Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Side 38
38
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1981.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu
Rococostóla með áklæði og tilbúna fyrir
útsaum. Góðir greiðsluskilmálar.
Bólstrun Jens Jónssonar, Vesturvangi
30, Hafnarfirði, simi 51239.
Heimilistæki
Tilvalin jólagjöf.
Ódýrir úrvals djúpsteikingarpottar. Af
sérstökum ástæðum seljum við nokkurt
magn af úrvals RIMA djúpsteikingar-
pottum á útsölu meðan birgðir endast.
smásöluverð var 797 kr., seljast nú á 500
kr. I. Guðmundsson & Co hf., Ronson
þjónustan. Vesturgötu 17, Reykjavík.
Nýleg vel með farin
Hoover þvottavél til sölu. Uppl. í síma
27296 eftirkl. 19.
Til sölu Candy þvottavcl
11 mánaða gömul. Uppl. í síma 20626
eftir kl. 18.
Til sölu þvottavél,
„Nýborg”, Uppl. i síma 92-3196.
Notuð frystikista ca 320 lítra,
nýyfirfarin, til sölu. Uppl. í síma 51384.
Eelctrolux hrærivél,
sem ný, til sölu af sérstökum ástæðum,
tækifærisverð, kr. 3800. Uppl. í síma
32196 eftirkl. 18.
Electrolux isskápur
og eldavél með klukkuborði til sölu.
Einnig Philco þvottavél. Uppl. í síma
66543.
AEG ísskápur til sölu,
einnig unglingaskrifborð. Uppl. í síma
82572.
Til sölu þvottavé),
Völund 410 L, mjög lítið notuð. Uppl. í
síma 75738 eftirkl. 17.
Til sölu sófasett
3ja og 2ja sæta sófar og einn stóll. Þetta
er í brúnu flaueli frá Valhúsgögnum.
Verðkr. 8500. Uppl. ísíma 92-3912 eftir
kl. 18.
Teppi
Nýhreinsuð notuð
ullargólfteppi til sölu, rúmir 30 ferm.
Uppl. í sima 54506.
Heimilisorge) — skemmtitæki —
— pianó í úrvali. Verðið ótrúlega hag-
stætt. Umboðssala á notuðum orgelum.
Fullkomið orgelverkstæði á staðnum.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 — Sími
13003.
Gítarleikari óskast
strax í trió, þarf að geta sungið og leikið
alhliða dansmúsík. Uppl. í sima 81805
eftir kl. 19.
Til sölu er Gibson
gítar og Pevey magnari. Bæði lítið notuð
og vel með farin tæki. Uppl. í sima
26967 eftirkl. 17.
Notuð hljóðfærí.
Mikil eftirspurn notaðra hljóðfæra.
Tökum i umboðssölu, skiptum. Rin,
Frakkastíg 16, sími 17692.
Til sölu mjög gott
þýzkt píanó, verð 13—15.000. Uppl. í
sima 45133 til kl. 17 i dag og næstu
daga.
Gítarleikarar! Grípið gæsina!
til sölu vínrauður Gibson Lespaul
Custom rafgítar. Vandaður og mjög vel
með farin gripur. Uppl. í síma 37745
milli kl. 16.30og 19.30.
Nýtt og ónotað.
Roland magnari og Morris gítar til sölu.
Uppl. í síma 92-8452 eftir kl. 19.
Welson Piagalle
rafmagnsorgel til sölu, verð kr. 4.500.
Sími 74979 á kvöldin.
Hljómtæki
7 mánaða nýlegar Crown græjur
af hæsta gæðaflokki, sambyggt, útvarp,
segulband, magnari og plötuspilari
ásamt hátölurum til sölu á aðeins 5.800
kr., kostar nýtt 9.000 kr. Uppl. i sima
54797.
Til sölu 2 mánaða
Yamaha hljómtæki (ekki sambyggt)
sjálfvirkur fónn, 2x70 watta hátalarar
2 x 40 watta magnari og Metal kassettu-
tæki, einnig til sölu skrifborð úr tekki,
vel með farið. Uppl. í síma 30661 eftir
kl. 18.
Yamaha hljómtæki:
plötuspilari, magnari, segulband og 2
hátalarar til sölu. Uppl. í síma 29994
eftirkl. 18.
Pioneer SA-9,800.
Vil kaupa vel með farin Pioneer SA
9,800 magnara. Nánari uppl. í sima
45844 eftir kl. 16.
Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er
endalaus hljómtækjasala, seljum
hljómtækin strax séu þau á staðnum.
Ath. Okkur vantar 14”—20” sjónvarps-
tæki á sölu strax. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl.
10—12. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Hljómplötur
Viltu verzla ódýrt?
Seljum ódýrar hljómplötur, kassettur,
bækur og blöð. Yfir 2000 hljómplötutitl-
ar fyrirliggjandi. Einnig mikið af íslenzk-
um bókum á gömlu verði. Það borgar sig
alltaf að líta inn. Safnarabúðin Frakka-
stíg 7.
