Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ & VfSIR. LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981.
31
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Listaverk til sölu
eftir Sverri Haraldsson, Guðmund frá
Miðdal, Jóhannes Geir, Baltasar,
Guðmund Karl. Einnig japönsk grafík
og margt fleira. Tökum listaverk í
umboðssölu. Rammasmiðjan, Gallerí
32, Hverfisgötu, simi 21588.
Til sölu nýr,
mjög fallegur svifdreki í 100% ástandi,
floginn aðeins örfáa tíma. Fæst með
miklum afslætti. Uppl. í síma 53805 í
dag og á morgun.
Froskbúningur,
með öllu tilheyrandi, til sölu. Sími 92-
1836 eftir kl. 19.
Jólablað Húsfreyjunnar.
Efni m.a. Jólahandavinna, jólaföndur,
jólagetraun bamanna, gamlir dans- og
samkvæmisleikir, mataruppskriftir.
Tryggið ykkur áskrift. Ath. nýir áskrif-
endur fá jólablað ókeypis. Áskriftarsími
17044. Tímaritið Húsfreyjan.
Til sölu nýleg
fíngerð saumavél, sama og ónotuð.
Uppl. í síma 53759.
Nýtt furu hlaðrúm
til sölu. Uppl. i sima 50375.
Kjólföt og smokingföt
á þéttvaxinn meðalmann til sölu á kr.
1200. Einnig sem ný Vivitar Zoom linsa
(Canon). 35—105 á kr. 1700. Tilvalin
gjöf. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022
e. kl. 12.
H—688
Til sölu italskt teikniborð
með plötu, 140x80, með stórri vél og
lampa fyrir verkfræðinga. Uppl. hjá
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—674
20” Ferguson litsjónvarpstæki
til sölu. Uppl. I sima 31411 eftir kl. 16.
Til sölu mjög fallegt hljómtæki
J.V.C. fónn og magnari ásamt tveimur
120 vatta Taman hátölurum. Tækin eru
aðeins eins árs gömul, fást á góðum
kjörum. Uppl. í sima 53805 I dag óg á
morgun.
Ódýrar vandaðar' eldhúsinnrétt-
ingar -s j ■
og klæðaskápar i ú^vali.,
INNBO hf. Tangarhöfða 2, simi
86590.
Óskast keypt
Bókaskápar.
Vil kaupa ýsmar stærðir og gerðir af
bókaskápum og bókahillum, má vera
gamalt og lélegt. sími 29720.
Kaupi bækur, gamlar og nýjar,
einstakar bækur og heil söfn, gömul ís
lenzk póstkort, islenzkar Ijósmyndir
teikningar og minni myndverk og gaml
an íslenzkan tréskurð og handverkfæri
Bragi Kristjánsson, Skólavörðustíg 20
sími 29720.
Miðstöðvarofnar.
Nokkrir miðstöðvarofnar til kaups.
Uppl. ísíma 31254.
Bilhýsi (Camperhús)
7—7 1/2 fet fyrir japanskan pickup
óskast keypt. Uppl. í síma 21421.
Logsuðutæki og kútar
óskast keypt, einnig kraftalía ca. 2 tonn
Uppl.ísíma 53343.
Verzlun
Bókaútgáfan Rökkur:
Skáldsagan Greifinn af Monte Christo
eftir Alexandre Dumas í tveimur hand-
hægum bindum, verð kr. 50 kr. og aðrar
úrvals bækur. Pantanir á bókum sendar
gegn póstkröfu hvert á land sem er.
Skrifið eða hringið kl. 9—11.30 eða 4—
7 alla virka daga nema laugardaga.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagata 15,
miðhæð, innri bjalla. Bækur afgreiddar,
kl. 4—7,símil8768.
Allt fyrir jólin.
Leikföng, búsáhöld og gjafavörur,
innanhúss bílastæði, keyrt inn frá
bensínstöðinni. Leikborg, Hamraborg
14, sími 44935.
Hinar geysivinsælu skutlur
ameríska hönnuðarins Felix Rosenthal
eru komnar aftur. Islenzkar skýringar og
leiðbeiningar fylgja með. Hringið i síma
27644, Handmenntaskólann, eða komið
I Veltusund 3. Verð 60 kr. settið plús
póstkrafa.
