Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Side 47
DAGBLAÐIÐ & VfSIR. MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1981. 47 Sjónvarp Veðrið UMRÆÐUMTTUR UM AFENGISNEYZLU SIÐIÁ HÁTÍDUM - útvarp kl. 22,35: AÐ FÁ SÉR EINN UTINN „Þú veist ég prédika aldrei” sagði Árni Johnsen, blaðamaður, þegar við spurðum hann um efni þáttarins, sem hann stýrir í kvöld ásamt Eiríki Ragn- arssyni. „En þú veist að fólk segir oft: Ég ætla að fá mér einn lítinn til að halda upp á afmælið mitt, 1. desember.” ,,En þú veist að fólk segist oft ætla að fá sér einn lítinn til að halda upp á hitt og þetta, kannski afmælið sitt, kannski 1. desember, eða hvað sem nú er nærtækast. Þetta er fastur liður í mannlífinu bæði hér og erlendis. Oft byrjar þetta mjög glæsilega, en þegar á líður fer allt úr böndunum. Við ætlum að spjalla við ýmsa menn og spyrja þá, hvort þetta standi undir nafni sem liður i hátíðahöldum, eða hvort þetta sé afsökun fyrir einhverju öðru.” Þetta verður klukkutima langur þátt- Mánudagur 7. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ÓlafurÞórðarson. 15.10 „Timamót” eftir Simone de Beauvoir Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sína (8). Sögulok. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Flöskuskeytlð” eftir Ragnar Þor- stelnsson Dagný Emma Magnús- dóttir les (7). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnend- ur: Sesselja Hauksdóttir og Anna Jensdóttir. Efni m.a. Láki og Lina koma enn í heimsókn og þurfa margs að spyrja. Þá les Sesselja söguna „Jólakaka ljónanna” eftir Kathryn Jackson í þýðingu Andrésar Kristjánssonar. 17.00 Síödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ás- mundur Einarsson talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Krukkaö í kerfið Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúðvík Geirsson stjórna fræöslu- og umræðuþætti fyrir ungtfólk. 21.10 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launafólks, réttindi þess og skyldur. Umsjón: Kristín H Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Op bjöllunn- ar” eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (6). 22.00 Grover Washington jr. leikur og syngur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orö kvölds- ins. 22.35 Umræöuþáttur um áfengis neyslusiðl á hátiðum Umsjón: Árni Johnsen og Eiríkur Ragnars- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.55 íþróttir. 21.35 Rauða blómið. Japanskt sjónvarpsleikrit frá 1976 eftir Shoichiro Sasaki. Leikritið segir af teiknara, sem lifir í heimi æsku- minninga sinna. Sasaki er mjög vinsæll leikstjóri í Japan og meðal þess, sem hann vill leiða fólki fyrir sjónir i þessari mynd, er að óljósar endurminningar og liðnir timar hafa meiri áhrif á verk okkar og at- hafnir frá degi til dags, en við gerum okkur grein fyrir. Myndin er að hluta byggð á sögu Yoshiharu Tsuge, sem er vel kunnur smá- sagnahöfundur í Japan. Myndin hefur unnið til verölauna Þýðandi: Kristín ísleifsdóttir. 22-45 Dagskrárlok. ur og blandaður með tónlist. Aðallega verða þá sungnar þjóðlegar drykkjuvís- ur, svo sem: Hvað er svo glatt, Ó, mín flaskan fríða og Þá kakali gerðist kon- ungsþjónn. ihh Oft lyfta menn glasi til að halda einhvern merkisatburð hátiðlegan — eða er það kannski tyiliástæða? LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL Jólaseríur og aðventuljós 35 UOSA- ÚTISERÍUR 4A KR. 230,00 Póstendum LJOS & ORKA Suðurlandshraut 12 simi 84488 Núgetafítiu stúlkurnar fíka grertt og snyrt Með dúkkuhöfðinu frá Sebino fylgir afít sem tfíþarf tfí hárgreiðslu og andfítssnyrtingar, eins og td. rúfíur, augnhár, varafítir, andfítsfarði, hárafítir o.fi. Höfuðið hefur þá einstöku eiginleika að hægt er að síkka og stytta toppinn án þess að kfíppa. Verð aðeins kr. 378,- TÓmSTUnDAHÚSIÐ HF r0*'* Laugauegi 16^-Royl:jauil: S--S1901 Veðurspá dagsins Búizt er við norðanátt um allt land, éljagangi fyrir norðan, bjart veður á Suðurlandi. 7—10 stiga frost. Veðrið hér og þar Akureyri skýjað —8, Bergen létt skýjað —9, Helsinki snjókoma —7 Kaupmannahöfn léttskýjað —I Osló þokumóða —17, Reykjavík léttskýjað —7, Stokkhólmur skýjað —8, Þórshöfn hálfskýjað —2. Aþenaskýjað + 12, Berlín slydda + 1, Chicago skýjað + 21, Fenevjar rigning +4, Frankfurt slydda +2 Nuuk snjókoma —2, London skúr + *, Luxemborg skýjað +1. Las K..mas alskýjað +20, Mallorka hálfskýjað +11, New York háll' skýjað +2, Montreal alskýjað 1, Paris skúr +5, Róm hálfskýjað + 10, Malaga alskýjað + 14, Vin alskýjað +11. Winnipeg alskýjað —4. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 232 _ '7. dessmber 1981 kl. 09.16 Ekiing kl. 12.00 t<«up Sala Sala 1 Bandarfcjadoliar 8,156 8,180 8,998 1 Steriingspund 15,855 15,902 17,492 1 Kanadadollar 6^19 6,939 7,632 1 Dönskkróna 1,1312 1,1345 13479 1 Norskkróna 1,4261 1,4303 1,5733 1 Ssensk króna 1,4889 1,4932 1,6425 1 Hnnskt mark 1,8880 1,8935 2.0828 1 Franskur franki 1,4498 1,4540 1,5994 1 Belg. franki 0,2149 03156 03371 1 Svissn. f ranki 4,5558 4,5692 5,0261 1 Hoilenzk fiorina 33419 3,3518 3„686 1 V.-þýzktmark 3,6566 3,6673 4,0340 1 itölsklfra 0,00681 0,00683 0,00751 1 Austurr. Sch. 0,5207 53222 0,5744 1 Portug. Escudo 0,1270 0,1274 0,1401 1 Spánskur pesetí 0,0857 0,0859 0,0944 1 Japansktyen 0,03762 0,03773 0,04150 1 Irsktound 12,962 13,000 14,300 8DR (sérstök 9,5830 9,6112 dráttarréttlndl) 01/09 Simsvad vsgna genglsskránlngar 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.