Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Qupperneq 36
36
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 1. PESEKiBER 1981.
Bflamarkaður
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
riAMC Bmm
AMC Spirit, 4 cyl beinsk. rauður 1979 90.000
AMC Concord station, glæsilegur bðl 1979 125.000
AMC Concord 2ja dyra.
mjög fallegur bíll 1979 120.000! ■
Cherokee 4d, ek. 6.300 rnilur 1979 200.000
Fíat 132 GLS 2000 glæsivagn 1980 117.000
Fíat 132 GLS ek. 9 þús. km Másans. 1979 84.000
Fíat 131 Super sjálfsk. grænsans. 1978 70.000
Fíat 131 CL ek. 22 þús. km. 1979 75.000
Fíat 131 GLblásans. 1978 65.000
Fíat Ritmo 75 CL sjálfsk. blásans. 1981 100.000
Fíat Ritmo 60 CL grásans. 1980 80.000
125 P1500 1979 40.000
Fíat 125 P 1978 30.000
Fíat 125 P 1977 27.000
Polonez 1500 ek. 4 þús. km 1981 70.000
Allegro Special ek. 27 þús. silfurgr. 1979 50.000
Lada station 1200 1979 43.000
Daihatsu Charmant 1977 54.000
Mazda 1300 1975 30.000
Jeepster 1967 35.000
Willys, einstakur bfll 1947 15.000
Eagle Wagon-fjórhjóladrifsbfllinn, sem
beðið hefur verið eftir. Á STAÐNUM í DAG.
EGILL VILHJÁLMSSON HK
BÍLASÁLAN
Smiðjuvegi 4, Kópavogi
Símar: 77720 - 77200
s-
VAUXHALL ■ nori
BEDFORD I
CHEVROLET
GMC
TRUCKS
í
Ch. Malibu Classic.... . ’79 135.000 Volvo 244 GL, sjálfsk. . ’79 120.000
Scout II m/disilvél .... . ’77 160.000 Ch. Pic-up Cheyenne,
Mazda 929 4ra d . ’80 110.000 beinsk . ’81 235.000
Range Rover ’76 135.000 Toyota Cress.
Ch. Malibu 2d . ’78 140.000 st. sjálfsk 95.000
Ch. Chevette 5d . ’79 90.000 Volvo 144 . ’74 60.000
Scout Traveller ’77 140.000 Mitsubishi Colt 5d ... 80.000
Ch. Pick-up4x2 .... ’76 90.000 Toyota Corolla . ’78 70.000
Honda Accord . ’79 95.000 Scout Traveller Rally '
Daihatsu Ch. XTE .... . ’80 72.000 V-8 sjálfsk . ’79 190.000
G.M.C. Jimmy . ’77 170.000 Daihatsu Charade
Rússa jeppi m/blæju... . ’78 75.000 Runabout . ’80 75.000
Subaru 1600 4 X 4 .... . ’78 65.000 Audi 100 LS .'11 80.000 (
Ch. Nova ’77 80.000 Datsun Cherry . ’80 80.000 J
Honda Accord 4d . ’80 105.000 Isuzu pickup4x4 ’81 115.000 1
Datsun Chery GL . ’79 75.000 Ch. Chevette . ’80 98.000 i
Volvo 244 GL M. Benz 280 S . .’73 140.000
beinsk., vökvastýrí ... . ’79 120.000 Oldsmobile DelU 88 Brougham .
Mazda 323 3d . ’80 83.000 Idisil, 2jad. coupé .... . ’78 íoo.ooo n
Lada Sport . ’79 80.000 ICh. Malibu .. ’76 95.000 1
F. Bronco Ranger ’79 190.000 Vauxhall Chevette ... ..'11 42.000 /
Oldsmobiie Cutlass dísil >79 125.000, Buick Century st ..'16 100.000; J
Voldo 244 DL sjálfsk... . ’78 110.000 Ch. Malibu 3ja d. c. .. .'16 95.000
Mazda 929 st. vökvast.. . ’81 130.000 m/6 cyl. perkins dísil.. ..'16 150.000
Opel Manta , ’77 65.000 Ch. Blazer Cheyenne
Mitsubishi Colt . ’81 90.000 V-8 sjálfsk ..'16 140.000
Vauxhall Viva de Luxe. ’75 19.000 Ch. Nova m/vökvastýri . . 43.000
Daihatsu Charmant st. . ’79 78.000 Oldsmobil Cutlass Brougham
Ch. Nova sjálfsk............76 75.000 dísil.................................’80 170.000
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900_^
Siaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 10-7.
