Dagur - Tíminn - 02.11.1996, Blaðsíða 23

Dagur - Tíminn - 02.11.1996, Blaðsíða 23
^Dagur-'ÍEímmn Laugardagur 2. nóvember 1996 - 35 AHTJGAVERT U M HEUGINA Stöð 2 laugardag kl. 21.15 Perez-íjöl skyl d an Fyrri frumsýningarmynd laugardagskvöldsins á Stöð 2 heitir Perez-Qölskyld- an, eða The Perez Family. Petta er víðfræg, rómantísk gamamynd sem Qallar um ástir og örlög kúbverskra flóttamanna. Þeir koma tugum saman frá Kúbu til Miami og bíða þar eftir að fá tækifæri til að lifa og starfa í Bandaríkj- unum. En til þess þeir þurfa þeir ábyrgðarmenn og stórar Qölskyldur eru látnar ganga fyrir. Við kynnumst hinni harðduglegu Dottie Perez sem ákveður að stofna fjölskyldu í snarheitum og velur meðlimina úr mislitum hópi flóttamanna þegar hún kemur til landsins. Aðalhlutverk: Marisa Tomei, Anjelica Houston og Alfred Molina. Leikstjóri: Mira Nair. 1995. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Sjónvarpið laugardag kl. 22.55 Tveir góðir! Það eru þeir Mel Gibson og Danny Glover sem leika aðalhlutverkin í banda- rísku spennumyndinni Skaðræðisgripur eða Lethal Weapon sem er frá 1987. Myndin fjallar um tvo lögreglumenn, sem eru eins og hvítt og svart, og baráttu þeirra við morðingja og heróínsmyglara. Mel Gibson leikur Martin Riggs, hugaðan og á stundum fífldjarfan mann sem skeytir litlu um eigin heilsu og öryggi og er mikill skaðræðisgriður jafnt vinum sínum sem óvinum. Félagi hans er rólyndur fjölskyldumaður sem er að nálgast eftirlaunaaldurinn og kærir sig ekki um að stofna lífi sínu og limum í hættu. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. SJÓNVARP - ÚTVARP (t í) SJÓNVARPIÐ Laugardagur 2. nóvember 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.50 Syrpan. Endursýndur íþróttaþáttur frá fimmtudegi. 11.20 Hlé. 14.35 Auglýslngatíml - SJónvarpskringl- an. 14.50 Enska knattspyman. Bein útsend- ing frá leik í úrvalsdeildinni. 16.50 íþróttaþátturlnn. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Ævlntýrahelmur (4:26). Mánuöirnir tólf - annar hluti. 18.30 Hafgúan (5:26) (Ocean Girl ill). 18.55 Lífió kallar. 19.50 Veóur. 20.00 Fréttlr. 20.30 Lottó. 20.40 Örnlnn er sestur. Nýr íslenskur skemmtiþáttur um íslendinga sem haga sér eins og svín. Leikendur eru Edda Björgvinsdóttir, Magnús Ólafsson, Steinn Ármann Magnússon ogfleiri. Höfundar eru Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson og Guöný Halldórsdóttir sem jafnframt er leik- stjóri. 21.10 Bláafijót (Blue River). Bandarísk mynd frá 1995 byggö á skáldsögu eftir Et- han Canin um örlög bræöra í smábæ í Wisconsin. 22.55 Skaóræölsgrlpur (Lethal Weapon). Bönnuö bömum yngri en 16 ára. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 3. nóvember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 Hlé. 15.40 Klng Kong. Sígild bandarisk kvik- mynd frá 1933 um kvikmyndatökuliö sem lendir í hremmingum á afskekktri eyju, fangar þar risavaxinn apa og hefur hann meö sér til New York. Apinn veröur yfir sig hrifinn af aöalleikkonunni, unir illa búrvist- inni, brýst út og lætur öllum illum látum. King Kong var ein fyrsta myndin sem tón- list var sérstaklega samin fyrir og er hún eftir Max Steiner. 17.20 Nýjasta tæknl og vísindl. