Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Qupperneq 41
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1981.
41
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Trésmiðir — trésmiöir.
Duglegur og vanur trésmiöur óskast nú
þegar. Þarf að vera vanur útihurða-
ísetningu. Framtíðarvinna fyrir
reglusaman og góðan smið. Sigurður
Pálsson, sími 34472 kl. 17.30—19.
Innheimtufólk
óskast strax til starfa í desember. Aðeins
full dagvinna kemur til greina. Uppl. í
síma 43750.
Stúlka eða kona óskast,
helzt úr Árbæjarhverfi. Uppl. á
staðnum, Árbæjarkjör, Rofabæ 9, sími
82240.
Atvinna óskast
Stúlka óskar
eftir afgreiðslustarfi, símavörzlu, eða
léttri skrifstofuvinnu, vaktavinna kemur
ekki til greina. Uppl. í síma 25881.
Tvítugan ófaglærðan
mann vantar vinnu hálfan daginn.
Uppl. í síma 84544 eftir kl. 17.
Reglusöm og áreiðanleg
33 ára tveggja barna móðir óskar eftir
ráðskonustarfi úti á landi (Helst i þétt-
býli). Uppl. í síma 91-29287.
Barnagæzla
Óska eftir að taka
að mér 4—5 ára stúlku í daggæzlu. Er
við miðbæinn. Uppl. í síma 24936.
ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir
þegar þau fá að velja sér jólagjöfina.
Fidó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstig.
Líkamsrækt
NV LÍKAMSRÆKT AÐ
GRENSASVEGI 7.
ljós, gufa, freyðipottur (nudd-
pottur)
Tfmar: konur
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl .10-22.
Karlar :
þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 10-22.
Verð pr. mánuð kr. 290.-
ORKUBÓT
Lfkam srækt
Brautarholti 22 og Grensásvegi 7,
simi 15888 — 39488.
Halló — Halló
Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálms-
idóttur Lindargötu 60, opin alla
<daga og öll kvöld.
Dr. Kern sólbekkur.
Hringið i sima 28705.
Verið velkomin.
sem lengi hafa ætlað sér i likams-
rækt en ekki komið þvi i verk?
Viltu stæla likamann, grennast,
veröa sólbrún(n)? Komdu þá i
Apolló þar er besta aðstaöan
hérlendis til likamsræktar i sér-
hæföum tækjum. Gufubaö, aðlað-
andi setustofa og ný tegund sólar,
þrifaleg og hraðvirk, allt til aö
stuðla að velliðan þinni og
ánægju. Leiðbeinendur eru ávallt
til staðar og reiöubúnir til að
semja æfingaáætlun, sem er sér-
sniðin fyrir þig. Opnunartimar:
Karlar: mánud. og miðvikud.
‘12-22.30, föstud. 12-21 og sunnu-
daga 10-15.
Konur: mánud. miðvikud. og
föstud. 8-12, þriðjud. og fimmtud.
8.30- 22.30 og laugardaga kl.
8.30- 15.00. Komutimi á æfingar er
frjáis. Þú nærð árangri i Apolfo.
APOLLö, sf. likamsrækt.
Brautarholti 4, simi 22224.
Keflavfk — nágrenni
Snyrtivöruverslun — Sólbaðs-
stofa
Opið: kl. 7.30-23.00 mánud.-
fóstud. laugardaga kl. 7.30-19.00
Góð aöstaða: vatnsnudd-nudd-
tæki. Mikið úrval af snyrtivörum
og baðvörum.
ATH. verslunin opin á sama tima.
Sólbaðsstcrfan Sóley Heiðarbraut
2 — Keflavik simi 2764.
Fótaaðgerðir
Klippi neglur, laga naglabönd,
þynni og spóla upp neglur. Klippi
upp inngrónar neglur, sker og
brenni likþorn og vörtur. Nagla-
lakk og nudd á fætur innifalið.
Fótaaðgerða- snyrti- og ljósastof-
an SÆLAN, DUfnahólum 4, simi
72226.
Skóviðgerðir
Mannbroddar.
Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og
snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og
þjáningum sem því fylgir.
Fást hjá eftirtöldum skósmiðum:
SkóvinnustofaSigurbergs.Keflavík,
sími 2045.
Halldór Árnason, Akureyri.
Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri,
Háaleitisbraut, sími 33980.
Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19,
sími 74566.
Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64,
sími 52716.
Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47,
sími 53498.
Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19,
sími 32140.
