Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981. 39 Utvarp Sjónvarp Útvarp Sjónvarp Laugardagur 12. dasember 9.30 Ó9kalög sjúkllnga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir ). 11.20 Barnaleikrit: „Ævintýradal- urinn” eftir Enid Blyton — FjórOi þittnr 11.45 Þyrnirós” — þýskt œvintýri. Þýðandi: Björn Bjarnason frá Viðfirði. Vilborg Dagbjartsdóttir les. 12.00 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþittur Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.20 ísienskt mil Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 15.40 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Bókahornið Umsjónarmaður: Sigríður Eyþórsdóttir. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Söngvariiéttumdúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. kvöldsins. ‘ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „A0 hoppa yfir AtlantshafiO” Anna Kristine Magnúsdóttir talar við Karin Hróbjartsson félagsráð- gjafa um jólahald i Þýskaiandi og hér. 20.00 Kórsöngur 20.30 ÍJr ferOabók Eggerts og Bjarna Fjórði þáttur: „Mataræði og kynjaskepnur”. 21.15 Töfrandi tónar 22.00 Lög úr „Jesus Christ Super- star” eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice. Ýmsir flytjendur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. OrO kvölds- ins. 22.35 „Vetrarferö um Lappland” eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þýðingu sina (2). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 13. desember 8.00 Morgunandakl. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dág- bl. (útdr.). 8.35 „Das Alexanderfcsl”. 10.25 Svipleiftur frá Suður-Amer- iku. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. segir frá. Sjötti þáttur: „Nafli heims og ógæfa mannkyns”. 11.00 Messa að Reynivöllum i Kjós. Prestur: Séra Gunnar Kristjáns- son. Organaleikari: Oddur Andrés- son. (Hljóðritun frá 6. þ.m.). Há- degislónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. J2.20 Fréttir. 12.45 Veöurfrcgnir. 13.20 Ævintýri úr óperelluheimin- um. Sannsögulegar fyrirmyndir að titilhlutverkum í óperettum. 7. þáttur: Sissy, prinsessan sem hætti aO hlæja. Þýðandi og þulur: Guð- mundur Gilsson. 14.00 Frá afmælisháiíð ÚÍA — fyrri þáltur. . Umsjón: Vilhjálmur Einarsson. 14.50 Lisllrúflur drottlns. Guðrún Jacobsen les frumsamið jólaævin- týri. 15.00 Regnboginn örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsælda- listum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitíminn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Jöklarannsóknir: ls, vatn og eldur. Helgi Björnsson jarðeðlis- fræðingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Béla Bartók — aldarminning; lokaþáltur. Urnsjón: Halldór Haraldsson. 18.00 Tónleikar. Ella Fitzgerald, Jack Fina og Sammy Davis jr. syngja og leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréllir. Tilkynningar. 19.25 Á bókamarkaflinum. Andrésv Björnsson sér urn lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóltir. 20.(X) Harmonikuþátlur. Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Átlundi áratugurinn: Viflhorf, atburflir og afleiðingar. Annar þáttur Guðmundar Stefánssonar. 20.55 íslensk tónlisl. 21.35 Að tafli. Jón Þ. Þór riytui skákbátt. 22.00 „Lummurnar” syngja nokkur lög. 22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dae- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. ___________ 22.35 „Vetrarferð um Lappland”. eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þýðingu slna._(3). 