Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Síða 30
30
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1981.
' L< N
<=>e'
TÖSKUHUSIÐ
Laugavegi 73
Sími 15755
Rókókóstólar,
renessancestólar,
hornskápar, símaborð,
speglar.
Sófasett í úrvali.
'Bélstipwinn
Hverfisgötu 76 — Sími 15102
Píslarvottakirkjugarðurínn í Teheran
—Þar er ekki sama hvort maðurinn er séra Jón eða bara Jón
í píslarvottakirkjugarðinum Be-
hest Zahra, nokkrum mílum sunnan
við Teheran liggja bæði hetjur bylt-
ingarinnar og fórnardýr hennar graf-
in. Grafirnar eru íburðarlausar en vel
við haldið. Á mörgum þeirra eru litlir
legsteinar með myndum af þeim
látnu, á sumum jafnvel mynd af aya-
tollah Khomeini.
Þarna hvíla líka jarðneskar leifar
þeirra Rajai forseta og Bahonar for-
sætisráðherra, sem voru myrtir 30.
ágúst sl., ásamt ayatollah Behesthi
sem var myrtur i júni. Þessar grafir
laða að sér ótal pilagríma, þar má sjá
bæði unga og aldna sitja á hækjum
sínum og strjúka steinana.
Nokkur hundruðum metra frá
hvíldarstað píslarvottanna er opið
svæði. Þar er fjöldi umhirðulausra
grafa, legsteinarnir brotnir og eyði-
lagðir. Þar hvíla þeir áhangendur
Mujahedin skæruliðasveitanna, sem
drepnir voru í sumar.
Nú er hætt að grafa skæruliða
þarna og reyna yfirvöld að leyna því
hvar þeir sem nú eru líflátnir í hinu
illræmda Evin-fangelsi eru grafnir.
Komist upp um grafstæðin eru
öryggisverðir strax sendir af stað til
að gæta þeirra.
En allir vita um Behest Zahra og
þangað koma ættingjar skæruliða til
að leita grafa ástvina sinna. Slær oft f
brýnu á milli stjórnaráhangenda og
stjórnarandstæðinga. Það er afar
erfitt að henda reiður á því hve marg-
ir skæruliðar hafa verið drepnir í her-
ferð stjórnarinnar á hendur þeim. í
opinberum skýrslum eru þeir taldir
um 1400 en það passar ekki við lista
þá er birtast í írönskum fjölmiðlum.
lægt 3000. Aftur á móti er ljóst að
skæruliðum hefur tekizt að myrða
um 200 stjórnarfulltrúa og rúmlega
1000 öryggisverðir hafa fallið í
átökum við skæruliða.
Logstoinomir á loiðum andstæðinga Khomoinis oru brotnir og ayðHagðir og afnr erfítt fyrir nattíngfa að finna þar
hinzta hvílustaO ásatvina sinne.
'fty >
tl»
VISA ferðatékkar
öryggi erlendis
Landsbankinn býður VISA ferSatékka
ásamt öðrum ferðatékkum. VISA er
samstarfsvettvangur rúmlega 12
þúsund banka í 140 londum. Það
auðveldar eigendum VISA ferðatékk-
anna skipti áþeim, nærhvarsemer.
Íþvífelst öryggi.
í afgreiðslum Landsbankans um land
allt fást ferðatékkamir afgreiddir
samdægurs gegn framvísun farseðla.
Landsbankinn afgreiðir nú einnig VISA
greiðslukort til þeirra sem uppfylla settar reglur.
Onnur nýjung í gjaldeyrisþjónustu
Landsbandans er Alþjóðaávísanir
(Intemational Money Orders).
AÍSfD&BANKI ÍBI.ANDB
Kynnið ykkur þjónustu Landsbankans.
LANDSBANKINN
Banki allra landsmanna
argus