Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ & VtSIR. LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu er Volkswagen árg. '12. Bíllinn er allur nýupptekinn og því í góöu lagi. Uppl. í síma 72688 eftir kl. 19. Til sölu Plymouth Fury III ’71, vélarlaus, tilboð óskast. Á sama stað vantar vél 318—360. Uppl. í síma 41478. Honda Civic, árg. ’78, ekinn 50 þús. km, til sölu. Uppl. i síma 40640 eftirkl. 17. Til sölu VW rúgbrauð, árg. 1974, allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 16982 milli kl. 17 og 20. Willysárg. ’62, með húsi á breiðum dekkjum, til sölu. Uppl. í síma 99-4636 heimasími og vinnusími 99-4535. Volvo 343 DL, árg. ’78, sjálfskiptur, blár að lit, ekinn 36 þús km. Verð 76 þús. kr. Skipti hugsan- leg á góðum stationbíl (Mazda Subaru) Uppl. í síma 13092 eftir kl. 18. Lada 1500, árg. 77, staðgreiðsluverð 25 þús kr.Uppl. ísíma 44415. Saab 96 árg. ’74 til sölu. Mikið endurnýjaður bíll I toppstandi. Lítur vel út. Litur brúnn. Uppl. isíma 81274. Þetta cr Mercedes Benz Unimogs. Sams konar bílar hafa verið notaðir af herjum NATO í fjölda ára, það segir sin sögu. Kramið i þessum bíl er mjög gott Og það er hægðarleikur að fá varahluti Með litlum tilkostnaði getur þú hæglega breytt honum í fullkomna ferðabílinn — dráttarbílinn — vinnubilinn — sjúkrabílinn — kaggann eða sveitabílinn o.s.frv. Verðið er hreinasti brandari. aðeins um kr. 40.000. Þetta gæti þess vegna verið jólagjöfin ár.Hvers annars gæti svo sem bóndinn, skíðagarpurinn, björgunarsveitirnar, þú eða aðrir óskað sér? Ath. Við veitum alla þjónustu sambandi við varahluti og vélakaup Pálmason 8 Valur hf., Klapparstíg 16 R Sími 27745. Óskum eftir vélum í Lödu og Opel Record árg. 70. Uppl. síma 40122. Til sölu Skodi 110 árg. ’72, ógangfær, verð 3000. Uppl. 86356 eftir kl. 7. síma Til sölu Fiat 128 árg. ’74, verð 10 þús. kr. Úppl. í síma 66958. Fíat 127 árg.1977 til sölu, ekinn aðeins 23 þús. km, af sama eiganda. Tvöfaldur dekkjagangur. Uppl. ísíma 16355. Til sölu Ford F150 pickup, árg. 77, 4w.D. vökvastýri, 4ra gíra bein skiptur. 8 cyl. nýjar krómfelgur, ný dekk og fl.Uppl. i síma 99-5665 eða 99-5640. Ford Econoline super Van 300 til sölu, árg. 74, 8 cyl. 302 cup, sjálf skiptur, aflstýri, aflbremsur, electronick kveikja, upphækkaður. Glæsilegur blll Verð 78 þús. kr. Möguleiki á að taka bil uppí. Uppl. í sima 19840 og 77611. Range Rover ’76 til sölu, vökvastýri, litað gler, tauklæddur, og teppalagður, einn eigandi. Bíll í sér- flokki. Uppl. í síma 42097. Rambler Classic ’66 Renault 72, Moskwitch station 72, VW pickup 71, Fiat 128 74 station, Rambl- er Matador 71. Uppl. í sima 52446 og 53949. Til sölu Rambler American árg. ’66. Til sölu á sama stað Mazda 818 74. Uppl. í sima 32179. Selst ódýrt ef samið er strax. Honda Civic ’79, ekinn 23 þús. km, til sölu, vel með farinn.Sími 21644 eftirkl. 18. Til sölu Lada Sport, ekinn 47 þús. km. Sami eigandi. Uppl. síma 31943.- Til sölu Ford XL árg. ’70, tveggja dyra, V8, sjálfskiptur, aflstýri, aflbremsur, gott verð. Mikill stað- greiðsluafsláttur. Skipti möguleg á minni bil. Á sama stað til sölu C 4 sjálfskipting. Uppl. ísima 31744 eftir kl. 17. Austin Minii og VW rúgbrauð. • Til sölu Austin Mini 74, ný- gegnumtekinn, nýsprautaður, yfirfarin vél, mjög góð, ný teppi og áklæði, ný sumardekk, 4 sæmileg vetrardekk, nýir demparar og fleira. Verð 18.000. Einnig VW rúgbrauð 76, gott eintak, vel ekinn 21.000, tilvalinn til að innrétta fyrir sumarið, eða fyrir skíðaferðir í vetur. Verö tilboð. öll skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. i síma 66615 eftir kl. 18. Mazda 929 til sölu, árg. 77, ekinn 65 þús. km. Möguleg skipti á ódýrari. Uppl. hjá auglþj. DV í [sima 27022 eftir kl. 12. H-740 Til sölu Wagoneer | árg. 76, allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 54100 og 50328. I Til sölu Scout jeppi, árg. ’67, og 2 bílakerrur. önnur þarf lag- færingar við. Skipti á öllum mögulegum koma til