Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 26
26
DAGBLADID & VÍSIR. LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981.
Slökkvilið
Lögregla
R«yk|avflc Logreglan simi II166. slúkkvilid ogl
sjúkrabifreiö simi 11100.
S«h|amam«s: Lögreglan simi I845S. slökkviliö ogj
sýikrabifreiösimi 11100.
Köpavogur Lögreglan simi 41200. slökkviliö og;
sjúkrabifreiösimi 11100.
Hafnarfjöröur. Logreglan simi 51166. slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi.51100.
Kaflavfk: Lögreglan simi 3333. slökkviliöið sim
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra
hússins 1400. 1401 oa 1138.
Vastmannaayjar: Logreglan simi 1666. slökkviliöiö
simi 1160. sjúkrahúsiösimi 1955.
Akurayri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224.'
slökkviliðiö og sjúkrabifreiö^imi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 11. des.—17. des. er í Ingólfsapóteki og Laugar-
nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, hclgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og'
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
HafnarfjörOur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek cru opir
á virkum dogum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annar
hvern laugardagkl. 10 13 ogsunnudagkl. 10-12. Upp
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akurayrarapótak og Stjömuapötak, Akureyri
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunartima
búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna.
kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöklin er opiö t
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12. 15-16 og
20-21. Á öörum timum er lýfjafræðingur á bakvakt.
Upplvsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótak KcflavAur. Upið vírka daga H 9 19.'
almenna fridaga kl. 13 15. laugardaga frá kl. 10-12.
Apötok VMtmannMyja. Opiö virka daga frá kl. 9
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Heilsugæzla
SfyMvaröstofan: Simi 81200.
SjúkrabKtoiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar'
nes, simi 11100. Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik.
sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannltoknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411
Raykjavfk—Köpavogur-SahjamamM.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst í heimilislækni. simi 11510. Kvöld og nætur
vakt: Kl. 17 08, mánudaga — fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar. en læknir er til viötals á ^öngudcild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistööinni i sima 51100.
Akurayri. Dagvak^ er frá kí. 8 17 á Læknamið *
miöstöðinni i sima 22311. Ntotue- og hafgldaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá áögreglunni i sima
23222. slökkviliöinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Kaflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vastmannaayjar. Neyöarvakt lækna i síma 1966.
Minningarspjöld
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitarinnar
í Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Lækjár
götu 2. Bókabúöinni Snerru, Þvcrholti, Mosfellssveit.
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Hafnarfirði.
Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun
Guömundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, simi
12177, hjá Magnúsi, simi 37407, hjá Siguröi, simi
34527, hjáiStefáni, sími 38392, hjá Ingvari, simi
820^6, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, simi 7,1416.
Minningarkort
Barnaspítala Hringsins
fást á eftirtöldum stööum: Landspitalanum, Bóka
verzlun tsafoldar, Þorsteinsbúð. Snorrabraut, Geysi
Aöalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garösapóteki, Breió
holtsapótcki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki i
Austurveri, Ellingsen, Grandagaröi, Bókaverzlun
Snæbjarnar og hjá Jóhannesi Noröfjörö.
MVnningarkort
sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannaf élagsins
Setfossi
fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik. verzlunin
Perlon. Dunhaga 18. Bilasölu Guömundar. Bergþóru.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
Spáin gildir fyrir mánudaginn
Vatnsberlnn (21. jan.—19. fe- .): Vtraöu þig á nýjum kunningja
sem hagar sér nokkuð frjálslega. Hann gæti komið þér í vand-
ræöi. Þú tekur þátt í einhverju fjöri í kvöld.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Reyndu ekki aö komast undan
ábyrgðum fjölskyldtl ösins. Þú verður að horfast í augu viö
vandamálin. Bezt er aö hafa húmorinn í lagi. Gamall vinur gieöst
yfir náiægð þinni.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ef þú færö tækifæri til aö fara í
skemmtilega heimsókn skaltu ekki láta á þér standa. Dagurinn er
ævintýralegur og þú gætir hitt einhvern sem þú dáist að.
Nautið (21. april—21. mai): Vanræktu ekki að uppfylla lóforð
sem þú gafst. Þetta er góður dagur fyrir félagslegar ákvaröanir
og vináttann blómstrar. Rómantíkin er einnig í fullum blóma.
