátt fyrir að gamla rokk- brýnið Lemmy sé orðin Ðmm- tugur og eigi um og yfir 30 ár að baki, lætur hann ennþá engan bilbug á sér finna og þykir ef eitthvað er, batna með árunum. Nýjasta platan hans með sveitinni sinni forn- frægu, Motorhead, er nú búin að sjá dagsins ljós og kallast hún Overnight Sensation. • Crration, útgáfufyrirtækið breska, sem m.a. státar af sveitum á borð við Oasis, Pri- mal scream, Stone Roses og Super furry animals, kvintett- inum frá Wales, sem einmitt var með tónleika hér á landi fyrr í vikunni ásamt Kolrössu Krókríðandi, Maus og Botn- leðju, hefur komið mörgum á óvart með því að taka upp á sína arma, Kevin Rowland upptöku plötunnar, þannig að úr verður sannkallaður bræðingur, djassrokk blandað fönki og fleiru klætt í búning hágæða upptökutækni. Svipar þetta nokkuð til þess sem sveitin var að reyna fyrir um 5 árum í kringum útgáfuna á safnplötunni Fortissimos, þar sem aukalög á borð við This Is The Night og Better Love voru viss tilraun til að gera Mezzo- forte meira „danshæfari“ með tilliti til hún og reifbylgjujanna er þá risu, en er núna öllu skárra og þannig að ekki fer á milli mála að Mezzoforte er á ferðinni, en ekki einhver dans- sveit, sem gæti verið hver sem er. Monkey Fields er aftur á fyrrum söngvara Dexy’s Midnight Runners. Er þetta nokkuð spennandi, en ekki hefur fregnast ennþá hvers konar tónlist kappinn er að fást við nú. • Með því síðastsa sem rapp- arinn Tupacp Shakur lauk við að gera áður en hann féll fyrir morðingjahendi í sumar, var að leika í nýrri kvikmynd, svartri og nokkuð svo djarfri grínádeilu, Girldick. Verður myndin frumsýnd innan tíðar og leikur Tupac eiturlyfja- sjúkling í henni. • Annar og ekki síður vafa- samur rappari, Calvin Broad- us, betur þekktur sem Snoop Doggy Dogg, hefur tíðmn ver- Noel Gallagher og félagar í Oasis eru byrjaðir að vinna nýja plötu. móti ekki aðgengilleg hverjum sem er og heldur ekki jafn gríp- andi og síðasta plata, Daybreak, sem kom fyrir þremur árum, var. En sem fyrr eru gæðin ótví- ræð og sem betur fer eru fleiri og fleiri landsmenn að læra að meta það. Vel sóttir tónleikar bæði er Daybreak kom út og eins nú um daginn, sanna það auk þess sem salan á plötunni virðist hafa farið vel af stað. En helst er það þó á traustu og vax- andi fylgi í t.d. Mið-Evrópu og Asíu, sem Mezzoforte þrífst og þangað mun sveitin halda og væntalega víðar til tónleikahalds í náinni framtíð. . ið upp á kant við lög og rétt og verður enn einn ganginn að mæta augum dómara á næstu dögum. Nú er það vegna ólöglegs burðar skotvopna, sem Snoop svarar til saka fyr- ir og tengist það sem fyrr morðmáli hans fyrir þremur árum er margoft hefur verið tíundað í Ijölmiðlum. • Oasis eru nú sagðir vera að undirbúa tónleikaferð að nýju um Bandaríkin, en sem kunn- ugt er fór allt í vitleysu í sum- ar þegar hljómsveitin var þar í fyrsta skipti á ferðinni með meiriháttar tónleikahald. Verður ferðin að sögn farin næsta vor í kjölfar útgáfu á þriðju plötu Gallagherbræðra og félaga þeirra. Eru þeir nú einmitt þessa dagana að taka upp í hljóðpverinu fræga í London, Ábbey Road, þar sem Bítlarnir tóku upp flest allt sitt „gullaldarefni" • Ein þeirra platna sem nú væntanlega koma út fyrir jól- in, er plata sem KK og Magn- ús Eiríksson eru að vinna saman. Hefur þetta samstarf þeirra ekki farið hátt, en nær óhætt er að fullyrða að eitt- hvað „bragðgott og blúsað" verður um að ræða frá þeim kempunum. Djöflaeyjutónlistin. Fágætt góðmeti. P P i kik i itA l>i JLÍii^ki 1 i m. íi ii i íÍÁÁáÍ 1 W ’ ’ 1 i il 1 "V 1 i. i i 1 V ! 111 41.1 r ’fi i » v M ák Ií ki k , . . ÉáÉ »n*r fffr%" rr' "wr f >' ’»fi1 n T! r i 'in:

x

Dagur - Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.