Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Side 22
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71., 73. og 76. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á I6ð úr Þórsbergi, Hafnarfirði, þingl. eign Haralds Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálbi Smmtudaginn 10. desember 1981 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í HafnarSrði Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 73. og 76. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni HverSsgata 5, HafnarOrði, þingl. eign Sigurjóns Ríkharðssonar, fer fram eftír kröfu Hafnarfjarðarbæjar og Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfrí Smmtudaginn 10. desember 1981 kl. 13.30. Bæjarfógetínn I HafnarSrði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 73. og 76. tölublaði Lögbirtíngablaðsins 1981 á eigninni HverSsgata 22, neðri hæð, HafnarSrði, þingi. eign Sigurðar Val- geirssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfrí Smmtudaginn 10. desember 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetínn I HafnarSrði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71., 73. og 76. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni HverSsgata 24, HafnarSrði, þingl. eign Ginöru Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands og Benedikts Sigurðs- sonar hdl. á eigninni sjálfri Smmtudaginn 10. desember 1981 kl. 14.30. Bæjarfógetínn i HafnarSröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71., 73. og 76. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Slcttahraun 24, 2. htv. HafnarOrði, þingl. eign Asmundar E. Einarssonar, fer fram eftír kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfrí Smmtudaginn 10. desember 1981 kl. 16.00. Bæjarfógetínn I HafnarBrði. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 73., 76. og 79. tölublaði Lögbirtíngablaðsins 1981 á Neðstutröð 4 — hluta —, þinglýstri eign Hörpu Guðmundsdóttur og Ragnars Sigurjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. desember 1981 kl. 13:30. Bæjarfógetínn I Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 71., 73. og 76. tölublaði Lögbirtíngablaðsins 1981 á eigninni Reykjavíkurvegur 72, HafnarBrði, þinglýstri eign Helga Vilhjálmssonar, fer fram eftír kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfrí Smmtudaginn 10. desember 1981 kl. 17.00. Bæjarfógetínn i HafnarSrði. Nauðungaruppboð sem augiýst hefur verið I Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Kirkjuteigur 15 i Keflavik, þinglýst eign Rúnars Guðjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Jóns G. Bríem hdl. og Brunabótafélags íslands föstudaginn 11. desember 1981 kl. 10.00. Bæjarfógetínn i KeSavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið I Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Heiðarhraun 15 I Grindavfk, þinglýst eign Guðmundar Haraidssonar, fer fram á eign- inni sjálfrí að kröfu Jóns G. Bríem hdl. fimmtudaginn 10. desember 1981 kl. 16.30. Bæjarfógetínn I Gríndavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veríð I Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Kirkjuvegur 101 Keflavik, þinglýst eign Egils Eyfjörðs Eirfkssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka tslands og Vilhjálms Þórhallssonar hrl. Gmmtudaginn 10. desember 1981 kl. 11.00. Bæjarfógetinn I Keflavlk. DAGBLAOIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1981. Reykjavikurmeistararnir i júdó. Karl Bang Erlingsson, Bjarni Ásgeir Friðríksson og Halldór Guðbjörnsson. DV-mynd GVA. íþróttir Iþróttir SN0R HANDTOK A JÚDÓMÓTINU Reykjavikurmeistramótiö í júdó var haldið i íþróttahúsi Kennarahá- skólans i gær. Var það stutt skemmtun og góð því keppendur voru frekar fáir og glimurnar óvenju stuttar og snaggaralegar. Keppt var í þrem flokkum. Bjarni Ág. Friðriksson, Ármanni, sigraði í þyngsta flokknum. Kári Jakosson, JFR, varð annar og Kristján Valdi- marsson, Árm., þriðji. Halldór Guðbjörnsson, JFR, sigraði f miðflokknum. Níels Hermannsson varð í öðru sæti og Valbjörn Höskuldsson þriðji. í léttasta flokknum sigraði Karl Bang Erlings- son, Ármanni. Karel Halldórsson varð annar og Viðar Utley, sem var yngstur og minnstur af öllum á mótinu, varð í þriðjasæti. -klp- DOMUS Danskar kápur kr. 650,- Enak ullarpls kr. 389,- Uthr: Blátt og brúnt 8tariHr: 12—18. Enskar blússur kr. 250,- Utir: Grátt og grœnt Stnrflir: 36-44 fkR0|) KAUPFELAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.