Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1981, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1981, Side 37
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981. 37 Sjónvarp Útvarp Laugardagur 28. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorfl: Daníel Óskarsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Lelkfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaieikrit: „Ævintýradalur- inn” eftir Enid Blyton — Annar þáttur. Þýðandi: Sigríður Thor- lacius. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Leikendur: Guð- mundur Pálsson, Stefán Thors, Halldór Karlsson, Þóra Friðriks- dóttir, Árni Tryggvason, Margrét Ólafsdóttir, Þorgrimur Einarsson, Karl Sigurðsson og Steindór Hjörleifsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Á ferð. Óli H. Þórðarson spjajlar við vegfarendur. 13.35 íþróltaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 íslenskt mál. Gunnlaugur lngólfsson flyturþáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Klippt og skorið. Stjórnandi: Jónína H. Jónsdóttir. Efni m.a.: Minnisstætt atvik úr bernsku: Hreiðar Stefánsson segir frá. Magnea Skæringsdóttir, 10 ára gömul, les dagbókina og segir frá liðnu sumri. Síðan kemur dæmi- sagan, klippusafnið, ævintýri og bréf frá landsbyggðinni. 17.00 Sífldegistónleikar. 18.00 Söngvar í létlum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Um skólamál Hanna Kristín Stefánsdóttir flytur síðara erindi sitt. 20.00 Lúðrasveitin í Wilten-lnns- bruck ieikur. Sepp Tanzer stj. 20.30 Úr Ferðabók Eggerts og Bjarna. Umsjón: Tómas Einars- son. Annar þáttur. 21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir tóniist stóru danshljóm- sveitanna (The Big Bands). á árunum 1936—1945. 5. þáttur: Benny Goodman. 22.00 Joe Pass og Niels-Henning Örsted Pedersen leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu standa” eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les(11). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 29. nóvember 8.00 Morgunandakt. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Rossini: Stabat Maler fyrir einsöngsraddir, kór og hljómsveit. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Svipleiftur frá Suður- Ameríku. Dr. Gunnlaugur Þórðar- son hrl. segir frá. Fjórði þáttur: „Frá Iqvasu til Bariloche”. 11.00 Messa i Bústaðakirkju. Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Guðni Þ. Guðmundsson. Hádegislónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 13.20 Ævintýri úr Hótelstjórinn (Rod Taylor) t.v. og hóteleigandinn (Melvyn Douglas) t.h. Þeir vilja ekki að hótelið falli i hendur kaupanda sem þeim geðjast ekki að. HÓTEL—sjónvarp íkvöld kl. 21,45: 24 klukkustundir á hóteli í New Orleans Samkvæmt kvikmyndahandbókum okkar er „Hótel” sæmileg afþreyting en það tekur því ekki að sitja heima til að sjá hana ef annað betra býðst. Hún er frá 1%7 og byggð á skáld- sögu eftir Arthur Hailey semmunhafa komið út í íslenzkri þýðingu. Hún gerist í New Orleans og hótelið heitir St. Gregory. Reksturinn gengur hálfilla en eigandinn reynir af öllum mætti að halda glæsilegum stíl þess. Hann má ekki til þess hugsa áð það lendi i höndum auðmanns nokkurs sem mundi gera það að sviplausu gistihúsi í alþjóðlegri keðju. Auðmaðurinn er kominn á staðinn ásamt fagurri en leyndardómsfullri franskri stúlku. Hún hefur greinilega meiri áhuga fyrir dýrum demöntum heldur en ástríkum förunaut sinum. Henni lízt hins vegar ágætlega á hótel- stjórann, enda er hann merkur per- sónuleiki og sammála hóteleigandanum um að reyna að reka þetta myndarlega. Meðal gesta eru hertogahjónin af Lanbourne. Hertogafrúin er mjög stór upp á sig en hún þarf að leyna hneyksli nokkru sem gerir hana varnarlitla gagnvart samvizkulausum fjárkúgara. Einnig er á ferðinni þarna reyndur innbrotsþjófur, ágætlega leikinn af Karli MÍden. Það er sem sagt margt að gerast og er þá ótalið lyftuslys sem hefur áhrif á gangmála. -ihh TÓNUSTARMAÐUR MÁNAÐARINS —sjónvarp annað kvöld kl. 20,30: Tónlistarmaður mánaðarins er að þessu sinni Anna Áslaug Ragnars- dóttir. Hún er frá ísafirði þar sem faðir hennar, Ragnar H. Ragnar, hefur lengi verið driffjöður í tónlistarlifinu og stýrt tónlistarskóla í fjölda ára. Anna Áslaug lærði fyrst hjá föður sinum og síðar hjá Árna Kristjánssyni i Reykjavík. Eftir það við skóla í London, Róm og Þýzkalandi. Árið 1976 lauk hún einleikaraprófi frá Tónlistarháskólanum í Múnchen og hefur starfað þar siðan, bæði við kennslu og píanóleik. Hún hefur margsinnis haldið tónleika, innanlands, sem utan, nú síðast á vegum Tónlistarfélagsins í Reykjavik fyrir tæpum mánuði. Hlaut hún þar hinar beztu undirtektir. -ihh óperettuheiminum. Sannsögulegar fyrirmyndir að titilhlutverkum i óperettum. 5. þáttur: Liselott, peð í hringiðu hirðlífsins. Þýðandi og þulur: Guðmundur Giisson. 14.00 Dagskrárstjóri í klukkustund. Þórhildur Þorleifsdóttir ieikstjóri ræður dagskránni. 