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Stundln okkar. 18.25 Á mllll vlna (4:9) (Mellem venner). 19.00 Gelmstööin (19:26) 19.50 Veöur. 20.00 Fréttlr. 20.40 Landslelkur í handbolta. Bein út- sending frá seinni hálfleik viöureignar Is- lendinga og Eista sem fram fer I Laugar- dalshöll. 21.25 Olnbogabarn (1:3) (The Girl). 22.20 Hedda Gabler. Sænsk mynd frá 1993 gerö eftir leikverki Henriks Ibsens. 24.00 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. Mánudagur 4. nóvember 15.00 Alþlngl. Bein útsending frá þing- fundi. 16.05 Markaregn. 16.45 Lelöarljós. 17.30 Fréttlr. 17.35 Táknmálsfréttlr. 17.45 Auglýslngatíml - Sjónvarpskringl- an. 18.00 Moldbúamýrl. 18.25 Beyklgróf (24:72) (Byker Grove). 18.50 Úr ríkl náttúrunnar. Jaröeldar (Eyewitness 8:13). Bresk fræðslumynd. 19.20 SJálfbjarga systkln (1:6) (On Our Own). Bandarískur gamanmyndaflokkur um sjö munaöarlaus systkini sem gripa til ólíklegustu ráöa til aö koma i veg fyrir að systkinahópurinn veröi leystur upp. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttlr. 20.30 Dagsljós. 21.05 Horfnar mennlngarþjóölr (4:10) Grikkland - Á hátindi frægðarinnar (Lost Civilizations). Bresk/bandarískur heimilda- myndaflokkur um forn menningarriki. 22.00 Nostromo (5:6). 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Markaregn. Endursýndur þátturfrá því fyrr um daginn. 23.55 Dagskrárlok. STÖÐ2 Laugardagur 2. nóvember 9.00 Bamaefnl 12.00 NBA-molar. 12.30 SJónvarpsmarkaöurlnn. 13.00 Lols og Clark (3:22) (e). 13.45 Suöur á bóglnn (5:23) (e). 14.30 Fyndnar fjölskyldumyndlr (4:24). 14.55 Aöelns eln Jörö (e). 15.00 Hókus Pókus 16.35 Andrés önd og Mlkkl mús. 17.00 Oprah Wlnfrey. 17.45 Glæstar vonlr. 18.05 Saga Bitlanna (5:6) (e). 19.00 19 20. 20.05 Morö í léttum dúr (1:6) (Murder Most Horrid). Dawn French fer á kostum i þessum breska gamanmyndaflokki um svik og morö. 20.45 Vlnir (6:24) (Friends). 21.20 Perez-fiölskyldan (The Perez Fam- ily). Víöfræg rómantísk gamanmynd sem fjallar um ástir og örlög kúbverskra flótta- manna. 23.15 Hrekkjavaka (Halloween). Háspennumynd frá leikstjóranum John Carpenter sem gerist á hrekkjavökunni í bandariskum smábæ. Stranglega bönnuö börnum 0.55 Helmur fyrlr handan (They Watch). Bönnuö börnum. 2.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. növember 9.00 Bamaefnl. 11.40 Nancy Drew. 12.00 íslenskl listlnn 13.00 íþróttir á sunnudegl. 16.30 Sjónvarpsmarkaöurlnn. 17.00 Húslö á sléttunnl (8:24). 17.45 Glæstar vonlr. 18.05 í svlösljóslnu. 19.00 19 20. 20.05 Chlcago-sjúkrahúslö (5:23) 20.55 Cat Stevens - Tea For the Tillerman. Upptökur frá tónleikum sem Cat Stevens hélt skömmu eftir útgáfu pæötunnar Tea For the Tillerman. Þetta eru órafmagnaöir tónleikar og efnisskránni eru perlur á borö viö Wild World, Moon Shadow, Where Do the Children Play og Father and Son. 21.35 60 minútur (60 Minutes). 22.30 Taka 2. 23.00 Fullkomlö morö (Perfect Murder). Ósvikin leynilögreglumynd sem gerö er eft- ir sögu breska rithöfundarins H.R.F. Keat- ing. Myndin gerist i Bombay á indlandi og aöalpersónan er lögreglumaöurinn Ghote. Yfirmaöur hans felur honum aö rannsaka nokkur dularfull mál. 1988. 0.40 Dagskrárlok. Mánudagur 4. nðvember 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.10 SJónvarpsmarkaöurlnn. 