Ljósmyndun
Nýkomið frá Frakklandi:
„Light Master” super C sjálfvirkar
(tölvustýrðar), stækkanaklukkur. Verð
870 kr. Einnig Light Master, Color
Analyser „litgreinir”, verð 1990 kr.
Amatör, Laugavegi 82, sími 12630. Ath.
Við erum fluttir í nýja og stærri verzlun.
Sjónvörp
Svarthvítt sjónvarpstæki
til sölu. Vel með farið og í fullkomnu
lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 32920.
Videó
Til sölu Sharp video
sem nýtt, selst ódýrt ef samið er strax.
Til greina koma skipti á nýju sjónvarpi.
Uppl. í síma 92-1820.
Til sölu JVC, VHS video,
ársgamalt lítið notað. Uppl. í síma 92-
3196.
V 2000 myndsegulband
til sölu, sem nýtt, góð kjör. Uppl. í síma
74783 eftir kl. 19.
Keflavik — Suðurnes.
Leigi út myndir í V—2000. Uppl. i síma
92-3449.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS kerfi, næg bílastæði. Opið alla
virka daga kl. 14—19, laugardaga 12—
16. Videoklúbburinn hf., Borgartúni 33,
sími 35450.
Video-augað.
Brautarholti .22, simi 22255. Erum
með úrval af orginal myndefni fyrir
VHS, erum með Betamax myndefni,
leigjum út videotæki fyrir VHS. Opið
alla daga frá kl. 10—12 og 13.30—19
nema laugardaga. Sunnudaga frá kl.
14,—16.
Til sölu Sony ferðatæki
ásamt power pack og myndavél af beztu
gerð, einnig til sölu yfir 500 betamax
spólur með myndefni. Uppl. í síma 92-
3822.
Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn
Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, videomyndir, sjón-
varp, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar
og videomyndavélar til heimatöku.
Einnig höfum við alvöru 3 lampa video-
kvikmyndavél í verkefni. Yfirfærum
kvikmyndir á videospólur. Seljum öl,
sælgæti, tóbak, filmur, kassettur og
fleira. Opið virka daga kl. 10—12 og
13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga
kl. 10—13,sími23479.
Videosport sf.
Höfum videotæki og spólur til leigu fyrir
VHS kerfi. Sendum heim ef óskað er
eftir kl. 17.30. Opið alla daga frá kl. 17
til 23, á laugardögum og sunnudögum
frá 10—23. Uppl. í síma 20382 og
31833.
Videómarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Leigjum út
myndefni og tæki fyrir VHS. Opið kl.
12—19 mánud.-föstud. og kl. 10—14
laugard. og sunnud.
VIDEO
MIDSTÖDIN
Videomiðstöðin
Laugavegi 27, sími 14415. Orginal VHS
og Betamax myndir. Videotæki og
sjónvörp til leigu.
Video! — Video!
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið úr-
val — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustig 19, sími 15480.___
Videóleigan auglýsir
úrvals myndir fyrir VHS kerfið. Allt'
orginal upptökur (frumtökur). Uppl. i
sima 12931 frá kl. 18—22 nema laugar-
daga 10—14.
VIDÉOKLÚBBURINN
Úrval mynda
fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út
myndsegulbönd. Opið frá kl. 13—19
nema laugardaga frá kl. 11—14.
Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu-
daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. I
v'ideóking-Videóking.
Leigjum út videotæki og myndefni fyrir
VHS og Beta. Eitt stærsta myndsafn
landsins. Nýir félagar velkomnir, ekkert
aukagjald. Opið alla virka daga frá kl.
13—21 og kl. 13—18 laugardaga og
sunnudaga. Verzlið þar sem úrvalið er
mest og verðið bezt. Vidóking, Lauga-
vegi 17 (áður Plötuportið), sími 25200.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Úrval kvikmynda, kjörið í barna-
afmælið. Uppl. í síma 77520.
Videomarkaðurinn,
Digranesvegi 72, Kópavogi, sími 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd og orginal
VHS spólur til leigu. Ath.: Opið frá kl.
18—22 alla virka daga nema laugar-
daga, frá kl. 14—20 og sunnudaga kl.
14-16._____________________________
Videohöllin, Siðumúli 31.
VHS orginal myndefni. Opið virka daga
frá kl. 13—19, laugardaga frá 12—16 og
surinudaga 13—16. Sími 39920.
Videoklúbburinn-Videoland auglýsir.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga
frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13—
17. Videóklúbburinn-Videoland, Skafta-
hlíð 31, símí 31"71.
Dýrahald
Hestaflutningar.
Tek að mér hey- og hestaflutninga. Ingi-
mar Ingimarsson, sími 34307.
Hænsnabúr óskast
keypt. Uppl. í síma 94-4068.
Góðir gulir
Labradorhvolpar, hundar til sölu. Uppl.
ísíma 38024 milli kl. 17 og 19.______
Nýr spaðahnakkur
til sölu. Uppl. í síma 10475.