greina. Uppl. í síma 38998. Af sérstökum ástæðum er þessi Bronco ’66 til sölu, 6 cyl. bein- skiptur, ný plussklæddur, á nýlegum Lapplander dekkjum, boddí og drif allt nýtt, topplúga. Bíll í sérflokki. verð 55- 60 þús. kr. Skipti koma til greina á ódýr- ari bíl. Uppl. í síma 52564 frá kl. 18- 20.30. Daihatsu-Runabout, árg. ’80, til sölu. Litur rauður, vel með farinn, ekinn 20 þús. km. Uppl. í sima 13503 og 21662. Til sölu Range Rover árg. 73, nýsprautaöur og klæddur að | innan. Gæti þarfnast viðgerðar á knast- ás. Uppl. í sima 97-2267 eftir kl. 7 á ] kvöldin. Tilboð óskast í Ford Cortinu 73. Uppl. i slma 52390 eftirkl. 19. Til sölu Austin Allegro '11 fallegur bíll í góðu standi. Verð 30 þús. kr. Uppl. i síma 45239 á kvöldin. Óska eftir 4ra gíra Trader gírkassa með eða án kúplingshúss. Uppl. ísíma 97-7315. Bill á góðum kjörum. Til sölu Trabant station árg. ’69. Billinn | er allur endurnýjaður, varahlutir fylgja, og skoðaður ’81. Tveir eigendur frá upp- hafi. Uppl. í síma 17482. Til sölu Saab 96 árg. ’72 Uppl. ísíma 51940. Datsun 140 Y árg. ’79 til sölu vegna brottflutnings, ekinn 51 þús. km. Verð kr. 72 þús. Uppl. í síma 41707. Til sölu Cortina 1600 XL árg. 74, hagstætt verð. Uppl. í síma 38192. Volvo ’81 Til sölu Volvo 244 DL ’81, beinskiptur með vökvastýri. Ekinn 11 þús. km. Uppl. ísíma 37372. Volvo árg. ’71 Til sölu Volvo 142.árg. 71. i toppstandi. Stereo-útvarp og segulband fylgir. Til sýnis í Bílakaupi, Skeifunni. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Getum borgað 6 mánuði fyrir- fram. Uppl. í sima 31968 eftir kl. 19. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð. Má þarfnast lagfæringar (er trésm.) Uppl. í síma 78937. Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt í vesturbæ eða mið- bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. isíma 15697. Einhleypur, fullorðinn maður óskar eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð eða 1—2 herb. með baði og þyrfti þá eldhús ekki að fylgja. Fullkomin reglusemi, góð meðmæli frá fyrri leigu- sala. Uppl. í síma 84769 eftir kl. 5 á dag- Ung reglusöm bankastarfsstúlka að norðan óskar eftir ibúð sem fyrst (2ja til 3ja herb.). Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Verður á götunni um jól. Uppl. í síma 10825 og 14730. Huld Ringsted. Einhleypan blaðamann vantar litla íbúð eða gott herbergi strax. Er reglusamur og hefur meðmæli sem leigjandi. Uppl. í síma 82440 á daginn. Hjón með eitt níu ára gamalt barn óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 51020. Unugur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með hreinlætisaðstöðu og aðgangi að eldhúsi. Helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 18240 eða 12872 eftirkl. 16. Sjúkraliði óskar að taka á leigu 2 herb. íbúð. Uppl. hjá auglþj. DVisíma 27022 e. kl. 12. H—776 Húsnæði í boði Bílar óskast Vantarbíl á verðbilinu frá 100—150 þús. í skiptum fyrir Datsun Sunny árg. 1980. Milligjöf staðgreidd. Opið til kl. 22. Bilasala Vesturlands, Borgarnesi, símar 93-7577 og 7677. Vil kaupa Volvo fólksbíl 78—79. Uppl. um bilinn, söluverð, af- borgunarkjör eða staðgreiðslu sendist DV að Þverholti 11 fyrir 15. des. ’81, merkt „Góður bíll 758”. Húsnæði óskast Volvo 144 árg. ’69 til sölu, vel með farinn bíll í fyrsta flokks ástandi. Nýuppgerður. Einn eig- andi.Uppl. í síma 73866. Til sölu Escort árg. 74. Uppl. í síma 40301. Bronco-eigendur. Til sölu fjögur stykki Armstrong dekk og fjögur stykki útvíkkaðar felgur, einn- ig nýjar hliðar, stærri úrklippa. Uppl. í síma 75732 ákvöldin. Krómteinafelgur til sölu. 4 stk. af Chevrolet, eru nýjar. Einnig 2 stk. 10 tommu breiö dekk G60xl4. Staðgreiðsluverð kr. 5000. Uppl. i slma 85987,____________________________ Til sölu Ford Cortina árg. 74, í góðu ástandi, góðgreiðslukjör. Uppl. í síma 36674 eftir kl. 17. Barngóð og áreiðanleg kona óskast til að taka að sér heimili um óákveðinn tíma. Uppl. i síma 92-7176. Stúlka óskast sem heimilisaðstoð í 4 1/2 tíma 3 daga i viku. Uppl. í síma 30150. Matsveinn óskar eftir starfi á góðum bát eða togara, er vanur. Uppl. leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 19. des. merkt „Matsveinn 803”. Ung kona óskar eftir atvinnu frá áramótum. