Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Page 15
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 7, DESEMBER 1981.
15
Kjallarinn
GuðmundurG.
Þörarinsson
Megintilgangur þessarar þings-
ályktunartillögu er að Íslendingar
hafi frumkvæði að umræðu um þá
alvarlegu framtíðarsýn sem blasir við
með stóraukningu helvopna kjarn-
orkunnar í hafinu við landið.
Flutningsmenn hugsa sér markmið
ráðstefnunnar að opna umræðuna
um friðlýsingu Norður-Atlantshafs í
áföngum.
Áfangarnir gætu verið:
1. Þegar í stað verði stöðvuð frekari
aukning kjarnorkuvopna í
Norður-Atlantshafi.
2. Dregið verði úr kjarnorkuvígbún-
aði á Norður-Atlantshafi með
ákveðnum tímasettum áföngum.
3. Norður-Atlantshaf verði lýst
kjarnorkuvopnalaust svæði.
4. Alþjóðastofnun annist eftirlit
með kafbátum og öðrum flutn-
ingatækjum sem gætu borið
kjarnorkuvopn. Eftirlitsstöðvar
gætu verið á íslandi og Íslendingar
annast eftirlit í talsverðum mæli,
enda eiga þeir mest í húfi.
Ekki einhliða
Mönnum hefur lengi staðið ógn af
gífurlegri aukningu sovéskra kaf-
báta við landið. Fleiri lönd eru að
færa sín kjarnorkuvopn út á
hafið.
Tillögur framsóknarmanna eiga að
sjálfsögðu ekkert skylt við ein-
hliða afvopnun. Framsóknarmenn
styðja allar hugmyndir um gagn-
kvæma afvopnun. svo framarlega
sem í þeim er vit og vona að við-
ræðurnár, núna í Genf, beri
árangur.
Þessar tillögur sem framsóknar-
menn hafa nú borið fram á þingi,
miða fyrst og fremst að öryggis-
málum islensku þjóðarinnar. Þær
miða að þvi, að þessi litla þjóð
noður við Dumbshaf rísi upp á
málþingi þjóðanna sem sjálf-
stæður, óháður og einarður full-
trúi eins ríkis á þessum hnetti og
mótmæli. Að þessi litla þjóð tali
fyrir rökum lífsins, lífsstefnunni.
Það er frægt í sögu okkar íslend-
inga þegar sagt var: „Vér mót-
mælum allir”. Mér virðist það
ekki siðureiga við nú.
Guflmundur G. Þórarinsson
alþingismaður.
jolagjafirnar frá
eimilistæki hf
frá Philips
er 700 W, með fjórum fylgihlutum.
Fáanlegt í þremur gerðum.
Sunbeam -rafmagnspönnur
með hitastilli, og með og án
teflonhúðar. Auðveldar í notkun
og ódýrar í rekstri.
Þú berð matinnfram í Sunbeam
rafmagnspönnu ogprýðirmeð
frví borðið og sparar uppþvottinn.
Dömurakvél
frá Philips
er tilvalin jólagjöf
Hún er létt og þœgileg og í
fallegum gjafaumbúðum.
Fœst fyrir 220 og 210 V straum
og einnigfyrir rafhlöður.
Dósahnífar frá
Philips
opna dósir af öllum
stærðum og gerðum,
áfljótlegan og auðveldan hátt
Dósahntfana máfesta á vegg.
Straujárn frá Philips
eru afar létt og meðfœrileg.
Þau eru með opnu haldi, hitastilli
og langri gormasnúru.
Brauðristir frá Philips
eru með 8 mismunandi stillingum,
eftir því hvort þú vilt hafa
brauðið mikið eða lítið ristað.
Ómissandi við morgunverðar-
borðið.
Rafmagnsrakvélar
frá Philips
Þessi rafmagnsrakvél
er tilvalinn fulltrúi
fyrir hinar velþekktu
Philips rakvélar.
Hún er þriggja kamba
bartskera og stillardegum
kömbum. Hún er nett Pg fer vel
í hendi. Kynnið ykkur aðrar
gerðir Philips rafmagnsrakvéla.