Fallegir hvolpar
gefnir, sími 16713.
Hestar til sölu.
Hef til sölu nokkra tamda góða reiðhesta
og lítið tamið og ótamið. Greiðslukjör.
Uppl. ísíma 13395 eftir kl. 21 ákvöldin.
Hey til sölu.
Uppl. að Nautaflötum í Ölfusi, sími 99-
4473._____________________
Kaupum stofufugla
hæsta verði. Höfum úrval af fugla-
búrum og fyrsta flokks fóðurvörur fyrir
fugla. Gullfiskabúðin, Fischersundi,
sími 11757.
Hjól
Yamaha MR-50
árg. ’80, ekinn 5 þús. km, í góðu standi.
Verð 8 þús. Til sölu og sýnis hjá Karli O.
Cooper.
Til sölu Kawasaki KDX 250,
árg. ’81, Enduro hjól er á númerum,
ekið aðeins 900 mílur. Uppl. í síma
41109 eftir kl. 19.
Af séarstökum ástæðum
er til sölu 3 mán. ónotað Superia
reiðhjól. Hjólið lítur glæsilega út og
þegar það var keypt kostaði það 2800 kr.
en nú 1800 kr. (staðgreiðsla). Uppl. í
síma 29269.
Til sölu keppnishjól
með Campaniolo gírum, handsmíðaðað
stell (Columbur rör). Uppl. í síma 25252.
Verðbréf
Hámarksarður — kaupendur óskast.
Sparifjáreigendur. Fáið hæstu vexti á fé
yðar. önnumst kaup og sölu veðskulda-
bréfa og víxla. Útbúum skuldabréf,
Markaðsþjónustan, Ingólfsstræti 4, sími
26984.
Önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa-
markaðurinn, Skipholti 5, áður við-
Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558.
pátar
Framleiðum eftirtaldar
bátagerðir: Fiskibátar 3,5 tonn. Verð frá
kr. 55.600,- Hraðbátar. Verð frá kl.
24.000. Seglbátar. Verð frá kr. 61.500.
Vatnabátar. Verð frá kr. 6.400.-
Framleiðum einnig hitapotta, bretti á
bifreiðar, frystikassa og margt fleira.
Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði,
sími 53177.
Til bygginga
Til söiu uppistöður,
2x4, ca 1300 metrar, einnotað, einnig
mótatimbur, 1 x6. Uppl. í síma 21835.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra.
Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21
a, sími 21170.
Bflaþjónusta
Bilaþjónustan Berg.
Viltu gera við bílinn þinn sjálfur? Hjá
okkur er sprautuklefar og efni. Einnig
fullkomin viðgerðaraðstaða. Berg,
Borgartúni 29, sími 19620. Opið virka
daga frá kl. 9—22, laugardaga og sunnu-
dagakl. 9—19.
Færri blótsyrði.
Já, hún er þess virði, vélarstillingin hjá
okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla,
betri kraftur og umfram allt færri blóts-
yrði. Til stillinganna notum við full-
komnustu tæki landsins. Sérstaklega
viljum við benda á tæki til stillingar á
blöndungum en það er eina tækið sinnar
tegundar hérlendis og gerir okkar kleift
að gera við blöndunga. Enginn er full-
kominn og því bjóðum við 2ja mánaða
ábyrgð á stillingum okkar. Einnig önn-
umst við allar almennar viðgerðir á bif-
reiðum og rafkerfum bifreiða. T.H.
verkstæðið, Smiðjuvegi 38 Kóp., sími
77444.
Enskar valentine vörur.
Við erum með fljótþornandi olíulakk og
cellulose lökk, ennfremur cellulose
þynni á góðu verði, i 5 litra brúsum
cellulose grunnfyllir og fleira. Einka-
umboð fyrir ensku Valentine vörurnar
Ragnar Sigurðsson, Brautarholti 24,
sími 28990 heimasími 12667.
Bifreiðaeigendur ath.
Látið okkur annast allar almennar við
gerðir ásamt vélastillingum, réttingun-
og ljósastillingum. Átak sf., bifreiða
verkstæði, Skemmuvegi 12, sími 72730.
Bflaleiga
Bílaieigan hf.,
Smiðjuvegi 44 D, símar 75400 og 78660,
auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota
Starlet, Toyota Landcruiser, fjórhjóla-
drifsbílar, Toyota K-70, Toyota K-70
station, Mazda 323 station, Toyota
Landcruiser jeppar. Allir bílarnir eru
árg. ’80 ’81 og ’82. Á sama stað eru
viðgerðir á Saab bifreiðum og vara-
hlutir, sækjum og sendum. Kvöld og
helgarsimi eftir lokun 43631.
Bilaleigan Ás
Reykjanesbraut 12 (móti
slökkvistöðinni). Leigjum út japanska
fólks- og station bíla, Mazda 323 og
Daihatsu Charmant, hringið og fáið
upplýsingar um verðið hjá okkur. Sími
29090 (heimasími 82063).