Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981. 7 PELE, líf mitt og knattspyrna Allír sem fylgjast með knattspyrnu í heiminum þekkja Pele. Fátæki Brasilíumaðurinn er varð skærasta knattspyrnustjarna veraldar. Bókin um PELE er saga manns er ólst upp í fátækt en varð síðan stórmenni án þess að gleyma sinni fortíð, né nútfð þeirra er alast upp við svipaðar aðstæður og hann sjálfur gerði. Menn eins og PELE setja svip á samtíð sína. Litmyndir ai sígurvegurunum { Isiandsmótí og Blkarkeppnf 1981 i öllum flokkum. íslensk knattspyrna '81 Bók um allt það sem skeði í íslenskri knattspyrnu 1981. Prýdd fjölda Ijósmynda. Bók sem áhugamenn um knatt- spyrnu mega ekki missa af. Uglu drauma- ráðningabókin Þetta er bókin langþráða og margeftir- spurða. Nú getur skortur á draumaráðn- ingum ekki haldið vöku fyrir þér lengur. í þessari bók eru á annað þúsund orða og nafna með skýringum til að fletta upp um leið og þú vaknar. Mundu að leggjanöfn vel á minnið, þau geta haft úrslitaþýðingu fyrir ráðningu draumsins. X 1 1 1 -L 1 -L j LAUGAVEGI 39 Allir fslenskir strákar er hafa kynnst Benna-bókun- um bfða óþreyjufullir eftir nýrri Benna-bók. Sögu- hetjan Benni flugmaður og áhöfn hans er starfa hjá loftferðalögreglu Scotland Yard fá alltaf ný og spennandi verkefni. Þessar bækur eru fullar af spennandi ævintýrum og halda lesandanum hugföngnum til síðustu blaðsíðu. Allir strákar frá 8—12 ára aldurs hafa gaman af lestri Benna-bókanna. Allar bækurnar fást hjá bók- sölum um allt land Dr. Kristján Eldjárn, fyrrv. forseti segir m.a. í formála:... Það er megin einkenni á frásögn séra Valdimars að hún er skýr og skilmerki- leg og laus við rómantíska móðu og tilfinningasemi. Hispurslaus og hrein- skilin framsetning hans, ásamt notalegri glettni þar sem hún á við, bregða viðkunnanlegum og trúverðugum blæ yfir söguna alla. Þetta er heimildarrit um íslending sem meira fyrir illa nauðsyn en löngun flyst af landi brott, ætlar sér ekki endilega að setjast að erlendis en bregður þó á það ráð af þvi að hann finnur þar sinn starfsvettvang og þar með sína Hfshamingju. með formála eftir Bobby Charlton Þessi bók rekur sögu þekkt- asta knattspyrnuliðs veraldar, fyrr og síðar. Manchester United á aragrúa af aðdáend- um á íslandi. Saga þessa fé- lags er um leið saga margra þekktustu snillinga bresku knattspyrnunnar, George Best, Nobby Siles, Charlton- bræðra, Denis Law (kóngur- inn), McDougall, Steve Copp- ell, Gordon Hill, Gordon McQueen o.fl., o.fl. Caplain W. E. .lohns BEiyNI og perlu kjjófarnir er um leið og hún er frásögn af þekktasta knattspyrnu- liði Evrópu í dag, saga ensku knattspyrnunnar og alls þess sem hún býður upp á. Hér er lýst uppbyggingu Liverpool, frásagnir eru af keppnistímabilum, einstök- um leikjum og ekki síst frá- sagnir af þekktustu knatt- spyrnusnillingum sögunnar. » . . - Börn alkóhólista hin gleymdu börn Athyglisverð könnun á börnum drykkjusjúkra foreldra. Björn Bjarman Glefsur Viðtöl og þættir Björn Bjarman rithöfundur hefur í þessari bók tekið saman viðtöi við þekkta íslendinga sem tekin voru við þá á ýmsum tímum. Öll eru þessi viðtöl skemmtileg og lýsa afstöðu þessara manna, ýmist til einstakra atvika eða um líðandi stund þess tíma er viðtölin eru tekin. Auk þess eru i bókinni þættir og smásögur eftir Björn. Þessi bók er góð vinargjöf fyrir fólk á öllum aldri. Saga Manchester United Captam W. E. Jotms ERKIMVyil og flótta- mennirnir Bókin um Liverpool Ein ágætis bókaveisla Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, segir m.a. um dr. Valdimar... Dr. Valdimar J. Eylands hefur um langa hrlð verið einn fremstur forustumaður í kirkju- málum íslendinga vestra. Hann þjónaði lengi einni stærstu kirkju, sem íslenskir menn hafa staflM afl, fyrstu lúthersku kirkju f Winnipeg. Guðfnunaur Oanieisson. fíthoíundu* Sveinn Jónsson, óðaíshontíi. Jpn EnaiiDerts. nstmáiafi. Pefannn Eíö.iáfr ooncíi. Or. Hermann Páfsscn. Hailoó! Laxness pfó’essov. nthóKjnóUi' JílkOD JöKODSSOf '. skipstjóf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.