ÍJtvarpstæki
frá Philips
fyrir rafhlöður, 220 volt eða
hvort tveggja. Úrvalið
er mikið, allt frá einföldum
vasatœkjum til fullkomnustu
stofutœkja.
með og án stands.
Þriggja og fimm hraða.
Afar handhægt og
fyrirferðarlítið eldhústœki.
Þeytir, hrærir og hnoðar.
Veggfestingar fylgja.
Ryksuga frá Philips.
Lipur, þróttmikil Philips gœða-
? ryksuga með 850W mótor,
sjálfvirkri snúruvindu og 36(P
snúningshaus.
Kassettutæki
frá Philips
bæði fyrir rafhlöður og straum.
Fáanleg í tveimur litum.
Innbyggður hlj'óðnemi.
60 mín. kassetta fylgir tœkinu.
Kaffivélar frá Philips
hella upp á 2-12 bolla
í einu og halda kaffinu
heitu. Þœrfást
í nokkrum gerðum,
sem allar eiga það
sameiginlegt að lagt
úrvals kaffi.
Teinagrill frá
Philips býður
upp á skemmtilega
nýjung í matargerð.
Átta teinar /
snúast £
um element,
sem grillar
matinn fljótt og
vel Grillið er auðvelt í hreinsun
ogfer vel á matborði
Hitabursti
frá Philips
laufléttur og þœgilegur
í notkun, með þremur
hitastillingum.
Grillofnar frá Philips gera
hversdagsmatinn að veislumat
í þeim er einnig hægt að baka.
Þeir eru sjálfhreinsandi
og fyrirferöarlitlir.
Hárblásarar
frá Philips
fyrir aUa fjölskylduna.
Jólagjöf sem aUtafer í gildi.
Sam-
byggt
útvarps og kassettu-
tæki frá Philips.
Möguleiki á stereoupptöku beint
eða með hljóðnema. Fullkomið
útvarp með FM, stutt og mið bylgju.
Útvarpsklukkur frá Philips
Morgunhanann frá Philips þekkja
flestir. Hann er bæði útvarp og
vekjaraklukka í einu tæki.
Hann getur bœði vakið þig á
morgnana með léttri hringingu og
músik og síðan svæft þig með
útvarpinuá kvöldin.
Morgunhaninn er faMegt tæki og
gengur auk þess alveg hljóðlaust.
Fmr" Phiiips
solariumlampinn
til heimilisnota.
Fyrirferðalttill og þœgilegur
í notkun.
heimilistæki hf
Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655-
in
i -t)iP®L
Nei takk .
ég er á bílnum
dx
FERÐAR
Gils Guðmundsson: FRÁ YSTU NESJUM II
Safn skemmtilegra
vestfirskra þátta.
Meðal efnis þessa bindis er veigamik-
ill þáttur um höfuðbólið Vatnsfjörð við
isafjarðardjúp og höfðingja þá og
presta, sem þar hafa gert garðinn fræg-
an. Ritgerð er um Sigurð skurö, önnur
um skáldið og ævintýramanninn Álf
Magnússon og hin þriðja um þróunar-
sögu Bolungarvíkur, auk margskonar
annars efnis í bundnu og óbundnu máli.
Þetta er þjóðleg bók og bráðskemmti-
ieg aflestrar.
Hendrik Ottósson:
■
lllii
*****
. *’ V jf 1 ,
a8r Mmxi
I
SKUGGSJÁ
GVENDUR JÓNS,
prakkarasögur
úr Vesturbænum
Þessar prakkarasögur úr Vesturbæn-
um eru fyrir löngu orðnar sígildar. Hver
getur gleymt persónum eins og Hensa
og Kidda bróður hans, bræðrunum Júlla
og Nílla, Eika Bech og Kela Grjóta,
Hákonarbæjarbræðrunum og Sigga í
Kapteinshúsinu eða Þorvaldi pólití. Þeir,
sem ekki hafa kynnst þessum persón-
um, eru öfundsverðir, svo skemmtilegar
eru frásagnir af þeim viö fyrsta lestur.
Hinir rifja fagnandi upp gömul kynni við
þessa óviöjafnanlegu prakkara.
BÓKABÚO OUVERS STEINS SE
.
I;í;í