Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981.
29
Bflamarkaður
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Btnm
AMC Spirit, 6 cyl. beinsk. rauður 1979 90.000
Fíat 132 GLS 2000 glæsivagn 1980 117.000
Fíat 132 GLS ek. 9 þús. km blásans. 1979 84.000
Fíat 131 Super sjálfsk. grænsans. 1978 70.000
Fíat 131 GL blásans. 1978 65.000
Fíat Ritmo 75 CL sjálfsk. blásans. 1981 100.000
Fíat Ritmo 60 CL grásans. 1980 80.000
Fíat 125 P 1978 30.000
Polonez 1500 ek. 4 þús. km 1981 70.000
Allegro Special ek. 27 þús. silfurgr. 1979 50.000
Lada station 1200 1979 43.000
Daihatsu Charmant 1977 54.000
Willys, einstakur bfll 1947 15.000
Höfum verið beðnir að selja þennan glæsilega happ-
drættisvinning. AMC Eagle Wagon 1981
Hann er ónotaður og óskráður.
EGILL VILHJÁLMSSON HK
BÍLASALAN
Smiðjuvegi 4, Kópavogi
'Símar: 77720 - 77200
Vinnuvélar
Bflasala AHa Rúts auglýsir:
Komatsu jarðýta 1975
öll nýuppgerð.
‘OK beltragrafa
RH-14,32 tonna
Loftpressur í úrvali
VAUXHALL ■ nnrr
BEDFORD I
CHEVROLET
CMC
TRUCKS
%
Scout II m/dfsilvél ...
Mazda 929 4ra d.....
Range Rover.........
. '11 160.000
. ’80 110.000
’76 135.000
Ch. Citation sjálfsk. '80 160.000
Ch. Pic-up Cheyenne,
beinsk.................’81 235.000
Ch. Malibu 2d . ’78 140.000 Toyota Cress.
Ch.-Chevettc 5d .’79 90.000 st. sjálGk .. ’78 95.000
Scout Traveller '11 140.000 Volvo 144 , .’74 60.000
Ch. Pick-up4x2 ■ '16 90.000 Datsun disil 220 C ..., ..'11 73.000
Ch. Nova 6 cyl., sjálfsk. .’78 95.000 Toyota Corolla .. '18 70.000
Daihatsu Ch. XTE .... . ’80 72.000 Scout Traveller Rally
G.M.C. Jimmy .'11 170.000 V-8sjálfsk ..'19 190.000
Rússa jeppi m/blæju... . ’78 75.000 Ch. Blazer Cheyenne
Subáru 16004X4 .... . ’78 65.000 V-8 sjálfsk ..'16 140.000
Ch. Nova '11 80.000 Audi 100 LS .'11 80.000
Daihatsu Charmant st. . '19 78.000 Datsun Cherry . .’80 80.000
Datsun Chery GL . '19 75.000 Isuzu pickup4x4 ’81 115.000
Volvo 244 GL Ch. Chevette . .’80 98.000
beinsk., vökvastýri ... . '19 120.000 M. Benz 280 S 140.000
Dodge Dart 6 cyl., sjálfsk.’74 45.000 Vauxhall Chevette ... ..'11 42.000
Lada Sport .'19 80.000 Daihatsu Runabout ’81 83.000
F. Bronco Ranger '19 190.000 AMC Eagle 4X4 ’80 210.000
Oldsmobile Cutlass disil '19 125.000 Malibu station ’80 175.000
G.M.C. Suburban m/6 cyl Oldsmobile Delta 88
■ Perkings disilvél '16 150.000 Brougham dísil ’78 125.000
Mazda 929 st. vökvast.., . ’81 130.000 Ch. Malibu 2d. Coupé '16 95.000
Opel Manta .'11 65.000 Volvo 343 DL .. '11 70.000
Mitsubishi Colt ’81 90.000 Opel Ascona sjálfsk... . .’78 80.000
f
Vauxhaii Viva de Luxe . ’75 19.000
Ch. Novasjálfsk.........’76
Ch. Malibu Classic......’79
S/aukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 10-7.