Hinar geysivinsælu
skutlur ameríska hönnuðarins Felix
Rosenthal eru komnar aftur. Islenzkar
skýringar og leiðbeiningar fylgja með.
Hringið í síma 27644, Handmenntaskól-
ann, eða komið i Veltusund 3. Verð 60
kr. settiðplús póstkrafa.
Úrval af ullarnærfatnaði,
stuttar og langar ermar, stuttar og
langar skálmar. Póstsendum um allt
land. Madam, Glæsibæ, sípi 83210.
Ódýr ferðaútvörp.
Töskur og rekkar fyrir kassettur og
hljómplötur. Bílasegulbönd, útvörp, há-
talarar og loftnetsstengur. Hreinsi-
svampar og vökvi fyrir hljómplötur og
kassettutæki. TDK kassettur, National
rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur,
íslenzkar og erlendar, mikið á gömlu
verði. F. Björnsson, radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
ER STIFLAÐ?
Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið
er leyst. Fermitex losar stiflur 1 frá-
rennslispipum, salernum og vöskum
Skaðlaust fyrir gler, postulin, plast
flestar tegundir málma. Fljótvirkt
sótthreinsandi. Fæst 1 öllum helstu
byggingarvöruverslunum. Vatnsvirkinn
hf., sérverslun með vörur til pípulagna
Ármúla 21, simi 86455.
Euroclean
háþrýstiþvottatæki. Stærðir 20—175
bar. Þvottaefni fyrir vélar, fiskvinnslu
matvælaiðnað o. fl. Mekor h/f. Auð-
brekku 59, simi 45666.
Panda auglýsir:
Seljum eftirfarandi: Mikið úrval af
handavinnu og úrvals uppfyllingargarni,
kínverska borðdúka 4—12 manna, út-
saumaða geitaskinnshanzka
(skíðahanzka), PVC hanzka og barna-
lúffur. Leikföng, jólatré og ljósaseríur.
ltalskar kvartz veggklukkur, skraut-
munir og margt fl. Opiö virka daga frá
kl. 13—18 og á laugardögum eins og
aðrar búðir. Verzlunin Panda,
Smiðjuvegi lOd, Kópavogi, sími,
72000.
Góður svefn er okkur nauðsyn.
Er dúnsvampdýna i þínu rúmi? Sníðum
eftir máli samdægurs. Sendum I póst-
kröfu. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími
85822.
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtízku pils til sölu í öllum
stærðum, mikið litaúrval, mörg snið.
Ennfremur mikið úrval af blússum. Sér-
stakt tækifærisverð. Sendi í póstkröfu.
Uppl. í síma 23662.
Brúðurnar
sem syngja og tala á islensku. Póst-
sendum. Tómstundahúsið, Laugavegi
164, sími 21901.
Skilti — nafnnælur
Skilti á póstkassa og á úti- og innihurðir.
Ýmsir litir i stærðum allt að 10 x 20 cm.
Einnfremur nafnnælur úr plastefni, i
ýmsum litum og stærðum. Ljósritum
meðan beðið er. Pappirsstærðir A-4, og
B4. Opiðkl. 10—12 og 14—17. Skilti og
ljósritun, Laufásvegi 58, sími 23520.
Margar gerðir
af kjólum, pilsum og bolum 1 stærðum
38—52. Sóley, Klapparstíg 37, sími
19252.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið kl. 1—5 e.h. Uppl. í
síma 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa
vogi.
Peninga- og skjalaskápar.
Japanskir, eldtraustir, þjófheldir skjala
og peningaskápar.
.Heimilisstærðir: 37 x 41 x 40 cm, með
innbyggðri þjófabjöllu. 3 stærri gerðir
einnig fyrirliggjandi.
Fyrirtækjastærðir:
H.B.D. H.B.D.
88x52x55cm 138x88x66
114x67x55cm 158x88x66cm
144x65x58cm 178x88x66cm_
Hagstætt yerð, talna- og lykillæsing
viðurkenndur staðall. Póstsendum
myndlista. Athugið hvort verðmæti
yðar eru tryggilega geymd.
Páll Stefánsson, umb. & heildv.
pósthólf 9112, 129 Reykjavík, sími 91—
72530.