Gisli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a,
sími 20937.
Hafþór E. Byrd. Garðastræti 13a,
sími 27403
Skóstofan, Dunhaga 18, sími 21680.
Ýmislegt
Til sölu steinn
í 10 feta billiardborð. Uppl. í síma 92
3822.
Hafið þið gleymt
j póstgíróreikningum 12666—7? Ef svo
er ekki vinsamlega leggið inn á hann.
Hefur þú athugað
hvað er verið að selja á tombóluverði í
Innimarkaðnum Veltusundi 1? Komdu
ogsjáðu. Simi 21212.
Einkamál
28 ára maður,
efnaður og í góðri stöðu, óskar að
kynnast stúlku á svipuðum aldri. Börn
engin fyrirstaða. öllum bréfum svarað
og fullum trúnaði heitið. Tilboð merkt
„Traustur 193” skilist inn á augld. DB
og Vísis.
29 ára maður óskar
eftir að kynnast stúlku á aldrinum 19—
28 ára. Tilboð merkt „456” sendist
Auglýsingad. DV fyrir 11. des. nk.
Ertu hræddur við skammdegið?
Sækir þunglyndið á þig? Er allt ómögu-
legt? Hefur lífið ekki upp á neitt að
bjóða? Jesús sagði „Frið minn gef ég
þér. Ekki gef ég yður eins og heimurinn
gefur. Hjarta yðar hræðist ekki né
skelfist.” Símaþjónustan sími 21111.
Kennsla
Tungumálakennsla.
(enska, franska, þýska, spænska, ítalska,
sænska o. fl.). Einkatímar og smáhópar.
Skyndinámskeið fyrir ferðamenn og
námsfólk. Hraðritun á erlendum
tungumálum. Málakennslan, simi
26128.
Spákonur
Spái I spil og bolla.
Timapantanir í síma 34557.
Húsaviðgerðir
Önnumst hvers konar
viðgerðir og viðhald á húseignum, utan
seminnan. Uppl. ísíma 19881.
Innrömmun
GG innrömmun,
Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Get
bætt við mig innrömmun fyrir jól ef
komið er sem fyrst. Ath. saumuð stykki
þurfa að berast fyrir 15. þessa mánaðar.
mánaðar.
Rammaþjónusta, Smiðjuvegi 30.
Lendið ekki i jólaösinni, hafið tímann
fyriy ykkur. Á annað hundrað tegundir
rammalista á málverk, útsaum og
plaköt. Fljót og góð afgreiðsla. Sími
77222.
Trló Þorvaldar:
Spilum og syngjum blandaða dans- og
dægurlagatónlist, og takið eftir: eftir-
hermur fluttar af trommuleikara tríósins
falla vel inn í hvers konar skemmtidag-
skrá. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.
Simi 43485 á kvöldin og 75580 á daginn.
Diskótekið Dísa.
Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í
fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu
og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar,
til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers
konar félög og hópa er efna til dans-
skemmtuna sem vel á að takast.
Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam-
kvæmis|eikjastjórn, þar sem við á, er
innifalið. Diskótekið Disa. Heimasími
66755.
Danshljdmsveitin Romeó
Rómed leikur blandaða tónlist
jafnt fyrir yngri sem eldri.
Rómeó skipa þrir ungir menn
sem um árabil hafa leikiö fyrir
dansid árshátiöum, þorrablótum
ofl. Uh>1. i sima 91-78980 og 91-
77999.
Ferðadiskótekið Rocky auglýsir:
Já, þið vitið að þar sem Rocky leikur er
fjörið mest og tónlistin ávallt bezt,
ásamt þvi sem diskótekinu fylgir
skemmtilegur og fullkominn ljósabúnað-
ur sem hentar vel fyrir hvers kyns tón-
leika og skemmtanahald. Sem sagt til
þjónustu reiöubúið fyrir ykkur, dans-
unnendur, hvenær sem er. Grétar Lauf-
dal sér um tónlistina. Upplýsingasíminn
er 75448.
J ólatréskemmtanir.
Tökum að okkur allar gerðir jóla-
tréskemmtana, með söng, gríni og
gamni, og auðvitað dansi og leikjum,
höfum einnig kvikmyndasýningar og
diskótek ef óskað er. Alvörujólasveinn
innifalinn sem hefur frá mörgu að segja.
Verð við allra hæfi, dragið ekki að
panta. Uppl. i síma 72670.
