Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Qupperneq 11
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1981.
il
Mannlíf
Mannlíf
Mannlíf
StefaniePowers
yfirgaf William Holden:
Hann drakk
of mikið
Kvikmyndaleikarinn William Holden, sem nýlega fannst látinn í
íbúð sinni i Santa Monica, hafði verið trúlofaður ieikkonunni Stefanie
Powers siðustu sjö úrin og var hún tíður gestur ú búgarði hans i
Kenya. Stefanie sleit þó trúlofuninni fyrr ú þessu úri vegna síaukinnar
úfengisneyslu Holdens, tslenskir sjónvarpsúhorfendur súu Stefanie
vikulega sem hina fögru frú Hart I þúttunum Hart ú móti hörðu.
Holden gerðist einnig œ einrœnni með aldrinumog segjast núgrann-
ar ekki hafa orðið þess varir að hann tœki ú móti neinum gestum slð-
asta múnuðinn sem hann lifði. Enda hafði hann legið lútinn I Ibúð sinni
í 4—5 daga, er húsvörðurfann llk hans.
Rannsókn ú dauða hans er nú lokið. Orsakaðist hann þannig að
Holden hrasaði um teppi i herbergi sínu, rakst ú borðbrún og hlaut við
það úverka ú höfði. En I stað þess að leita hjúlpar reyndi leikarinn
sjúlfur að stöðva blœðingamar. Hann komst í rúmið og telur réttar-
lœknirinn að hann hafi eftir það verið við meðvitund i 5—10 mlnútur,
en dúið innan húlftíma.
Áfengismagnið I blóði leikarans sýndi að hann hafði drukkið tölu-
vert úður en slysið gerðist. Einnig fannst tóm vodkaflaska I ruslakörfu
I herbergi hans og önnur húlffull ú borði.
Orðrómur hafði verið ú kreiki um það að Holden þjúðist af krabba-
meini eftir að hann fór I skoðun til hins frcega v-þýska krabbameinssér-
frœðings dr. Hans Nieper. Lœknirinn neitar þó 'þvi að Holden hafi
þjúðst af neinum illkynja sjúkdómi.
Samkvœmt óskum leikarans var llk hans brennt og Oskunni dreifr
yfir Kyrrahafið ún nokkurrar viðhafnar.
William Holden og Stefanie Powers voru samen í sjö ár. y
Þá eru það litsjónvörpin frá
NORDMENDE
Stærð var Tilboösverð Staðgreiðsluverð.
20" •H.1B0T 10.980,- 9.980.-
22" 4a.497T 10.980.- 9.980.-
27" 14*6807 13.950.- 13.250,-
Ekki vantar glæsileikann né tækninýjungarnar, svo sem System Kalt 3, sem
er það allra nýjasta. Alltaf eru þeir frá Nordmende fyrstir með tæknibyltingar
til landsins, svo sem Transistor In-line-myndlampa, System Kalt 2 og nú
System Kalt 3. Þeir láta ekki að sér hæða Vestur-Þjóðverjar.
NORDMENDE
eru ekki ódýrustu tækin í bænum. Gæðin kosta sitt en verðmunurinn er þó
sáralítill og kaupin borga sig. Auk þess bjóðum við mjög góð greiðslukjör,
þannig að þetta er ekkert mál: 2000 út og rest á 6 mánuðum.
Líttu inn og fáðu þér eitt
Það borgar sig
, Skipholti
Sími 29800.
HÉRER8ÓKIN
HJARTA ER TROMP
eftir Barböru Cartland
Hin kornunga og fagra Cerissa er
óskilgetin dóttir fransks hertoga
og enskrar heföarmeyjar. Faöir
hennar var tekinn af tífi í frönsku
stjórnarbyltingunni og Cerissa ótt-
ast um líf sitt. Hún ákveöur því aö
flýja til Englands. f Calais hittlr
hún dularfullan Englending, sem
lofar aö hjálpa henni, en þegar til
Englands kemur, gerast margir og
óvæntir atburðir. — Bækur Bar-
böru Cartland eru spennandi og
hér hittir hún beint í hjartastað.
