Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Síða 23
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1981. 23 íþróttir íþróttir Vestur-þýzka bikarkeppnin í knattspymu: Mætast Eðvalds- son bræðurnir í næstu umferð? Jóhannes Eðvaldsson lék sinn fyrsa leik með Hannover 96 þegar liðið mætti 2. deildarliðinu Vfl Osnabruck i bikarkeppninni i Vestur-Þýzkalandi á laugardaginn. Jóhannes fær frábæra dóma i blööum í Hannover fyrir leikinn. Hann var kóngurinn i loftinu i leiknum og staðsetningar hans i vörninni frábærar, segja þau. Hannover sigraði i leiknum 2—0 og mætir i næsta leik sigurvegaranum úr leiknum á milli Niirnberg og Fortuna Diisseldorf, sem frestað var á laugardaginn. Ef Fortuna sigrar i þeim leik munu bræðurnir Atli og Jóhannes mætast i næstu umferð þýzku bikarkeppninnar á heimavelli Hannover. Þá mætast einnig Freiburg-Bayern Munchen, Hamburg Sv-Karlsruher svo eitthvað sé nefnt. Jóhannes Eðvaldsson Atli Eðvaldsson Tæpt hjá ÍR í 2. deildinni — sigruðu Breiðablik ígærkvöld 15-14 ÍR-ingar unnu kærkominn sigur á Breiðablik i 2. deild íslandsmótsins i handknattleik karla í Laugardals- höllinni í gærkvöldi. Stóð það glöggt hjá þeim þvi þeir sigruðu með aðeins 1 marks mun, 15—14 — eftir að staðan hafði verið 14—14 þegar rúm minúta vareftir. ÍR-ingar skoruðu fyrsta mark leiksins á 3ju minútu en fyrsta mark Breiðabliks kom ekki fyrr en eftir liðlega 10 minútna leik. Staðan í hálf- leik var þó 7—6 fyrir Breiðablik en ÍR komst í 11—8 i upphafi siöari hálf- leiksins. Þegar um minúta var eftir var jafnt 14—14 en þá skoraði Guðmundur Þórðarson fyrir ÍR úr vitakasti og Staðan í 2. deild Staðan í 2. deild Islandsmótsins i| handknattleik karla eftir leikinn i gær: ÍR-Breiðablik 15—14 Stjarnan Þór, Ve. ÍR Haukar Afturelding Fylkir Týr Breiðablik 6 4 1 1 140—125 9 7 4 1 2 140—131 9 6 4 0 2 112—106 8 4 2 1 1 89—82 5 6 1 2 3 121—130 4 6 1 2 3 122—134 4 6 2 0 4 127—140 4 5 1 1 3 91—94 3 reyndist það vera sigurmark leiksins. Jens Einarsson varði í næsta upphlaupi Blikanna en þeir náðu svo boltanum þegar 4 sekúndur voru eftir en þá bjargaði flauta timavarðarsins ÍR- Ingum. Markhæstur þeirra i þessum leik var Guðmundur Þórðarson með 5 mörk en Björn Bjamason skoraði 4 mörk. Markhæstir hjá Breiðablik voru þeir Björn Jónsson og Brynjar Björnsson, báðir með 4 mörk. -klp- íslandsmet hjá Sigurði Sigurður Sigurðsson, KR, setti nýtt íslandsmct innanhúss i stangarstökki i gær. Stökk 4,81 m og var langt yfir 4,90 m en felldi á niðurleið. Eldra met hans var 4,79 m, sett fyrst á árinu. Kristján Gissurarson, KR, stökk 4,50 m í gær. Bætti sinn bezta árangur um fimm sentimetra. Keppnin fór fram i KR-húsinu og nýja dýnan dýra notuð i fyrsta skiptl. Hreint frábær svo stökkvararnir þurftu ekki að óttast fallið. Þetta var fyrsta innanhússmótið i vetur og greinilegt að þeir Sigurður og Kristján eiga báðir cftir að stórbæta árangur sinn siðar i vetur. -hsim. STÓRKOSTLEGT JÓLATILBOÐ Engin útborgun Fáið ykkur SKÁLA-hilluskilveggi eða MEiRA borðstofusett Heim fyrir jói, byrjið að borga / janúar. Altt að 8 mánaða greiðslukjör Á E HÚSGÖGN Skemmuvegi 4, Kópavogi, Sími73100 Aðsjáifsögðu ieikur ísland í Póstsendum Sportvöruverslun Ingóffs Óskarssonar K/apparstíg 44. — Sími 11783.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.