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 e. kl. 12. H—734 Stórt raðhús 1 Seljahverfi til leigu í 6 mán. frá 20. jan. Tilboð sendist DB og Vísi fyrir 24. des. merkt „Seljahverfi 684”.. Atvinnuhúsnæði 40—50 ferm húsnæði óskast fyrir teiknistofu. Uppl. í sima 14849. 50—150ferm atvinnuhúsnæði óskast undir tréiðnað. Uppl. í síma 78947. Óskum eftir að taka á leigu stóra íbúð, 5—6 herb., frá 1. janúar. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—550 Par utan af landi óskar eftir 2ja herb. ibúð í 5—6 mánuði frá áramótum. Uppl. i síma 75904. íbúðareigendur, athugið. Við erum barnlaust par, hagfræðingur + hjúkrunarnemi, og okkur vantar íbúð á leigu til skamms tíma strax. Góð leiga, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 30462. Einstæð móðir óskar eftir ibúð sem allra fyrst til eins árs. Helzt i Kópavogi. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-733 Einbýlishús / stór sérhæð. Einbýlishús á einni hæð eða stór sérhæð á jarðhæð óskast á leigu sem fyrst til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 75351 eftirkl. 17. Maður á bezta aldri óskar eftir einstaklingsibúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. öruggar greiðslur, fyrirframgreiðsla ef óskað er. 2ja herb. kæmi einnig til greina. Uppl. i sima Öska eftir sölufólki. Uppl. í síma 42784, Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í söluturni. Uppl. í sima 41597. Tvitugur verzlunarskólanemi óskar eftir atvinnu í jóiafríinu. Allt kem- ur til greina. Getur byrjað strax, er van- ur útkeyrslu og alm. verzlunarstörfum. Uppl. í síma 15435. Barnagæzla Playmobil — Playmobil , ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir þegar þau fá að velja sér jólagjöfina. Fidó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstfg. Spákonur Les i lófa, spil og bolia, alla daga, ræð einnig minnisverða drauma. Tímapantanir í síma 12574. Geymið auglýsinguna. Snyrting Atvinna óskast 28 ára duglegur maður óskar eftir vinnu frá 14. des. til 15. jan. Allt kemur tii greina. Er þaulvanur hverskonar verkamanna- afgreiðslu- og lagerstörfum. Uppl. í síma 81176. Atvinna í boði Prjónakonur athugið: Óskum eftir samstarfi við prjónakonur sem prjóna lopapeysur alls staðar á landinu. Uppl. hjá auglþj. DB og Visis í sima 27022 eftir kl. 12. lslenzka markaðsverzlunin. H—397 Lögfræðingur óskast. Lögfræðingur óskast til að taka að sér mál nú þegar. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H—717 Útgerðarmenn — skipstjórar. Vanur bátasjómaður óskar eftir afleys- ingarplássi yfir jólin á góðum skuttog- ara. Er vanur netum, hringnót og fiski- trolli. Uppl. í síma 37490. Lagermaður óskast til starfa í byggingavöruverzlun. Reynsla á lyft- ara æskileg. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-801 Snyrting — Andlitsböð: Andlitsböð, húðhreirisanir, andlitsvax, litanir, kvöldförðun, handsnyrting, vax- meðferð á fótleggi. Aðeins úrvalssnyrti- vörur: Lancome, Dior, Biotherm, Margrét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða- snyrti- og ljósastofan SÆLAN, Dúfna- hólar 4, sími 72226. Skóviðgerðir Vetrarþjónusta. Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16 meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó- vinnustofa Einars, Sólheimum 1, sími 84201. Mannbroddar. Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Halldór Ámason, Akureyri. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háleitisbraut, sími 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Hafþór E. Byrd. Garðastræti 13a, simi 27403. Skóstofan, Dunhaga 18, simi 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, sími 2045.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.