DRAUMAMAÐURINN HENNAR
eftir Theresu Charles
Lindu dreymdi alltaf sama draum-
inn, nótt eftir nótt, mánuö eftir
mánuð. Draumurinn var oröinn
henni sem veruleiki og einnig mað-
urinn í draumnum, sem hún var
oröin bundin sterkum, ósýniiegum
böndum. En svo kom Mark inn í líf
hennar; honum giftist hún og meö
honum eignaðlst hún yndislegan
dreng. Þegar stríöiö brauzt út, flutti
hún út i sveit meö drenginn og fyrir
tilvlljun hafna þau í þorpinu, sem
hún þekktl svo vel úr draumnum.
Og þar hitti hún draumamanninn
sinn, holdi klæddan...
HULIN FORTÍÐ
eftir Theresu Charles
Ung stúlka missir minnið i loftárás
á London, kynnist ungum flug-
manni og giftist honum. Fortiöin
er henni sem lokuð bók, en haltr-
andi fótatak í stiganum fyllir hana
óhugnanlegri skelfingu. Hún miss-
ir mann sinn eftir stutta sambúó
og litlu síðar veitir henni eftirför
stórvaxinn maöur, sem haltrandl
styöst viö hækjur. Hann ávarpar
hana nafni, sem hún þekkir ekkl,
og hún stirðnar upp af skelfingu,
er í Ijós kemur, aö þessum manni
er hún gift. — Og framhaldiö er
æsllega spennandi!
VALD VILJANS
eftir Sigge Stark
Sif, dóttlr Brunke óöalseiganda,
var hrifandi fögur, en drambsöm,
þrjósk og duttlungafull. Hún gaf
karlmönnunum óspart undir fót-
inn, en veittist erfitt aö velja hinn
eina rétta.
Edward var ævlntýramaður, glæsi-
menni meö duiarfulla fortíó, elnn
hinna nýríku, sem kunningjar
Brunke forstjóra litu niöur á. Hann
var óvenju viljasterkur og trúöi á
vald viljans. En Sif og Edward
fundu bæði óþyrmiiega fyrir því,
þegar örlögin tóku í taumana.
HÆTTULEGUR LEIKUR
eftir Signe Björnberg
í Bergvík fannst stúlkunum eltt-
hvaö sérstakt við tunglskin ógúst-
nóttanna. Þó var hver skógarstigur
umsetinn af ástföngnu ungu fólki
og hver bátskæna var notuö til að
flytja rómantíska elskendur yfir
merlaðan, spegilsléttan vatnsflöt-
inn. Tunglskinið og töfraáhrif þess
hafðl sömu áhrlf á þær allar þrjár.
Elsu, dóttur dómarans, fröken
Mörtu og litlu „herragarðsstúlk-
una*. Allar þráöu þær Bertelsen
verkstjóra, — en hver meö sínum
sérstaka hætti.
SIGNE BJÖRNBERG
Hættulegur
leikur
ÉG ELSKA ÞIG
eftir Else-Marie Nohr
Eva Ekman var ung og falleg, en
uppruni hennar var vægast sagt
dularfullur. Ekkl var vltaö um for-
eldra hennar, fæðlngarstaó eöa
fæðingardag. Óljósar minningar
um mann, Ijós.'iæröan, bláeygan,
háan og spcr gllegan, blunda í und-
irvltund hör.r.ar. Þennan mann tel-
ur hún hugsanlega vera föður sinn.
Álika óljósar eru minningarnar um
móöurlna.
Þegar Eva fær heimsókn af ung-
um, geöþekkum mannl, sem býóst
tll aó aðstoöa hana vlö leltina aö
móöur hennar, fer hún meö honum
til Austurríkls. Hún velt hlns vegar
ekki, aö með þessari ferö stofnar
hún lífi sínu í bráöa hættu.
ELSE-MARIE NOHR
É0EL8KAÞIQ
SKUGGSJÁ
BÓKABÚÐ OUVERS STEINS SF