Toyota Corolla '80. ekinn 23 þús., fallegur bíll
Ford Fairmont Dekor '78, góð greiðslukjör
Honda Accord árg. '80,4d. beinsk., 5 gíra.
Oldsmobile dísil árg. '78. Ákaflega vel með farinn bíll.
Audi 100 LS árg. '76. Toppbill.
Taunus 1600 GL árg. '81, ekinn aðeins 1500 km.
Datsun Cherry '80, útborgun aðeins 20 þús.
M. Benz 200, bensín '75, einkabfll í góðu standi.
Chrysler Le Baron '79, 2d., ek. 8 þús. km. Óvenju-
glæsilegur bfll.
Toyota Cressida '81, sjáffskiptur, mjög fal/egur bíll.
Fíat 127 þ77, ekinn aðeins 22.000 km.
Mazda 929 station '80, ekinn 10.000 km, sjálfskiptur.
Cortina '77,4 dyra, fallegur bfll.
Öskum eftir öllum tegundum
af ný/egum bi/um
Góð aðstaða, öruggur staður
bilaaala
SUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 —
Simar 19032 — 20070
Michican 1979
4x4 liðstýrð
OK hjólaskófla
4x4 liðstýrð
International 1976
jarðýta
BroytTroyt gröfur
1969, ’70, ’74, 79
\ *» ' ■■
Benz 1519 1976
m/framdrifi
Bflaþjónusta
Færri blótsyröi.
Já, hún er þess virði, vélarstillingin hjá
okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla,
betri kraftur og umfram allt færri blóts-
yrði. Til stillinganna notum við full-
komnustu tæki landsins. Sérstaklega
viljum við benda á tæki til stillingar á
blöndungum en það er eina tækið sinnar
tegundar hérlendis og gerir okkar kleift
að gera við blöndunga. Enginn er full-
\ kominn og því bjóðum við 2ja mánaða
ábyrgð á stillingum okkar. Einnig önn-
umst við allar almennar viðgerðir á bif-
reiðum og rafkerfum bifreiða. T.H.
verkstæðið, Smiðjuvegi 38 Kóp., sími
77444.
Á.G. Bilaleiga,
Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Höfum
til leigu fólksbila, stationbíla, jeppa,
sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heima-
símar 76523 og 78029.
S.H. Bilaleigan.
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og fjölskyldubíla, einnig
Ford Econoline sendibíla með eða án
sæta fyrir 11 farþga. Athugið verðið hjá
okkur, áður en þið leigið bíl annars stað-
ar. Símar 45477 og heimasimi 43179.
Bflaviðgerðir
Viltu gera við bílinn þinn sjálfur?
Hjá okkur eru sprautklefar og efni.
Einnig fullkomin viðgerðaraðstaða.
Berg, Borgar'úni 29, sími 19620. Opið
virka daga fra kl. 9—22, laugardaga og
sunnudaga kl. 9—19.
Enskt fljótþornandi
loliulakk
Enskar Valentinevörur:
Við erum með fljótþornandi oliulakk og
sellulósalökk, ennfremur sellulósa
þynni á góðu verði í 5 lítra brúsum,
sellulósa grunnfylli: og fleira.
Einkaumboð fyrir ensku Valentine-
vörumar, Ragnar Sigurðsson, Brautar-
holti 24, sími 28990, heimasimi 12667.
Getum bætt við okkur réttingum,
blettun og alsprautun. Gerum föst verð-
tilboð. Uppl. í síma 83293 eftir kl. 19 í
síma 16427.
Get tekið bíla
í réttingu, blettun og alsprautun. Verð-
tilboð, greiðslukjör. Uppl. í síma 29287.
Bílaleiga
Volvo F85 1977
Þessi tæki getum við útvegað með
stuttum fyrirvara. Simar 81757 og
81666.
Sjálfsviðgerðarþjónusta —
varahlutasala. Höfum opnað nýja bila-
þjónustu að Smiðjuvegi 12. Mjög góð
aðstaða til að þvo og bóna. Góð
viðgerðaraðstaða í hlýju og björtu
húsnæði. Höfum ennfremur notaða
varahluti i flestar tegundir bifreiða.