Tvíburarnir (22. mal—21. júní): Starf sem þú tekur þótt i heppn-
ast vel. Láttu skoðanir þínar i Ijós ef þú verður spurður um eitt-
hvaö sem varðar þig.
Krabbinn (22. júní—23. Júlí): Farðu varlega aö nýjum kunningja
og þú munt sjó að þið getið orðið góðir vinir. Farðu út á lifið eða
hcimsæktu gamla vini.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Varastu aö taka skjóta ákvörðun
sem varöar aöra. Láttu það bíða betri tima ' Einhver ein hug-
mynd fær góöan stuðning og gerir þaö hlutina auðveldari.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Stutt feröalag er í uppsiglingu og
þá ættir þú aö hitta mjög gott fólk. Slakaðu á og njóttu þess.
Ánægja kemur af nánu sambandi en varastu aö binda of miklar
vonir viö þaö.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú færð fréttir sem koma þér á
óvart. Einnig verður þú trúnaðarmaöur einhvers kunningja þíns.
Þetta er góöur dagur til að fást við bréfaskrifiir og siíkt.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú færö tækifæri til að taka
þátt í heilmiklu félagslifi. Taktu þátt í því og eignastu nýja kunn-
ingja. Einhver vinur þarf á aðstoö þinni aö halda.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Nýr kunningsskapur leiðir af
sér sérlega gott vináttusamband. En þaö fer þó hægt af staö.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Aætlun sem þú settir i fram-
kvæmd og sem varðar ferðalag veröur mjög ábótasöm. Ef þú ert
akandi skaltu vera sérlega varkár. Fjölskyldulífið er hamingju-
ríkt.
Vatnsberinn (21. jan—19. feb.): Þú færð varia neitt spennandi
með póstinum í dag. Stjörnurnar eru þér heldur óhagstæðar
fram eftir degi en í kvöld verðurðu bjartsýnni og spennan hjaön-
ar.
Fiskarnir (20. feb—20. marz): Oröheppni þin bjargar þér úr
vandræöum. Vel getur verið aö þér bjóðist ágætt tækifæri til aö
afla þér aukatekna. Svo virðist sem þér gangi vel i vinnunni.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Taktu ekki ákvarðanir í fjár-
málum nema að vandlega athuguðu máli. Ef þú vilt breyta ein-
hverju á heimilinu verðurðu aö útskýra það vandlega fyrir fjöl-
skyldunni fyrst.
Nautið (21. april—21. mai): Allt ætti að ganga þér í haginn og
eitthvað óvænt gæti lífgað upp á hversdagsleikann. Vel gæti skeð
að þú fengir skemmtilegt heimboð.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú kynnir að frétta af trúlofun
hjá kunningjum. Vinur þinn kann að hegða sér undarlega en það
kemur í ljós að hegöun hans er sprottin af misskilningi.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Þér verður falið erfitt verkefni og
munt standa þig með sóma. Einbeitni þín og þolgæði eru upp á
sitt bezta. Eitthvað óvcnjulcgt ruglar þig stutta stund.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Sá eða sú sem sízt væntir er að hugsa
um að heimsækja þig. Þessi persóna færir þér góðar fréttir af
•fjarstöddum vini. Ungur fjölskyldumeðlimur veldur þér áhyggj-
um.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Reyndu að hitta ekki of margt
fólk. Annars munu aðrir hella yfir þig áhyggjum sínum og ætlast
til meiri hjálpar frá þér en þú getur veitt. Þess vegna er bezt að
forðast fjöldann.
Vogin (24. sept—23. okt.): Bráðum hefurðu efni á að veita þér
dálítið sem þú hefur lengi þráð að eignast. Samt skaltu varast
eyðslusemi. Skemmtanalífiö er fjörugt.
Sporðdrekinn (24.okt.—22. nóv.): Hafi þér skjátiast skaltu viður-
kenna það strax. í kvöld fer ýmisiegt öðruvísi en ætiað er.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Það er ekki vandi þinn að
ieyna tilfinningum þínum en þessa dagana skaltu ekki segja allt
sem þú hugsar. Sérstaklega skaltu ekki tala um ástir þínar við
neinn.
