Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1981, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1981, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981. 35 SJÁLFSDEÐISFÓLK PRÓFKJÖRHL BORGARSUÓRNARKOSNINGA ÍREYKJAVÍK FRAMBJÓÐANDI: ÁRNIBERGUR EIRÍKSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI Trúnaðarstörf fyrir Sjálfstæðisflokkinn: • I stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna 77-81. • I stjórn Heimdallar 71-72, 72-73, 75-76, 76-77. • Formaður Félags Sjálfstæðismanna í Langholti. Önnur félagsmálastörf: • I stjóm Neytendasamtakanna. • I nefndum borgarinnar sem fulltrúi Neytendasamtakanna. • Einn af forsvarsmönnum Laugardalshreyfingarinnar til mótmæla þéttingu byggðar á grænu svæðum Reykjavikurborgar. Við undirritaðir Sjálfstæðismenn styðjum Árna Berg Eiríkáson til prófkjörs í Reykjavík við borgarstjórnarkosningar. Agna Jónsson Amar Ingólfsson Auðun Svavar Sigurðsson Ami Sigfússon Bergljót Ingólfsdóttir Dr. Bjarni Helgason Finnbjörn Hjartarson Friðrik Kristjánsson Guðmundur H. Sigmundsson Gunnar Helgason Hallgrímur B. Geirsson Haraldur Sveinsson Garðar lngvarsson Jón Magnússon Jónas Elíasson Olafur Jensson Barðavogi 1 Melhaga 16 Njálsgötu 2 Heymleysingjask. Sunnuveg 29 Gndralandi 2 Norðurbrún 32 Sunnuveg 29 Bláskógum 5 Efstasundi 7 Fornhaga 15 Sigluvogi 11 Kirkjuteig 14 Háaleitisbr. 121 Eskihlíðl6b Goðheimum 10 Hjörtur Hjartarson Hreiðar Jónsson Dr. Jónas Bjamason Konráð Ingi Torfason Pétur Hannesson Pétur Kr. Hafstein Pétur O. Nikulásson Steinar Berg Bjömsson Steinunn Jónsdóttir Sigmar Jónsson Sverrir Jónsson Ólafur Már Ásgeirsson Pór Fannar Stefán Jónsson Sverrir Bernhöft Sigurður V. Halldórss. Víglundur Möller Laugarásvegi 27 Fremristekk 1 Skeiðarvogi 7 Heiðarbæ 6 Giljalandi 12 Reynimel 35 Laugarásvegi 23 Skeiðarvogi 61 Vorsabæ 2 Sæviðarsundi 9 Goðheimum 24 Langholtsvegi 112B Stífluseli 3 Langholtsvegi 171 Safamýri 67 Sólheimum 49 Ægisíðu 92 eru Ijósin í lagi? yUMFERÐAR RÁÐ LIF 0G LIST FATLAÐRA Menningarvaka 28.11—4.12.1981 að Hótel Borg og Félagsheimili Seltjamarness :astir liðir: Hótel Borg: Listaverkasýning. Kynningarrit og upplýsingar frá aðild- arfélögum. Tímarit og bækur um og eftir fatlaða. Bæklingar Tryggingarstofnunar o. fl. Litskyggnur með tali frá heimilum, skólum og aðildarfélögum. Kynningarbás meðsöluvörum: Jólakort, kerti, myndir af framleiðslu. Leiksvæði barna með leiktækjum og kynningu á leikföngum. Málarahornið: Lifandi vinnustofa í myndsköpun fyrir börn og foreldra. Veitingar. Háskólabíó: Mánudaginn 30. nóv., þriðjudaginn 1. des. kl. 5, 7 og 9: Kvikmynd dönsku leikkonunnar Lone Hertz um ein- hverfan son hennar, Tomas. Laugardagur 28.11. Hótel Borg Setning vikunnar 14.30 1) Ávarp: Margrét Margeirsdóttir, formaður Alfanefndar. 2) Bjartsýnisóður, tileinkaður fötluð- um. Lag: Árni Björnsson. Ljóð: Kristján frá Djúpalæk. Garðar Cortes syngur. Undirleikari Krystyna Cortes. 3) Ræða: Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri. 4) Klassískur gítarleikur. Ágústa Eik Gunnarsdóttir. 5) Ávörp frá hagsmunasamtökum fatlaðra: Öryrkjabandalag íslands: Jóna Sveinsdóttir.. Þroskahjálp: Eggert Jóhannesson. 6) Litla fiðlusvcitin úr Tónskólanum leikur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson. 7) Brúðuleikhús: Hallveig Thorlacius — Helga Steffensen Á vörp og ræöur veröa túlkuö á táknmál. 