Subaru árg. '78, útborgun aðeins 20 þús.
Benz 300 dísil 5 cyl. árg. '77, sjálfsk. Toppbíll.
Honda Accord árg. '80,4d. beinsk. 5 gíra.
Oldsmobile dísil árg. '78. Ákaflega vel með farinn bfll.
Audi 100 LS árg. '76. Toppbill.
Taunus 1600 GL árg. '81 ekinn aðeins 1500 km.
j Datsun Cherry '80, útborgun aðeins 20 þús.
M. Benz 200, bensín '75, einkabill í góðu standi.
Subaru 4x4 árg. '80, útborgun aðeins helmingur.
Toyota Cressida '81, s/áffskiptur, mjög fallegur bíll.
Fíat 127 '77 ekinn aðeins 22.000 km.
Mazda 929 station '80, ekinn 10.000 km, sjálfskiptur.
Toyota Corolla '80, ekinn 22 þús. km.
Öskum eftir öllum tegundum
af ný/egum bi/um
Goð aöstaða, öruggur
w\zj
Bergþórugötu 3
Símar 19Q32 _ .
GUÐMUNDAR
Vínnuvélar
Öll nýuppgerð.
Komatsu jarðýta 1975
Öll nýuppgerð.
Loftpressur í úrvali
4x41iðstýrð
Liebherr hjólaskófla
Benz 1519 1976
m/framdrifi
Voivo F85 1977
Þessi tæki getum við útvegað með
stuttum fyrirvara. Símar 81757 og
81666.
Til sölu
100 mismunandi baðskápaeiningar.
Svedbergs einingum er hægt að raða
saman eftir þörfum hvers og eins. Fáan-
legir í furu, bæsaðri eik og hvítlakkaðir.
Þrjár gerðir af hurðum. Spegilskápar
með eða án ljósa. Framleitt af stærsta
framleiðenda baðskápa á Norðurlönd-
um. Lítið við og takið myndbækling.
Nýborg hf., Ármúla 23, sími 86755.
|
Seljum Ijóskrossa á leiði,
fyrir 12 volta spennu. Uppl. í síma
1981 log 39935.
Sjónvörp.
Svart/hvít sjónvörp, lítið notuð og yfir-
farin til sölu. Radíóbúðin, Skipholti 19,
simi 29800 og 29801.
Herraterelyne buxur
á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr.
og drengjabuxur. Saumastofan Barma-
hlíð 34, sími 14616.
Til sölu eru 5—6 innihurðir
ásamt körmum og gerektum. Sími
30504.
Vatnsháþrýstidæla
til sölu, 150 kg á fersm, fyrir 220—380
volt. Einnig sandblásturstæki. Uppl. í
síma 77390.
Fornverzlunin Grettísgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, svefnbekkir,
sófasett, sófaborð, eldhúsborð, stakir
stólar, klæðaskápar, stofuskápur,
skenkur, blómagrindur o.m. fl.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Sala og skiptí auglýsir:
Seljum Hoover og Candy þvottavélar,
Frigidaire ísskáp, Caravell frystikistu 190
1. Nokkrar Rafha eldavélar, Ignis
þurrkara, Westinghouse þvottavél, góð
fyrir fjölbýlishús, saumavélar, sjónvörp,
radíófóna, kojur, rúm, borðstofusett og
sófasett í úrvali. Sala og skipti,
Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 45366.
Til sölu,
af sérstökum ástæðum, Kawakil vegg-
kæliborð, 2 1/2 metri á lengd, 2 m djúp-
frystir, peningakassi Hasler, grindur og
kjörbúðarafgreiðsluborð. Uppl. í síma
95-5700 eftirkl. 17.
íbúðareigendur athugið.