Steingeitin (21. des.—20. jan. : Sá eöa sú sem þú elskar hefur
sýnt óþægilega hlið á sér undanfarið. Nú kemur ástæðan í ijós.
Hugsaðu um aficiðingarnar áður en þú tekur ákveðnu heimboði.
Afmælisbarn dagsins: Gott ár fyrir persónuleg málefni. Fjár-
hagurinn hefur vaidið vandræðum undanfariö en-fer þó batn-
og þú sérð að þú ert betur settur en þig grunaði. Mjög
ástarlíf er framundan.
Afmælisbarn dagsins: Ýmislegt kemur þér á óvart þetta áriö.
Sennilga hefurðu meira að gera og minni tíma til skemmtana. En
þú færð nýtt og spcnnandi áhugamál. Gömul ástamál gætu rifj-
azt upp og skipt sköpum.
götu 3. Á Selfossi. Kaupfélagi Árnesinga. Kaupfélag-
inu Höfn og á simstöðinni. I Hveragerði: Blómaskála
Páls Michelsen. Hrunamannahr.. simstöðinni Galta
felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór. HeUu.
Heimsóknartími
BorgarspftoNnn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—I9.30j
Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19.
HsNsuvsmdarstðéMn: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
fssðingarttofld Kl. l5-l6og 19.30— 20
FasðingarttskniN Rsykjsvtkur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KtoppsspKaflnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Ftökadsfld: Alladagakl. 15.30—16.30.
LandakotospftaH Alla daga frá kl. 15— fó og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzly
deild eftir samkomulagi.
Oranséadafld: Kl. 18.30—19.30 alla daga ogkl. 13—
17 á laugard. ogsunnud.
Hvftobandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30.
laugard. og sunnud. á sama tjma og kl. 15— 16.
KópavogshtoNfl: Eftir umtali og kl. 15—J7 á helgum
dögum.
Sóivangur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl.
15-16.30.
LandspttoNnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30.
BamaspitoN Hringsins: Kl. 15—Jóalladaga.*
Sjúkrahúsifl Akurayri: Alla daga-kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsifl Vsstmannasyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akranass: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúflir Alladagafrákl. 14—17 og 19—20.
VHHsstaflaspftaN: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VisthsknHifl VtfNsstöflum: Mánudaga — laugar
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavfkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti
2fA. Slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27399. Opiði
mánud.—fðstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. j
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þlngholtsstræti.
27, simi aðabafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö!
mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18,'
sunnud. kl. 14—18.
FARANDBÓKASAFN - Afgreiðsla i Þingholts
stræti 29A, simi aöalsafns. Bókakassar iánaöir skip
um, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opiö mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólbeimum 27, simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prcntuðum bókum viö fatlaða og
aldraöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl.
10-12.
HUÓÐBÓKASAFN - H6lmg«rði 34, slmi 86922 1
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiömánud—föstud. kl. 16—19.
BOSTAÐASAFN — B*6sUðiklrkju, slmi 36270.
Opiömánud.—fðstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Brkktöð I Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, SkipboHi 37 er opið mánu-
daga—föstudaga frá kl. 13— 19,siirú81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i FéUgsbeimiíinu er opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR rið Sigtúm Sýning á ’verk
um er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin vtö
sérstök tækifæri.
ÁSGRtMSSAFN BergsUöastræti 74 er opið alla
dagu nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. ókeypis aö
gangur.
KJARVALSSTAÐIR við MikUtún. Sýning á verkum
Jóhannesar Kjarval cr opin alia daga frá kl. 14—22.
Aögangur og sýningarskrá eru ókeypis.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut; Opið dag
legafrákl. 13.30- 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut Opiö daglega
frá9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18
D.lt f’ll). Ilaúurstrali: Opiða vcr/luii.iiuma
'Hornsins.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs,
slmi 18230, Hafnarfjörður. simi 51336, Akureyri simi
11414, Kcflavik.sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
HKavoKubflanie: ílcykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnarncs rImi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes. sími
85477, Kópavogur, simi 41580, ellir kl. I[8 og iim
.lelgar simi 41575. Akureyri. simi 11414. Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vqstmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bflanavakt borgarutofnana. Sími 27311. Svarur
alla virka daga frá ki. I7 siödegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum cr svarað allan sólarhringinn
Tekiö er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Adamson