Tilbúnir vöflupúðar,
yfir 20 litir, einlitir velúrpúðar, einlitir
Taysilkipúðar, stórir púðar, litlir púðar,
barnapúðar alls konar. Sendum í póst-
kröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfisgötu
74.
Utskornar hillur
fyrir punthandklæði tilbúin punthand
klæði, bakkabönd og dúkar, samstætt.
Jólapunthandklæði allt straufrítt. Stórt
úrval af áteiknuðum punthandklæðum
og vöggusett. Sendum í póstkröfu. Upp
setningabúðin, Hverfisgötu 74, Rvk..
Blúndu rúmteppin
vinsælu komin aftur. Verð 340 kr. Póst
sendum. Verzlunin Hof, Ingólfsstræti 1,
gegnt Gamla bíói, sími 16764.
Blómaskálinn,
Kársnesbraut 2, Kópavogi. Jólatré og
greinar, kristþyrnir, geislungar, aðventu-
kransar, greni og könglar. Jólaskraut:
þurrskreytingar, kertaskreytingar, greni
skreytingar, leiðisgreinar og krossar.
Gjafavörur: hvitt keramik frá Ítalíu og
Þýzkalandi, trévörur frá Danmörku og
margt fleira; Jólamarkaður opinn til kl
22. Blómaskálinn, Kársnesbraut 2.
Kópavogi. Símar 40980 og 40810.
Brúðuhausinn
til að greiða og mála er kominn aftur.
Verð kr. 398. Mikið úrval af fjarstýrð-
um og snúrustýrðum bílum. Fjölbreytt
úrval af leikföngum fyrir börn á öllum
aldri. Það borgar sig að lita inn. Leik-
fangaver, Klapparstíg 40, sími 12630.
Mikið úrval af dömu-, herra- og barna
fatnaði,
gerið góð kaup. Innanhússbílastæði
keyrt inn hjá bensínstöðinni, póstsend
um. Verzlunin Hamraborg, Hamraborg
14,sími 43412.
KREDITKORT
VELKOMIN
Kjötmiðstöðinn
Laugalæk 2 — Sími 86511.
Laugavegi 21 og Vesturgötu 4.
Fatnaður
Pelsjakkar og minkakeip,
ullarkápur, skinnkragar, jakkar og
hettuúlpa til sölu. Sanngjarnt verð.
Kápusaumastofan Díana, Miðtúni 78,
sími 18481.
Fyrir ungbörn
Til sölu brúnn Silver Cross
barnavagn, mjög vel með farinn. Verð
3000 kr. Uppl. i síma 76087.
Kerruvagn til sölu
á 1800 kr. Uppl. i síma 36367.
Vetrarvörur
Skfðamarkaður.
Sportvörumarkaðurinn, Grensásvegi 50
auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð.
Eins og áður tökum við 1 umboðssölu
skíði, skiðaskó, skíðagalla, skauta o.fl.
Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavör-
ur 1 úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl.
10—12 og 1—6, laugardaga kl.10—12.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Húsgögn
Við bjóðum lOgerðir
af gullfallegum skápum I stíl Loðvíks
fjórtánda á mjög hagstæðu verði. Gerðu
þér ferð til að líta á þá, þú munt njóta
þess þvi þeir eru fullkomlega þess virði.
Jólamarkaðurinn, Kjörgarði (kjallara).
Láttu fara vel um þig.
Úrval af húsbóndastólum; Kiwy-stóll
inn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli
Falcon-stóllinn m/skemli. Áklæði i úr
vali, ull-pluss-leður. Einnig úrval af sófa
settum, sófaborðum, hornborðum o. fl
Sendum í póstkröfu. G.Á.-húsgögn,
Skeifan 8, sími 39595.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar. Grettisgötu 13, simi 14099.
Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, 3
gerðir, svefnstólar, stækkanlegir svefn-
bekkir, svefnbekkir með göflum úr furu,
svefnbekkir með skúffum og 3 púðum,
hvíldarstólar, klæddir með leðri,
kommóða, skrifborð, 3 gerðir, bóka-
hillur og alklæddar rennibrautir,
alklæddir ódýrir rókókóstólar, hljóm-
skápar, sófaborð og margt fleira. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst-
kröfu um allt land. Opið á laugardögum.