13.00 Hvaö er ást? (The Thing Called Love). Ein af síöustu myndunum sem River Phoenix lék i en hann lést áriö 1993. 15.00 Matrelöslumelstarlnn (9:38) (e). 15.30 Hjúkkur (14:25) (Nurses) (e). 16.00 Fréttlr. 16.05 Ellý og Júlll. 16.30 Sögur úr Andabæ. 17.00 Töfravagnlnn. 17.25 Bangsabílar. 17.30 Glæstar vonlr. 18.00 Fréttlr. 18.05 Nágrannar. 18.30 SJónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.05 Elríkur. 20.30 SSSól. Þáttur um sögu hljómsveit- arinnar. 21.00 Á noröurslóöum. 21.50 Preston (8:9). 22.20 Persaflóastríölö (2:4). (The Gulf War). Annar hluti af fjórum í athyglisverö- um nýjum heimildarmyndaflokki um Persaflóastriö. 23.25 Mörk dagsins. 23.50 Hvaö er ást? (The Thing Called Love). 01.45 Dagskrárlok. STÖÐ STÖÖ 3 Laugardagur 2. nóvember 09.00 Bamatíml Stöövar 3. 11.00 Helmskaup. Verslun um víöa ver- öld. 13.00 Suöur-ameríska knattspyrnan. 13.55 Hlé. 17.20 Á brlmbrettum. (Surf). 18.10 Innrásarllölö. (The Invaders) (2:43). 19.00 Benny Hill. 19.30 ÞriöJI stelnn frá sólu. 19.55 Lögreglustööln. (Thin Biue Line) (6:7) 20.25 Moesha. 20.55 Dómur fellur. (Broken Trust). Dramatísk spennumynd sem gerö er eftir metsölubókinni Court of Honor eftir Willi- am Woods. Myndln er ekkl vlö hæfl ungra barna. 22.25 Skollalelkur. (Blue Murder) (2:2). Myndin er bönnuö bömum. 23.55 Morö í Texas. (Wild Texas Wind) (E). Dolly Parton leikur aöalhlutverkiö í þessari dramatisku spennumynd um söngkonu sem fær mikiö áfall þegar kær- asti hennar og umboösmaöur finnst myrt- ur og hún er grunuö um ódæöiö. Willie Nelson er sérstakur gestaleikari. Tón- listina samdi Dolly Parton og Ray Benson. Myndin er bönnuö börnum. 01.25 Dagskrárlok Stöövar 3. Sunnudagur 3. nóvember 09.00 Barnatími Stöövar 3. 10.35 Eyjan leyndardómsfulla. (Mysterio- us Island). Ævintýralegur myndaflokkur fyr- ir börn og unglinga, geröur eftir sam- nefndri sögu Jules Verne. 11.00 Helmskaup. 13.00 Hlé. 14.40 Þýskur handbolti. 15.55 Enska knattspyrnan - beln útsend- Ing. Newcastle gegn Middlesbrough. 17.45 Golf. (PGA Tour). 19.05 Framtíöarsýn. (Beyond 2000). 19.55 Börnln eln á bátl. 20.45 Húsbændur og hjú. (Upstairs, Downstairs). 21.35 Vettvangur Wolffs. (Wolffs Revier). 22.25 Rlsaeölan. D. 16. júni 1996. Upp- taka sem gerö var á lokatónleikum sveitar- innar sem voru jafnframt útgáfutónleikar. Sveitin var stofnuö haustiö 1984 af nokkrum menntskælingum í Hamrahliö. 23.15 Davld Letterman. 24.00 Golf. (PGA Tour) (E). 00.45 Dagskrárlok Stöövar 3. Mánudagur 4. nóvember 08.30 Helmskaup - verslun um viöa ver- öld. 17.00 Læknamlöstööln. 17.20 Borgarbragur (The City). 17.45 Á timamótum (Hollyoakes). 18.10 Helmskaup - verslun um víöa ver- öld. 18.15 Barnastund. 18.40 Selöur (Spellbinder) (11:26). 19.00 Litlö um öxl (Sportraits). 19.30 Alf. 19.55 Fyrlrsætur (Models lnc.)(24:29)(E). 20.40 Vísltölufjölskyldan (Married.with Children). 21.05 Réttvísl (Criminal Justice) (9:26). Ástralskur myndaflokkur um baráttu rétt- visinnar viö glæpafjölskyldu sem nýtur full- tingis snjalls lögfræöings. 21.55 Stuttmynd. 