Viðskiptamenn
og væntanlegir viðskiptamenn. Dans-
hljómsveitin Frilyst. Athugið breyttan
umboðssima. Núna er síminn 20916 eða
26967.
Baldur og Konni auglýsa:
Við erum enn í fullu fjöri og tilbúnir að
skemmta á barnajólatrésskemmtunum.
Baldur Georgs, s. 29958.
Þjónusta
Pianóstillingar
fyrir jólin. Ottó Ryel. Simi 19354.
Er raflögnin i lagi?
Raflagnaviðgerðir og breytingar á raf-
lögnum. Nýlagnir — teikniþjónusta.
Fólk sem þarf á rafvirkjaþjónustu að
halda fyrir jól panti tíma strax. Lögg.raf-
verktaki, sími 73990.
Bilanaþjónustan.
Er einhver hlutur bilaður hjá þér,
athugaðu hvort við getum lagað hann,
idag- og kvöld- og helgarþjónusta. sími
'76895.
Flisalagnir.
Múrari, sem um árabil hefur stundað
flísalagnir, getur bætt við sig flísalögn-
um, og múrverki, gerum tilboð yður að
kostnaðarlausu, vönduð vinna. Uppl. í
síma 20623 eftir kl. 19.
Húsbyggjendur-húseigendur.
Vantar ykkur að láta breyta, laga eða
smíða nýtt? Hafið þá samband við fag-
menn í sima 43436, Hávarður, eða
66459, Eðvarð.
Dyrasímaþjónusta.
önnum uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger
um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
MúrVerk flisalagnir steypur
Tökum að okkur múrverk, flisalagnir,
viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,
simi 19672.
Tökum að okkur að hreinsa teppi
í ibúðum, stigagöngum og stofnunum,
erum með ný, fullkomin háþrýstitæki.
með góðum sogkrafti, vönduð vinna.
Leitið uppl. í síma 77548.
Skerpingar
Skerpi öll bitjárn, skauta, garðyrkjuverk-
færi, hnífa, skæri og annað fyrir mötu-
neyti og einstaklinga. Smíða lykla og
geri við ASSA skrár. Vinnustofan Fram-
nesvegi 23, sími 21577.
Útbeining — Útbeining.
'Tökum að okkur úbeiningu á nauta-,
folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökkum
og merkjum. Útbeiningaþjónustan,
Hlíðarvegi 29, simi 40925 milli kl. 19 og
^l.einnig í símum 53465 og41532.
Húseigendur — Listunnendur.
Sala og uppsetning á íslenzku stuðla-
bergi og skrautsteinum, t.d. arinhleðsla,
vegghleðsla, blómaker o.fl. Símar 66474
og 24579.
Verktakaþjónusta,
lagnir og vandvirkir menn taka að sér
alls konar smærri verk, fyrir einstaklingá
og fyrirtæki, þurfir þú á aðstoð að halda
sem ófaglærðir menn geta veitt, er
síminn 11595.
Tökum að okkur
einangrun á kæli- og frystiklefum, svo
og viðgerðir á þakpappa, einnig nýlagnir
á þakpappa i heitt asfalt. Pappalagnir sf.
Uppl. í síma 71484 og 92-6660.
Blikksmiði.
Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og
uppsetningu á þakrennum, þakköntum,
veltum og fleira, einnig þröskuldahlifar
og sílsalistar á bifreiðir. Blikksmiðja
G.S.,simi 84446.
Leiðbeiningarstöð um islenzka þjóð-
búninga,
Laufásvegi 2, Reykjavík. Opið mánu-
daga kl. 16—18. og miðvikudaga kl.
10—12.Sími 15500.
Hreingerningar
Hrein jól.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum og fyrirtækjum, 13 kr. á fm.
Uppl. ísima 15785 og 23627.
ingar
Hreinsum teppi og húsgögn i
ibúðum og stofnunum með há-
þrýsitækni og sogafli. Erum einn-
ig með sérstakar vélar á ullar-
teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm.
I tómu húsnæði.
Ema og Þorsteinn simi 20888.
Hreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stofnunum og stigagöngum.
Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i síma
71484 og 84017. Gunnar.
Tökum að okkur hreingerningar
í íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Tökum einnig að okkur hreingemingar
utan borgarinnar og einnig gólfhreins-
un. Þorsteinn, sími 28997 og 20498.
Ilreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar
tekur að sér hreingerningar á
einkahúsnæði fyrirtækjum og
stofnunum. Menn með margra
ára starfsreynslu. Simi 11595.