Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐ1Ð& VÍSIR. LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 26., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni
Ásbúð 23, Garðakaupstað, þingl. eign Kristjáns E. Hilmarssonar, fer
fram eftir kröfu Ara ísberg hdl. og Veðdeildar Landsbanka tslands á
eigninni sjálfri mánudaginn 14. desember 1981 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn I Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 64., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni
Heiðvangur 10, Hafnarfirði, þingl. eign Eiriks Jónssonar fer fram eftir
kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Innheimtu ríkissjóðs á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 16. desember 1981 kl. 13.00.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 26., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni
Dvergholt 8, jarðhæð, Mosfellshreppi, þingl. eign Helga Árnasonar, fer
fram eftir kröfu Verzlunarbanka íslands hf., Jóhanns Þórðar-'
sonar hdl., Skúla J. Pálmasonsr hrl. og Veðdeildar Landsbanka íslands
á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. desember 1981 kl. 16.00.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 26., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni
Dvergholt 8, efri hæð, Mosfellshreppi, þingl. eign Árna Árnasonar, fer
fram eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Kristins Björnssonar hdl.,
Tryggingastofnunar rikisins, Tollstjórans í Reykjavík og Innheimtu ríkis-
sjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. desember 1981 kl. 15.30.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Birkihlið, Bessastaðahreppi, þingl. eign
Trausta Finnbogasonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 14.
desember 1981 kl. 16.00.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Dalseli 33, þingl. eign Unnsteins G. Jóhanns-
sonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðviku-
dag 16. desember 1981 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 61., 63. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á Hraunbergi
11. talinni eign Rúnars 1>. Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Árna
Guðjónssonar hrl., Jóns Ingólfssonar hdl. og Gísla Baldurs Garðarssonar
hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 16. desember 1981 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Ennum heimsmeistaraeinvíglð í Meranó:
Mikhael Tal gagn-
rýnir taflmennskuna
og varpar nýju Ijósi á 13. einvígisskákina
Mikhail Tal sýnir fram á að bæði Kortsnoj og Karpov gerðu mistök i 13. skák-
inni.
Karpov og Kortsnoj eru hættir aði
tefla i Meranó, en heimsmeistaraein-'
víginu er samt ekki lokið. Nú fer tími
skáksérfræðinga og spekinga í hönd
sem keppast við að leita sannleikans í
skákunum sem tefldar voru og kanna
nýjar leiðir. Þessa dagana eru öll
skáktímarit yfirfull af fróðleik um
einvígið og fyrsta bókin er þegar
komin út, hjá Batsford í London.
Hún er eftir enska stórmeistarann
Raymond Keene, fyrrum aðstoðar-
mann Kortsnojs, og sá dagsins ljós
tveimur dögum eftir að einviginu
lauk. Fleiri bækur um einvígið koma
eflaust innan tíðar, a.m.k. voru þær
margar sem út komu eftir einvígið í
Baguio 1978, eftir snillinga eins og
Larsen, Tal og fleiri. Skýringar Tals
við skákirnar komu úr sovéska skák-
tímaritinu „64”, sem Karpov rit-
stýrir. Skákirnar frá Meranó brýtur
Tal einnig til mergjar í ,,64” og varp-
ar þar nýju ljósi á ýmsar skákanna
sem sumar hverjar eru ekki allar þar
sem þær eru séðar.
Ein þeirra er 13. skákin, sem
Kortsnoj vann að því er virtist svo
glæsilega. Margir skákskýrendur
bæði innlendir sem erlendir töldu
hana bestu skák einvígisins og haft
var eftir Polugajevsky frá Meranó að
hún væri stórkostleg baráttuskák,
sem væri báðum keppendum til
sóma. Tal var einnig í Meranó og
vafalaust hefur hann haft sömu
skoðun á skákinni og Polu, a.m.k.
fyrst um sinn. Eftir skákina skyggnd-
ist Tal dýpra niður í stöðuna og
komst að því að taflmennskan var
hreint ekki gallalaus. Oftar en einu
sinni missti Kortsnoj af vænlegasta'
framhaldinu og Karpov af bestu
vörninni. Athugasemdir Tals í „64”
eru afar sannfærandi og varpa al-
gjörlega nýju ljósi á skákina. Við
förum hratt yfir sögu en staðnæm-
umst við áhugaverðustu augnablikin.
Handbragð töframannsins frá Ríga
er augljóst í mörgum afbrigðum, því
leikfléttuhæfileikar hans njóta sín
ekki síður í skákskýringum en við
skákborðiðsjálft.
HVÍTT: Viktor Kortsnoj
SVART: Analoly Karpov
13. EINVlGISSKÁKIN.
DROTTNINGARBRAGÐ
19. Bc7) og hvitur nær hagstæðum
uppskiptum.
Tal telur engu að stður að 16. —
Db6 sé bezti leikurinn. Eftir 17. Db3
töfrar hann fram möguieikann 17. —
Rxd4 18. exd4 Hc41? með óljósum
Tal-flækjum. Betra er 18. Rxd4, þá
hefur hvítur þægilegra tafl, en þaö er
allt og sumt.