22.25 Grátt gaman (Bugs II) (7:10). Ed, Ros og Beckett eiga i höggi viö óprúttinn náunga, Neumann, og einkadóttur hans Cassöndru. Þau feögin hyggjast fá hers- höfðingjann Maliq til aö láta af hendi ómetanlega fornmuni gegn miklu magni af nýju og öflugu sprengiefni. Ros dulbýst sem erlend prinsessa til aö afla meiri upp- lýsinga um Neuman og tengsl hans viö ólöglegra vopnasölu. Neuman sér hins vegar i gegnum leik Ros og þá hefst æsipennandi kapphlaup viö tímann. 23.15 David Letterman. 24.00 Dagskrárlok Stöövar 3. SVÍl SYN Laugardagur 2. nóvember 17.00 Taumlaus tónllst. 18.40 Íshokkí (NHL Power Week 1996- 1997). 19.30 Þjálfarinn (Coach). 20.00 Hunter. 21.00 Hertogaynjan og bragöarefurlnn (The Duchess and the Dirtwater Fox). Úrvals gamanmynd frá 1976 meö Goldie Hawn og George Segal í aöalhlutverkum. Leikstjóri: Melvin Frank. Bönnuö börnum. 22.45 Óráönar gátur (e) (Unsolved Myst- eries). 23.35 Hjónabandsfjötrar (Arranged Marr- iage). Ljósblá mynd úr Playboy- Eros safn- inu. Stranglega bönnuö bömum. 1.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. nóvember 17.00 Taumlaus tónlist. 17.30 Golfþáttur (Golf - PGA European Tour). 18.30 Ameriskl fótboltinn. (NFL Touc- hdown ’96). Leikur vikunnar í ameriska fótboitanum. 19.25 ítalskl boltlnn. Parma - Fiorentina. Bein útsending. 21.30 FIBA-körfuboltl (Rba Slam). Körfu- bolti frá ýmsum löndum. 22.00 Fluguvelöl (Fly Fishing the World with John). 22.30 Gillette-sportpakkinn (Gillette World Sport Specials). 23.00 Ástarlyf nr. 9 (Love Potion No. 9). Bráðfyndin gamanmynd um dularfullt ást- arlyf meö Söndru Bullock í aöalhlutverki. Leikstjóri: Dale Launer. 1992. 0.30 Dagskrárlok. 00.35 Dagskrárlok. Mánudagur 4. nóvember 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 FJörefnlö. 18.00 Taumlaus tónllst. 20.30 Draumaland (Dream On 1). Skemmtilegir þættir um ritstjórann Martin Tupper sem nú stendur á krossgötum í lifi sinu. Eiginkonan er farin frá honum og Martin er nú á byrjunarreit sem þýöir aö tími stefnumótanna er kominn aftur. 20.30 Stööln. (Taxi 1) Margverölaunaöir þættir þar sem fjaliaö er um lífið og tilveruna hjá starfsmönnum leigubifreiðastöðvar. Á meöal leikenda eru Danny DeVito og Tony Danza. 21.00 Trinity og Bamblno (Trinity and Bambino). Spagettí-vestri eins og þeir ger- ast bestir. Leikstjóri: E.B. Clucher. Aöal- hlutverk: Heath Kizzier og Keith Neubert. 22.30 Glæpasaga (Crime Story). Spenn- andi þættir um glæpi og glæpamenn. 23.15 í Ijósasklptunum (Twilight Zone). Ótrúlega vinsælir þættir um enn ótrúlegri hluti. 23.40 Spítalalíf (e) (MASH). 00.05 Dagskrárlok. © RÍKISÚTVARPIÐ Laugardagur 2. nóvember 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Hellbrigölsmál, mestur vandl vestrænna þjóða. 11.00 í vikulokln. 12.00 Útvarps- dagbókln og dagskrá laugardagslns. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr og auglýslngar. 13.00 Fréttaaukl á laug- ardegl. Fréttaþáttur í umsjá fréttastofu Út- varps. 14.00 Póstfang 851. Þráinn Ber- telsson svarar sendibréfum frá hlustend- um. 14.35 Meö laugardagskaffinu. - Ball- ettsvíta eftir Max Reger. Sinfóníuhljóm- sveitin í Nörrköping leikur. 15.00 Spánar- spjall. Fyrri þáttur: Klisjumynd Spánar. Um- sjón: Kristinn R. Ólafsson. 16.00 Fréttlr. 16.08 íslenskt mál. 16.20 Úr tónllstarlíf- inu. 17.00 Hádeglsleikrit vlkunnar endur- flutt. 