16.30 Opið hús Gunnar K. Guðmundsson leikur létt lög á harmoniku, Sunnudagur 29.11. 11.00 Messa I Langholtskirkju Prestur séra Sigurður Haukur Guðjónsson Túlkaö á táknmái Tónlist m.a. eftir Fjölni Stefánsson. Organisti og söngstjóri: Jón Stefánsson. Hótel Borg 14.30 Barnaksemmtun 1) Kynnir og stjórnandi leikja: Bryndís Schram. 2) Brúðuleikhús 3) Hljómsveitin Árblik 4) Tóti trúður kemur í heimsókn Ketill Larsen, leikari. 5) iþróttir: Boccia. 6) Upplestur: JónOddurog Jón Bjarni. Hjalti Rögnvaldsson, leikari. 18.00 Sjónvarp — Barnatími 1) íþróttamót að Stóru-Tjömum 2) Blisskerfið 3) Íbúar á Auðarstræti heimsóttir Mánudagur 30.11. Hótel Borg 15.30-18.00 Opið hús Veitingar og létt kaffihúsamúsik Carl Billich leikur á píanó. 1) Upplestur úr Ijóðum Ingiborgar Geirsdóttur. Höfundur og Tinna Gunnlaugsdóttir leikari flytja. 2) Sönglög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Sigrún Gestsdóttir syngur — Undirleikari Jónas lngi- mundarson. 3) Verkstæði (Workshop) i myndrænni tjáningu. Sigriður Björnsdóttir. Hótel Borg 20.30 Frumsýning Þjóðleikhússins á leikritinu „Uppgjörið — eða hvernig I ung kona kemst í vanda og gerir upp | hug sinn” eftir Gunnar Gunnarsson. Leikstjóri: Sigmundur Örn Arngríms- son. Leikarar: Edda Þórarinsdóttir og Guðmundur Magnússon. Tónlist: Karólína Eiriksdóttir Hljóðfæraleikari: Óskar lngólfsson Umræður um leikritið Stjórnandi: Magnús Bjarnfreðsson Þriðjudagur 1.12. Hótel Borg 16.30— 18.30 Opið hús Veitingar og létt kaffihúsamúsik Carl Billich leikurá pianó 1) Tónleikar. Arnþór Helgason, píanó — Gísli Helgason, blokkflauta 2) Sönglög Sólheimakvartettinn. Hótel Borg 20.30 Leikþáttur heyrnarlausra „Hvernig er að vera heyrnarlaus i hcvrandi heimi?” Blokkflautuleikur Jón og Lárus, Sólheimum, leika Undirleikari Bergþór Pálsson í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur | og Alþýðuleikhúsið: Umræður um efni leikritanna „Jói" og „Sterkari | en Súpermann”. Stjórn umræðna: Eggert G. Þorsteinsson. Miðvikudagur 2.12. Hótel Borg 15.30— 18.00 Opið hús Veitingar og létt kaffihúsamúsik Carl Billich leikur á píanó 1) Kynning á myndrænni tjáningu Erindi og skyggnur: Sigriður | Björnsdóttir 2) íslensk þjóðlög í útsetningu Fjölnis Stefánsxonar Elisabet Erlingsdóttir syngur Undirleikari: Guðrún Kristins-1 dóttir 20.30 Sjónvarp „Stepping out” Áströlsk verðlaunakvikmynd, sem I lýsir undirbúningi að dans- og leik sýningu fatlaðra í Óperuhöllinni i | Sidncy. Fimmtudagur 3.12. Félagsheimili Seltjarnarness 15.00 Kvikmyndasýningar Félagsheimili Seltjarnarness 20.00 Kvöldvaka — Veitingar Sýning Þjóðleikhússins á leikritinu „Uppgjörið” eftir Gunnar Gunnarsson „Ömmukórinn” syngur þrjú verk eftir Eirík Bjarnason. Dagskráratriði þroskaþjálfanema M.a leikþættir um vandamál van- gefinna, sem mæta þeim i daglegu lífi Föstudagur 4.12 Félagsheimili Seltjarnarness 14.00 Barnaskemmtun 11 Kynnir og stjórnandi ieikja: Bryndís Schram. 2) Brúóuleikhús 3) Hljómsvcitin Árblik 4) Tóti trúður kcmur í heimsókn - Ketill Larsen, leikari 5) íþróttir: Boccia. 6) Upplestur: Jón Oddur og Jón Bjarni. Hjalti Rögnvaldsson, leikari. Víkingasalur, Hótel Loftleiðir 20.30 Lokahóf Létt skemmtiatriði Dans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.