15.00 Béla Bartók, — aldarminning: 1. þáttur. Umsjón: Halldór Har- aldsson. Þátturinn verður endur- tekinn á þriðjudaginn kl. 17. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. Tónleikar. 16.30 Landsleikur i handknattleik. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik íslendinga og Norðmanna úr Laugardalshöll. 17.15 „Gagnrýni hreinnar skynsemi”. 200 ára minning. Þor- steinn Gylfason flytur annað sunnudagserindi sitt afþremur. 17.55 Þrjú á palli leika og syngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréltir. Tilkynningar. 19.25 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 20.00 Sinfóníuhljómsveit Islands í Vínarborg. Hljóðritun frá tónleikum i Grosser Musikvereinsaal 19. mai sl. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Manuela Wiester og Martin Haselböck. 21.35 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Robertino syngur létt lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu standa” eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les (12). 23.00 Á franska vísu. 5. þáttur: Deilurnar um Sardou. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 28. nóvember 16.30 England — Ungverjaland og Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.55 íþróttir. Umsjón: Bjarni Fetixson. 18.3'l Riddarinn sjónumhryggi. NÝR FLOKKUR. Teiknimynda- flokkur i 39 þáttum frá spænska sjónvarpinu. Myndaflokkurinn byggir á sögu Cervantesar um Don Quijote, riddarann sjónumhrygga, og skósvein hans Sancho Panza. Don Quijote er draumóramaður, sem hefur gleypt í sig gamlar ridd- arasögur og ímyndað sér, að hann sé glæsileg hetja sein berst gegn óréttlæti og eigingirni i heiminum. — Saga Cervantesar er eitt af önd- vegisritum heimsbókinenntanna. Hún er öðrum þræði háð um ridd- arasögur og riddaratímann, en ieggur einnig áherzlu á hið góða í mannlífinu. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Frétlaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ælttarsetrið. ANNAR HLUTI. Breskur gamanmynda: tlokkur. Fyrsti þáttur af sex. Í öðrum hluta Ættarsetursins er fram haldið þar sem frá var horfið í síðasta þætti fyrri hluta. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.10 F.nn er spurl. Spurninga- keppni i Sjónvarpssal. Fimmti þáttur. Undanúrslit. Keppendur eru Kristinn Hallsson, fyrirliði, á- samt Guömundi Jónssyni og Jóni Þórarinssyni og Guðmundur Gunnarsson, fyrirliði, Gisli Jónsson og Sigurpáll Vilhjálms- son. Spyrjendur: Guðni Kolbeins- son og Trausti lónssnn. Dómarar: Sigurður H. Richter og Örnólfur Thorlacius. Sljoui upptöku: Tage Ammendrup. 21.45 Hotel. (Hotel). Bandarisk bíó- mynd frá 1967, byggð á sögu eftir Arthur Hailey. Leikstjóri: Richard Quine. Aðalhlutverk: Rod Taylor, Catherine Spaak, Karl Malden, Melvyn Douglas og Merle Oberon. Myndin gerist á hóteli, þar sem gengur á ýmsu, auk þess sem eigandinn sér fram á að þurfa að selja hótelið i hendurnar á vafa- sömum peningamanni vegna skulda. Það mæðir því mikið á hótelstjóranum sem er bæði ráðkænn og fastur fyrir. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. nóvember 16.00 Hugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. Fimmti þáttur. Úlfarnir. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.10 Saga sjólerðanna. Fimmti þáttur. Fljólandi virki. Þýðai.di ogþulur: Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Bryndis Schram. Upptökustjórn: Elin Þóra Friöfiitosdótiir. 19.00 ísland—Noregur. Landsleikur í handbolta. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Frétlir ug veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Stiklur. Fjóröi þattur. Nú förum við fram eflir. Þótt ótal fcrðalangar gisti Eyjafjörð ár hvert, eru þeir tiltölulega fáir, sem gefa sér tima til þess að svipast um i hinum blómlegu og söguríku dölum, sem eru fyrir sunnan höfuðstað Norðurlands. i þessum þætti er skroppið sem svarar dag- stund suður Eyjafjarðardali, þar sem landbúnaður nýtur bestu skilyrða, sem finnast hér á landi. Myndataka: Einar Páll Einarsson. Hljóð: Vilmundur Þór Gíslason. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.35 Æskuminningar. Fimmti og síðasti þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur byggður á sjálfs- ævisögu Veru Brittains. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Tónlisturmcnn. Anna Áslaug Ragnarsdóllir. Anna Áslaug leikur á píanó og Egill Friðleifsson kynnir og spjallar við hana. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 23.10 Dagskrárlok. X H < Jólagjöf Inrsimarkaðarins Tilboðsverð á mismunandi tegundir kápum frá 375 kr. pilsum frá 195 kr. jökkum frá 290 kr. Teg. 328 Teg. 898 Teg. 314 TEG. 328 ULL Stærðir: 36—44 Litír: Mikið úrval Verð frá 375 kr. TEG. 314 ULLARDRAGT Stærðir: 36-42 Utír. Grátt, camelbrúnt o.fi. Verð frá 490 kr. TEG. 898 TERELYNE Stærðir: 36—48 Litír: Mikið úrvai Verð frá 375 kr. TEG. 959 ULL Stærðir: 36—46 Utir: Grátt, camelbrúnt o.fl. Verðfrá 195 kr. innimarkaðurinn Ve/tusundi 1. Sími 21212. (bak við bílastöð Steindórs).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.