Uppl. í sima 78640 og 78540. Opið frá
kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga frá
kl. 9—18. Kaupum nýlega bila til niður-
rifs. Sendum um land allt. Bílapartar,
Smiðjuvegi 12, Kópavogi.
Bilasprautun og réttingar,
almálum og blettum allar gerðir bifreiða,
önnumst einnig allar bílaréttingar,
blöndum nánast alla liti í blöndunar-
barnum okkar, vönduð vinna. unnin af
fagmönnum. Gerum fcM veiðtilboð,
reyniö viðskiptin. Lakkskálinn,
Auðbrekku 28, Kópavogi. simi 45311.
Glæsivagninn þinn á allt gott skiliö
ðónið og þvoið sjálf í björtu og rúmgóðu
Húsnæði. Einnig er hægt að skilja bílinn
eftir og við önnumst bónið og þvottinn.
Sjálfsþjónusta til viðgerða.
Opið alla daga frá kl. 9—22.
sunnudaga frá kl. 10—18.
Bílaþjónustan
Laugavegi 168 (Brautarholts-
megin)
Simi 251 25.
I Bílaleigan Ás
Reykjanesbraut 12 (móti
slökkvistöðinni). Leigjum út japanska
fólks- og station bila, Mazda 323 og
Daihatsu Charmant, hringið og fáið
upplýsingar um verðið hjá okkur. Sími
29090 (heimasími 82063).
Bíialeigan Vik, Grensásvegi 11.
Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið.
Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna með
eða án sæta. Lada sport, Mazda 323
station og fólksbíla. Við sendum bílinn.
Símar 37688, 77688 og 76277. Bila-
leigan Vík sf„ Grensásvegi 11, Reykja-
vík.
Bílleigan hf, Smiðjuvegi 44, sími 75400,
auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota
Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70
station, Mazda 323 station, Allir bílarnir
eru árg. '79, '80 og '81. Á sama staðeru
viðgerðir á Saab bifreiðum og vara-
hlutir. Sækjum og sendum. Kvöld- og
helgarsími eftir lokun 43631.
Umboð á íslandi
fyrir inter-rent car rental. Bilaleiga
Akureyrar, Akureyri, Tryggvabraut 14,
sími 21715, 23515, Reykjavík, Skeifan
9, sími 31615, 86915. Mesta úrvalið,
besta þjónustan. Við útvegum yður
afslátt á bílaleigubílum erlendis.
B & J bilaleiga
c/o Bílaryðvörn, Skeifunni 17. Símar
81390 og 81397, heimasími 71990. Nýir
bílar, Toyota og Daihatsu.
Bílastilling Birgis, Skeifan 11,
sími 37888. Mótorstillingar. Fullkominn
tölvuútbúnaður. Ljósastillingar. Smærri
viðgerðir. Opiðá laiigardögum.
Vörubflar
Vörubíll óskast.
Mercedes Benz 11 — 13, 11 — 15 eða
11—19 árg. ’73-’76, palllaus og
sturtulaus. Uppl. í síma 97-8571, 8581
og 4340.
Þessi bfll,
MB 2224 árg. ’74, er til sölu með eða án
yfirbyggingar. Mjöggott ástand. Uppl. i
síma 96-41510 kl. 9—17.
Til sölu eru:
Volvo F87 árg. '78 m/Foco krana 2.5
tonn. Einnig 10 hjóla: Scania 140 framb.
árg. ’73, Volvo N7 árg. ’74 og Heinzel
2ja drifa árg. '11. Vinnuvélar: Traktors-
gröfur MF 50A árg. '11 og JCB 3D árg.
’73. Beltagrafa, JCB 8D árg. ’73, i
toppstandi og pailoder, NAL H65C
(þýskur) árg. ;73, einnig i toppstandi.
Uppl. frá kl. 9—13 og 19—22 í sima
21906 (Hjörleifur).
Vörubílar, vörubiiar.
Auglýstur vörubíll er alltaf á skrá hjá
okkur. Bílasala Matthíasar við Mikla-
torg. Sími 24540.