Dagur - Tíminn - 02.11.1996, Blaðsíða 20

Dagur - Tíminn - 02.11.1996, Blaðsíða 20
iDttgur-'íIlTOmTtt 32 - Laugardagur 2. nóvember 1996 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 25. október til 31. október er í Garðs Apóteki og Reykja- víkur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 2. nóvember. 307. dag- ur ársins - 59 dagar eftir. 44. vika. Sólris kl. 9.15. Sólarlag kl. 17.07. Dagurinn styttist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 jörð 5 vanhirða 7 óða 9 átt 10 guðsþjónusta 12 enduðu 14 þrengsli 16 stúlka 17 róttur 18 að- stoð 19 fæðu Lóðrétt: 1 heiðarieg 2 fugls 3 úr- gangur 4 klafa 6 vanur 8 duldi 11 vesölum 13 ásökun 15 vam l.ausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 blót 5 geigs 7 róni 9 an 10 glits 12 Ingi 14 áta 16 ærð 17 troða 18 bað 19 asi Lóðrétt: 1 borg 2 ógni 3 teiti 4 aga 6 sneið 8 ólétta 11 snæða 13 gras 15 arð Atli hefur skúta nátceqt tlalmu. Einmitt núna? Stjörnuspá Vatnsberinn Þú hefur kannski heyrt hann áður, en þú verður langflottastur í dag. Brytjaðu meðalmennin í spað og leggðu undir þig heiminn. Fiskarnir Laugardagar eru frábærir dagar burtséð frá ytri skilyrðum sem sveifl- ast svolítið til og frá. Vertu rosa góður við maka/kær- ustu/kærastaAúni. Þeir eiga það skihð aldrei þessu vant. Hrúturinn Þú býður þig fram til for- manns Alþýðu- flokksins í dag og styggir Hvata Bjökk í leiðinni. Stjörnunum ílnnst þetta snjallt skref hjá þér. Nautið Rétti dagurinn fyrir búðaráp. Það er hvort eð er ekki eftir neinu að bíða að eyða mánaðarlaununum. Tvíburarnir Ljóta fólkið í merkinu heldur áfram að vera ljótt í dag. Bjóstu við krafta- verki? Krabbinn Þú verður algjör krúsidúlla í dag og hvers manns hugljúfi. Þetta er slæm spá fyrir t.d. vestfirska sjómenn. Ljónið Þú verður harð- ger í dag eins og veðráttan og af- á tilfinningunum. Iss maður, það þykir ekkert töff lengur. ar Meyjan Karlar í merk- inu verða óvenju graðir í dag. (Hneykslar þetta þig, frú Ingveldur? Nú, ertu bara fúl yfir að vera það ekki sjálf? Heyrðu, þú verður líka alveg sérlega gröð í dag) Vogin Þér er ofboðið vegna sóða- kjaftsins í merk- inu fyrir ofan. Ruddaleg týpa þessi Ingveldur. Sporðdrekinn Það verður þjarmað að þér á öllum vígstöðv- um heima fyrir í dag. Stjörn- urnar mæla með flutningi á hótel í einn sólarhring. Bogmaðurinn Þú bryddar upp á nýbreytni í ástarlífinu í dag. Við stjörnurnar ætlum ekki að upplýsa hvað þú gerir samt. Þá væri sko búið að skemma Qörið. Steingeitin Hic. 1 1 G E N G I Ð Gengisskráning 290 1. nóvember 1996 Kaup Sala Dollari 65,13000 67,70000 Sterlingspund 108,58000 109,13000 Kanadadollar 49,54000 49,85000 Dönsk kr. 11,36800 11,42900 Norsk kr. 10,36900 10,42600 Sænsk kr. 10,06400 10,11900 Finnskt mark 14,57200 14,65800 Franskur franki 12,92200 12,99600 Belg. franki 2,11740 2,13020 Svissneskur franki 52,14000 52,43000 Hollenskt gyllini 38,90000 39,13000 Þýskt mark 43,64000 43,86000 ítölsk líra 0,04360 0,04388 Austurr. soh. 6,19900 6,23700 Port. escudo 0,43120 0,43380 Spá. peseti 0,51810 0,52130 Japanskt yen 0,58380 0,58740 l’rskt pund 108,1100 108,79000

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.