Vantar ykkur vandaða sólbekki í glugg-
ana eða nýtt harðplast í eldhúsinnrétt-
inguna, ásett?
Við höfum úrvalið. Komum á staðinn.
sýnum prufur. Tökum mál. Fast verð.
Gerum tilboð. setjum upp sólbekkina ef
óskaö er. Sími 83757, aðallega á kvöldin
og um helgar.
Listaverk tíl sölu
eftir Sverri Haraldsson, Guðmund frá
Miðdal, Jóhannes Geir, Baltasar,
Guðmund Karl. Einnig japönsk grafík
og margt fleira. Tökum listaverk í
umboðssölu. Rammasmiðjan, Gallerí
32, Hverfisgötu, sími 21588.
Ódýrar vandaöar eldhúsinnréttí
ingar ■ J J
og klæðaskápar i úrvali.:
INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi
86590.
Antík hringstígar
úr svörtu smíðajárni, aðeins kr. 11.900,
einnig ný General Electric uppþvottavél
á kr. 7500. Uppl. gefur Jón 1 síma 11630
og 17454 á kvöldin.
Til sölu sænskur
rauðrefsjakki og húfa, kjólföt og tveir
smokingar, einnig neðri skápur með
tvöföldum stálvaski og blöndunar-
tækjum. Uppl. í síma 34746.
Til sölu ryksuga
og svefnbekkur. Uppl. í síma 35055 eftir
kl. 17.
Litíl eldhúsinnréttíng
með rennihurðum á kr. 1500. Gólfteppi
ca 25—30 ferm á kr. 1500. Léttbyggt
sófasett með lausum sessum á 1700 kr.
Hvíldarstóll með fótskemli (þarfnast nýs
áklæðis) á kr. 500. Uppl. 1 sima 81781.
Til sölu Ijósalampi
(bekkur). Uppl. í síma 92-3909 eftir kl.
17.
Til sölu notuð
frystitæki og afgreiðsluborð. Til sýnis
hjá ískraft, Sólheimum 20—33, símar
35360 og 42693.
Til sölu stórt
hita- og kæliborö, tilvalið fyrir sjoppur
og matsölustaði, gott ástand. Uppl. í
síma 99-4414.
Til sölu skenkur
úr tekki, vel með farinn. Einnig hús-
bóndastóll með skemli. Uppl. í síma
74251.
Til sölu 4 snjódekk
á felgum, notuð, stærð, 5,60x15”.
Uppl. í síma 81858 á kvöldin.
Til sölu barnakojur
og barnaleikgrind. Uppl. i síma 73396.
Til sölu ódýr
fallegur svefnbekkur fyrir ungling, rúm-
fatageymsla. nokkrar sessur á eldhús-
stóla, síð pelskápa og jakki úr leðurlíki.
Nokkrar kápur og kjólar, selst mjög
ódýrt. Uppl. í sima 38835.
Ný uppþvottavél,
ullargólfteppi og borðstofusett með skáp
til sölu. Allt á hagstæðu verði. Uppl. í
síma 92-3254 eftirkl. 18.
Til sölu 3 sæta sófi
úr formbeygðri eik, kr. 2000 hönnuður
Yngve Egerström og borðstofuborð + 6
stólar, stækkanlegt fyrir 12. kr. 2000.
Dynafit skíðaskór stærð 39—40, skíða-
stafir, hæð 1 metri. Simi 10359.
Til sölu barnarúm,
barnavagn, svefnsófi og sófaborð. Uppl.
ísíma 41752.
Til sölu isskápur,
barnakerra (Silver Cross), 2 barnaskíði (1
metri) og Nordica skíðaskór, nr. 29 og
30. Uppl. í síma 52670.
Óskast keypt
Óska eftír að kaupa
vandaðan borðbúnað, matarstell og
hnífapör fyrir 8—10 manns. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 11689 kl. 18—21.
Óska eftír að kaupa
og taka í umboðssölu ýmsa gamla muni
(25 ára og eldri), t.d. gamla mynda-
ramma, skartgripi, gardínur, dúka,
leikföng, leirtau, hnífapör, skrautmuni,
margt annað kemur til greina. Verslunin
Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, simi
14730.