Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Side 1
■ ■ I B Áköf leit að þremur mönnum stenduryfír —Illviðrí torveldar leitina að rjúpnaskyttum sem fóru til veiða íTungufellsskógi ígærdag Þrír menn, sem héldu til rjúpna- um miðjan dag í gær. Var förinni þeir að snúa til baka á miðri leið fossi, Hellu og Borgarnesi voru veiða í gær, eru týndir. Hafin var leit heitið í Tungufellsskóg í Biskups- vegna veðurs og myrkurs. kallaðir út til leitar snemma í a,ð þeim í gærkvöld en án árangurs. tungum. Þegar þeir voru ekki komnir f morgun var mjög vont veður á morgun. Ekki höfðu fengizt neinar rnórgunarsveitin á Selfossi var til byggða í gærkvöld var farið að þeim slóðum sem talið var að menn- fregnir af mönnunum þegar blaðið kölluðúttilleitarímorgun. spyrjast fyrir um þá. Bændur í ná- irnir þrír væru á, bylur og hvassviðri. fóríprentun. Mennirnir héldu til rjúpnaveiða grenninu héldu þegar til leitar. Urðu Menn úr björgunarsveitum á Sel- Þeir eru allir úr Reykjavík. -JSS. 281. TBL — 71. OG 7. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981. frjálst, óháð dagblað Heymarskertir viljafáborgun fyriraökoma framí sjónvarpinu -sjábls.4 Síðastijóla- leikurinn ídag skilaf restur til 4. janúar -sjábls.2 Guðniekkiáfram með landsliðið? — sjá íþróttir bls. 16 og 25 Leitaðaðkanínu íhatti — sjá leiðara bls. 14 • Jóladýrðíbóka- ogsagnaflóði — sjá Svarthöfða bls.4 HvaðeríSand- kominuídag? -sjábls.2 Stóra helgardagbókin -sjábls. 17-24 STÓRT JÓLABLAÐ DV Á MORGUN — 3 BLÖЗ104 SÍÐUR Áhrif skrefa- „Heimilis- símarhafa svo til þagnað að degitir „Nú er liðinn einn og hálfur mán- uður síðan skrefatalning innanbæjar- símtala hófst og er því tímabært að hugleiða hvaða áhrif hún hefur haft á símanotkun á höfuðborgarsvæðinu, þaðan sem meginhluti þeirra auka- tekna á að koma sem nota á til lækkunar langlinutaxta,” segir Gisli Jónsson prófessor í kjallaragrein i DV í dag. Og áhrifin eru að mati Gísla í stórum dráttum eftirfarandi: 1. „Heimilissimar hafa svo til þagnað að degi til. 2. Álag hefur aukizt veru- lega eftir kl. 7 á kvöldin og þar til sjónvarpsfréttir byrja kl. 8. 3. Gamla fólkið, sjúklingar og aðrir sem eiga ekki heimangengt hafa orðið fyrir verulega skertum möguleikum á notkun síma að degi til, þegar þörf þeirra er rnest á tengslum við umhverfið.” — sjá kjallaragrein Gísla Jónssonar prófessors bls. 14-15 • Bretland: Hagfræðingar aðbaki jámfrúnni viðurkenna mistök — sjá erl. grein bls. 10 TopplO — sjá poppsíðu bls. 26 ALDREIMEIRIJÓLAPÓSTUR Það er nóg að gera á Bögglapóst- stofunni nú sem endranær fyrir jólin. Annir eru í rauninni mun meiri nú en áður, því landinn sendir meiri bögglapóst nú en fyrir nokkur önnur jól. Jón Gíslason, póstfulltrúi á Bögglapóststofunni, sagði í morgun að innlendur póstur væri langtum meiri nú en áður og einnig bærist hann seinna en oftast. Þá væri flugpóstur til útlanda 20 tonnum meiri nú en í fyrra. Bögglapóstur hefur stöðugt aukizt allt þetta ár og munar þar mest um auknar sendingar vegna verðlistapantana. -DV-mynd Friðþjófur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.