23.00 Á franska vísu. 6. þáttur: Juli- ette Gréco. Umsjón: Friðrik Páil Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 12. desember 16.30 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Þriðji þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur um flökkuriddar- ann Don Quijote og Sancho Panza, skósvein hans. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 ÆtlarsetrlO. Þriðji þáttur. breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.20 Loks er spurt. Spurninga- keppni I sjónvarpssal. Sjöundi þáttur. Úrslit. í þessum úrslita- þætti spurningakeppninnar keppa lið Guðna Guðmundssonar, en með honum i sveit eru þeir Stefán Benediktsson og Magnús Torfi Ólafsson, og lið Guömundar Gunnarssonar, en með honum keppa Gísli Jónsson og Sigurpáll Vilhjálmsson. Spyrjendur: Trausti Jónsson og Guðni Kolbeinsson. Dómarar: Örnóifur Thorlacius og Sigurður H. Richter. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 22.05 Dalsy. (Inside Daisy Clover). Bandarísk bíómynd frá 1965. Leikstjóri: Robert Mulligan. Aðal- hlutverk: Natalie Wood, Robert Redford, Ruth Gordon, Christ- opher Plummer og Roddy Mac- Dowall. Myndin gerist I Holly- wood á þriðja áratugnum. Hún fjallar um unga stúlku og fallvalt- an frama hennar sem leikkonu. Stúlkan heitir Daisy og er leikin af Natalie Wood, sem lést fyrir skemmstu. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 00.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. desember 16.00 Sunnudagshugvekja.Séra Agnes Sigurðardóttir, æskulýðs- fulltrúi þjóðkirkjunnar, flytur. 16.10 Húsiö á sléttunni. Sjöundi þáttur. Samviskublt læknisins. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.10 Saga sjóferOanna. Sjöundi þáttur. MaOurinn og hafiO. Þýð- andi og þulur: Friðrik Páll Jóns- son. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Bryndís Schram. Upptökustjóm: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 19.00 Hié. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.2S Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjóiivarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Stlklur. Fimmti þáttur. Þeir segja þaO 1 Selárdal. Fyrri þáttur af tveimur, þar sem stiklað er um á vestustu nesjum landsins, einkum þó i Ketildalahreppi i Arnarfirði. Þar eru feðgarnir Hannibal Valdi- marsson og Ólafur, sonur hans, sóttir heim á hinu forna höfuðbóli, Selárdal. Myndataka: Páll Reynis- son. Hljóð: Sverrir IKr.Bjarnason. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.30 Eldtrén i Þíka. Annar þáttur. Hýenur éta hvaö sem er. Breskur framhaldsmyndaflokkur um fjöl- skyldu sem sest að á austur-afriska 20.40 Tommi og Jenni. 20.55 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.35 Dætur striflsins. Danskt sjónvarpsleikrit cftir Kirsten Thorup og Li Vilstrup. Aðalhlut- verk: Camilia Stockmarr, Lonnie Hansen, Anne Mettc Liitzhöft, Maiken Helring-Nielsen og Charlotte Fjordvig. Leikritið fjallar um flmm stúlkur, sem eru saman i bekk, og búa sig undir að taka fulinaðarpróf. í leikritinu kynnumst við stúlkunum, einkum þegar kemur að prófi um vorið. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 23.00 Dagskrárlok. SPÁD í STJÖRNUNAR, sjónvarp aimað kvöld kl. 22.30 Ráða stjömumar forlögum okkar? ,,I hvaða merki ertu?” spyr kona, sem ég þekki, fólk sem hún hittir. Jafnvel áður en hún spyr það að nafni. Hegðun þess öll, framkoma og eðli er siðan skýrt út frá merkinu. Hér er vitaskuld átt við stjörnu- merki. Þau eru 12, jafnmörg mánuð- unum, en upphafs og endadagar eru aðrir. Eins og líklega flestum muii' kunnugt eru þessi merki kennd við ýmiss konar kvikindi; naut, hrút, meyju og krabba svo að dæmi séu tekin. Talið er að um 15 milljónir manna trúi á það að forlög þeirra séu ráðin af stjörnunum og þessum merkjum. Til að þjóna þessum stóra hópi birta dagblöð, vikublöð og tímarit um allan heim reglulega framtíðar- spádóma. Þeir eru flestir þannig að ailir geta fundið I þeim eitthvað sem þeim hæfir. Til dæmis spáð bréfl langt að komnu, spáð smávægilegu óhappi eða skemmtilegum gesti. Sjaldan er spáð nokkrum vofeifleg- um atburðum og sjaldnast miklum gleðigjöfum heldur. Þeir sem lesið hafa spárnar í gegn.-árum saman og virkilega lagt á sig að greina innihald þeirra hafa meira að segja komizt að því að þær eru miðaðar við fremur lítinn hóp. Hvítflibbamenn (sífellt á eitthvað að gerast á skrifstofunni) og eiginkonur þeirra (mikið er miðað við heimilið). Fólkið er á aldrinum 15— 35 ára (sifellt er rætt um ástamál). Það á stóran hóp vina (á þá er minnzt nær daglega) og hefur efni á að fara í stutt og löng ferðalög (verulega vin- sælt spádómsefni). Það er einnig nokkuð duglegt I félagsmálum (hvers konar fundir eru tíðir) og sinnir sínum nánustu af talsverðri alúð („þú hefur samband við aldraðan ættingja í dag”). í sjónvarpinu annað kvöld er brezkur þáttur um stjörnuspádóma. Hann er úr Horizon þáttaröðinni frá BBC. Sérlega verða teknar fyrir rannsóknir fransks sálfræðingsins Michel Gauquelin. Þær niðurstöður sem hann hefur fengið hafa vægast sagt komið róti á hug margra sem um þessi mál eru að hugsa. Þátturinn hefst klukkan hálfellefu. -DS. Michel Gauquelin, sálfræðingurinn franski hefur komizt að furðulegum niðurstöðum um stjörnuspádóma. WBg&. tarTnn^enHgjJfSS - <Jgur, M0^út ar tækjunum aþóf*rðu Þ°ð bþ1nuVR cABLEsða sérstoku kV ^ sk,iafr nn> Skúlagaí? 4363 Veðriö Veðurspá dagsins Um helgina er álram spáð norð- anátt, viðast kalda. Frost verður svipað áfram. Buasi má við éljum á norðan- iverðum Veslfjörðum, Norður- og Austurlandi. Léllskýjað verður sunnamil á Auslfjörðum og á Suður-og Vesturlandi. Veðrið hér ogþar Kl. 18 í gær var veður á Akureyri alskýjað og álta stiga frosl, i Bergen skýjað og niu sliga frost, i Osló léti- skýjað og tólf stiga frosl, í Berlin snjókonta og tveggja stiga frost, i Frankfurt snjókoma á síðustu klukkuslund og eins stigs hili, í Nuuk snjókoma og fjögurra siiga frost, í London skýjað og eins stigs hiti og i Reykjavík var léttskýjað og áttastiga frost. Gengið 1GENGISSKRÁNING NR. 237 __ |11. DESEMBER 1981 KL 09.15. Ferða manna Einingkl. 12.00 Kaup Sala , gjaldeyrir 1 Bandaríkjndollar 8,180 8,204 9,024 1 Stsríingspund 15,454 15,499 17,048 1 Kanadadollar 6,896 6,916 7,607 1 Dönsk króna 1,1180 1,1213 1,2334 1 Norsk króna 1,4184 1,4226 1,5648 1 Sasnsk króna 1,4752 1,4795 1,6274 1 Finnskt mark 1,8693 1,8748 2,0622 1 Franskur franki 1,4318 1,4360 1,5796 1 Belg.franki 0,2125 0,2131 0,2344 1 Svissn. franki 4,4437 4,4569 4,9025 ! 1 Hollenxk florína 3,3164 3,3262 3,6588 1 V.-þýzkt mark 3,6347 3,6454 4,0099 1 ítötsk lira 0,00678 0,00680 0,007481 1 Austurr. Sch. 0,5180 0,5195 0,5715 I ! 1 Portug. Escudo 0,1264 0,1268 0,1394 I 1 Spánskur peseti 0,0846 0,0849 0,0933 I 1 Japanskt yen 0,03742 0,03753 0,0412831 1 Irskt Dund 12,912 12,950 14,2451 8DR (sératök 9,5032 9,5312 I ] dráttarréttindl) 1 I | 01/09 |* Slmsvari vegna genglsskránlngar 22190. |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.