17. Hxc8 Dxc8 18. exd4 Dd7 19. Rc7
Hc8 20. Rxe6 fxe6 21. Hel a6?
Ekki getur þetta talizt í anda
stöðunnar. Betra er 21. — Df7, en
svartur stendur lakar að vígi. 22. r5
Rc4 23. Dg4 Bb4 24. He2 Hf8 25.
f3 Df7 26. Be5 Rd2
8
7
6
5
4
3
2
1
abcdefgh
27. a3
7
6
5
4
abcdefgh
29. — Be7?
Hér gat Karpov bjargað taflinu
með 29. — Rh4 + ! eins og Tal sýnir
fram á i „64”. Eftir 30. Kh2 (30
Dxh4 Df3+ og 31. — Dxd3, eða 30.
Bxh4 Dfl + 31. Kh2 Bd6+ 32. Bg3
Hf2 + ) Rf3 + 31. Khl leit Karpov
aöeins á framhaldið 31. — Rxd4 32.
Hf2 Rf5 33. Bxf5 gxf5 34. Dxb4 og
hvitur vinnur. í stað 31. — Rxd4
bendir Tal á 31. — Rh4!! og svartur
heldur sínu. Ef 32. Hf2, þá 32. —
Rf5! og eftir 32. Dxh4 Df3 + 33. Hg2
Dxd3 34. axb4 Hfl + 35. Kh2 Ddl á
hvitur ekkert betra en þráskák á d8
og h4.
1. c4 eó 2. Rc3 d5 3. d4 Be7 4. cxd5
exd5 5. Bf4 c6 6. e3 Bf5 7. g4 Be6 8.
h3 Rf6 9. Bd3 c5 10. Rf3 Rc6 11. Kfl
0-0 12. Kg2 Hc8 13. Hcl He8 14.
dxc5 Bxc5 15. Rb5 Bf8 16. Rfd4
abcdefgh
16. —Rxd4(?)
1 framhaldi skákarinnar fer að
halla á Karpov og því er freistandi að
skella skuldinni á þennan leik. Að
•sögn Karpovs ráðgerði hann upphaf-
lega að leika 16. — Db6 og svara 17.
Db3 með 17. Ra5 18. Da4 Bd7, því
nú gengur ekki 19. Bc7? vegna 19. —
Hxc7 o.s.frv. Hins vegar líkaði
honum ekki leikurinn 19. Bf5! (í stað
Þessi og næstu leikir áskorandans
voru hrópmerktir i bak og fyrir í
skákdálkum hér á landi og reyndar
annars staðar einnig. En ekki er allt
sem sýnist. Tal rökstyður á afar sann-
færandi hátt að Kortsnoj hafi oftar
en einu sinni misst af vænlegasta
framhaldinu — og Karpov af beztu
vörninni. Hér átti Kortsnoj að sögn
Tal að leika 27. f4 (!), með hótuninni
28. a3 Ba5 29. b4 og vinnur riddar-
ann. Karpov á aðeins tvo möguleika
til þess að bjarga manninum, 27. —
Rc4 og 27. — Re4, en hvorugur
virðist koma að haldi. Eftir 27. —
Rc4 kemur einfaldlega 28. g6 og
hvítur hefur vinningsstöðu. Ef hins
vegar 27. — Re4, stingur Tal upp á
28. Hxe4! dxe4 29. Bc4 Kh8 (29. —
He8 30. f5) 30. Bxe6 De7 og nú 31.
f5, eða 31. d5 — hvitur hefur meira
en fullnægjandi færi fyrir skipta-
muninn. Enn sannast því hið forn-
kveðna: „Hótunin er sterkari en leik-
urinn.”
27. — Rxf3! 28. g6(?)
Leikið án umhugsunar og gefur
svörtum óvænt tækifæri til að rétta
úr kútnum. 29. Bg3 strax vinnur, eins
og siðar kemur í Ijós.
28. — hxgó 29. Bg3
Skák
Jón L. Árnason
Og nú kemur í ljós hvers vegna Tal
gagnrýnir 28. leik áskorandans. Ef
hann hefði leikið strax 28. Bg3, gat
hann svarað 28. — Rh4 með 29.
Bxh7 + ! Kxh7 30. Dxh4+ Kg8 31.
Hf2 og síðan axb4 og vinnur.
30. Hf2 Rel + 31. Khl Dxf2 32. Bxf2
Rxd3 33. Dxe6+ Hf7 34. Bg3 Rxb2
35. Dxd5 Bf6 36. Bd6!
Lok skákarinnar teflir Kortsnoj
óaðfinnanlega. Meira að segja Tal
stenzt ekki mátið í „64” og lætur
hrósyrði falla í garð áskorandans. —
Sjaldgæft í sovézkum fjölmiðlum!
36. — g5 37. Db3! Bxd4 38. De6 g6
39. De9+ Kg7 40,Bxe5+ BxeS 41.
Dxe5+ Kh7.