18.00 Síödegismúsík á laugardegi. - Stuömenn synjga og leika lög eftir Jakob Magnússon og Ragnhildi Gísladóttur. - Jakob Magnússon leikur eigin lög ásamt Steve Anderson, Vince Colaiuta o.fl. 18.45 Llóö dagslns. 18.48 Dánarfregnlr og aug- lýslngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs- ingar og veöurfregnlr. 19.40 Óperukvöld Útvarpslns. Bein útsending frá Óperunni i Múnchen. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöur- fregnlr. 22.15 Orö kvöldsins: Þorsteinn Haraldsson flytur. 22.20 Feröin tll Plútó. Smásaga eftir Wallace West. 23.00 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttlr. Sunnudagur 3. nóvember 9.00 Fréttlr. 9.03 Stundarkom í dúr og moll. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnlr. 10.15 Trúöar og lelkarar lelka þar um völl. 11.00 Guösþjónusta í Árbæjarkirkju. Séra Þór Hauksson predikar. 12.10 Dag- skrá sunnudagslns. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnlr, auglýslngar og tón- llst. 13.00 Á sunnudögum. 14.00 Sunnu- dagsleikrit Útvarpslelkhússins. Stórhriö eftir Ragnar Bragason. 14.35 Meö sunnu- dagskaffinu. 15.00 Þú, dýra llst. 16.00 Fréttlr. 16.08 Mllli tveggja rlsa. Fyrsti þáttur af þremur um lönd Miö-Evrópu: Pól- land og listin aö lifa af. 17.00 NoröurLjós. 18.00 Flugufótur. 18.45 Ljóö dagslns. 18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Veöurfregnlr. 19.40 ís- lenskt mál. 19.50 Laufskáli. 20.25 HIJóö- ritasafnlö. - íslensk og erlend tvisöngslög. 21.00 Lesið fyrlr þjóöina: Fóstbræöra- saga. Endurtekinn lestur liöinnar viku. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 Orö kvöldsins: Þorsteinn Haraldsson flyt- ur. 22.30 Tll allra átta. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. Mánudagur 4. nóvember 09.00 Fréttlr. 09.03 Laufskállnn. 09.38 Segöu mér sögu, Ævintýrl Nálfanna, eftir Terry Pratchett. (21:31) 09.50 Morgun- leikfiml. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregn- Ir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélaglö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.20 Hádeglsfrétt- Ir. 12.45 Veburfregnlr. 12.50 Auöllndln. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpslelkhússins. Myrkraverk eftir Elias Snæland Jónsson. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Lifandi vatnlö eftir Jak- obinu Siguröardóttur. (16) 14.30 Frá upp- hafi tii enda. 15.00 Fréttlr. 15.03 Sagan bak vlö söguna. (Endurflutt nk. föstu- dagskvöld.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstlglnn. Umsjón: Elisabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víö- sjá. 18.00 Fréttlr. 18.03 Um daglnn og veginn. Víösjá heldur áfram. 18.30 Leslb fyrlr þjóölna: Fóstbræbrasaga. Dr. Jónas Kristjánsson les. 18.45 LJóö dagslns. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar og veöur- fregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. 20.00 Kvöldtónar. 21.00 Á sunnu- dögum. Endurfluttur þáttur Bryndísar Schram. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregn- ir. 22.15 Orö kvöldsins: Þorsteinn Har- aldsson flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. 23.00 Samfélagiö í nærmynd. 3- »l Am ■ tLmJiméá. 4*. Á.k - .k-*. . ffefa* < 9 tðtfÍÉtittltiÍ:; ■*»*#

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.