Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1981, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ & VtSIR. LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981. Ef svo hefur veriö aö hann hafi veriö búinn aö ákveöa aö drepa forsetann, þá getur hann ekki hafa veriö einn um þaö. Hann hlýtur aö hafa veriö flæktur inn I einhvern hring tilræöismanna”. Fyrir Marinu var eftirleikur þessa hryllilega atburöar i alla staöi ömurlegur. Einna verstir voru fjölmiölarnir. Nafni Marinu var slegiö upp á forsíöum stór- blaöanna, sem ekkju hins hataöa kommúnista sem varö einhverj- um dáöasta forseta landsins aö bana. Margir höföu þaö á oröi viö Marinu, aö hún og Lee væru bæöi kaldrifjaöir rússneskir njósnarar sem væru sneyddir allri réttlætiskennd og svo má lengi telja. Að gleyma fortíðinni I dag reynir Marina af öllum mætti aö geyma þessari hrika- legu lifsreynslu sinni og þvi sem hún hefur haft i för fyrir hana og PEUGEOT J 9,1982 ÁRGERÐIN ER KOMIN. Yfírbyggður sendiferöabíH með hleðsludyr að aftan og á hlið. Burðarmagn 1400 og 1800krs. Rúmgóður og hár tillofts. Framhjóladrífínn. Fáanlegurmeð bensín- eða dísilvél. VERÐ FRÁ KR. 140 ÞÚSUND. HAFRAFELL, VAGNHÖFÐA 7, SÍMAR 85211 OG 85537. Hinn 22. nóvember 1963 var John F. Kennedy forseti Bandaríkjanna skotinn til bana í borginni Dallas í Texasfylki. IMú, 18 árum síðar, er þessi atburður enn greyptur í huga hvers manns sem eitthvert óhugnanlegasta tilræði við heims- friðinn á þessari öld. Flestir þeir sem upplifðu þennan hörmulega atburð geta sagt frá því enn þann dag í dag hvar þeir voru og hvað þeir voru að gera þá stundina þegar morðið var tilkynnt í fréttum. Ekkja morðingjans Marina Porter, er bandarlskur rlkisborgari sem einna helst vildi geta gleymt þessum örlagaríka degi. En heimurinn leyfir henni þaö ekki. Hún er ekkja þess manns sem varö forsetanum aö bana, þess forseta sem eflaust hefur notiö hvaö mestrar lýöhylli i Bandarlkjunum og þó viðar væri leitaö. Hér á eftir fer stutt viötal viö Marinu sem bandarískur blaöamaöur tók viö hana fyrir skömmu, á heimili hennar I út- hverfi Dallasborgar. „Það væri ósköp þægilegt aö heita bara Marina Porter og geta gleymt fortiöinni. En þaö er alltaf eitthvað sem fær mann til aö rif ja upp liöna atburöi. Hvaö mig snertir sit ég uppi með þaö aö vera fyrrverandi eiginkona manns sem varö Bandarikjafor- seta að bana, auk þess aö vera fædd og uppalin I Sovétrfkjun- um, v segir Marina og heldur áfram. „Þeir eru ófáir sem vilja ein- faldlega ekki leyfa þér aö gleyma liöinni tiö og hver þú i rauninni sért. Einu sinni sem oftar, var ég stödd á stórmarkaöi, þegar miö- aldra kona kemur til mln og seg- ir: Þú afsakar hvernig ég spyr, en PEUGEOT SENIKBILLINN Marina Porter, ekkja Oswalds, ásamt barni þeirra, Rachel. T.h. á myndinni er móðir Oswalds. Myndin er tekin þegar þær koma til réttarhaldanna skömmu eftir morðið. mikið voöalega ertu llk ekkju Lee Harvey Oswald. Hversvegna I andskotanum þurfti hún aö af- saka sig. Þaö er rétt, aö ég var gift Oswald, en þaö er ekki þar meö sagt aö fólk þurfi aö horfa á mig sem hvert annað viöundur. Áöur fyrr reyndi ég hvaö ég gat, aö leyna fólk þvl, hver ég I rauninni væri. En ég afber það ekki lengur. Með þvl finnst mér ég sjálf vera að meötaka glæp sem ég ekki drýgöi”. Rússnesk að uppruna Marina haföi verið gift Lee Harvey I þrjú ár áöur en hann varð forsetanum aö bana. Hún hafði unniö sem lyfjafræöingur i rússnesku borginni Minsk þegar hún kynntist Lee, sem þá var bandariskur hermaður sem neitaö haföi aö hverfa til heim- kynna sinna eftir striöiö. Þau fluttust siðan til Bandarikjanna áriö 1962. Hjónaband þeirra var I meira lagi stormasamt. Lee var ekki heill á geðsmunum, hann var drykkfelldur, árásargjarn og uppivööslusamur heima fyrir. Hann fékk oft þunglyndisköst og pólitiskt andstreymi hans fyllti hann vonleysi og eiröarleysi. Fyrir Marinu sem kunni varla staf I enskri tungu á þessum árum og átti auk þess fullt i fangi meö aö sjá tveimur dætrum sínum Oswald myrtur farboiöa varatburöurinn sem átti sér staö 22. nóvember þess vald- andi að hún féll gjörsamlega saman. Þó liöin séu nær tuttugu ár, þá man hún hverja mlnútu þessa dags. Hún hafði dvalist um stund á heimili vinafólks slns, þegar hún heyröi fréttirnar I útvarpinu um moröiö á forsetanum. „Þaö var eins og hjartaö I mér hefði stöövast”, segir hún, „þegar ég heyrði aö skotiö heföi komiö frá viögeröarverkstæöi Texasskóla. Ég vissi aö Lee var aö vinna þar og ég vissi líka aö hann átti riffil sem hann geymdi. þar. Ég vissi hvorki hvaö ég ætti aö hugsa né gera. 1 ráðaleysi mlnu hljóp ég út og gætti aö börnun- um mlnum. A þessari stundu hugsaði ég um þaö eitt hvort Lee heföi gert þaö. Ég baö til Guös og óskaöi þess aö þaö heföi ekki veriö hann. 1 fréttunum var ekki tilkynnt hvort aö forsetinn heföi látist af skotinu. Ég kraup niöur I grasinu fyrir framan húsiö og baö til Guös um aö hann hliföi lifi for- setans”. mýkt af sjálfri mér og raunar öll- um heimsbúum. Sú spurning leitaöi aftur og aftur á mig, hvernig Lee heföi getaö komiö mér og börnum okkar I þessa ömurlegu aöstööu. Meö þessu var hann búinn að ákvaröa framtlö mlnaogbarna sinna. Hann var bú- inn að eyðileggja llf okkar... Þaö merkilega I lifi Lees, var”, heldur Marina áfram, „aö hann talaði alltaf um Kennedy meö mikilli lotningu og viröingu. Að þvl leytinu til, haföi hann enga ástæöu til aö myröa hann. Tveimur dögum seinna var Lee myrtur af næturklúbbseiganda i aöalfangelsinu I Dallas. „Þaö var ekki til aö bæta liðan mina. Ég var I algjöru uppnámi og ég fann hvernig ég var auö- „FÓLKH) TELUR MIG cci(A —segir ekkja Lee Harvey Oswalds, banamanns Kennedys forseta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.