Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1982, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1982, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ & VtSIR. MÁNUDAGUR 1. MARZ 1982. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingabladinu á MB Ólafi KE—49, þingl. eign Þórðar Jóhannessonar, fer fram viö bátinn sjálfan i Keflavíkurhöfn aö kröfu Landsbanka íslands föstudaginn 5. marz 1982 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Suðurgata 27, miðhæð, í Keflavik, þingl. eign Bjarna M. Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 4. marz 1982 kl. 10.00. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Birkiteigur 22 I Keflavik, þingl. eign Sigurðar Jónassonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. og Vilhjálms Þórhallssonar hrl. fimmtudaginn 4. marz 1982 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavfk. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Vallargata 15, efri hæð og ris, í Keflavík, þingl. eign Rögnu Jóhannesdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Bruna- bótafélags íslands, Jóns Ingólfssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Veðdeildar Landsbanka tslands, Jóns G. Briem hdl., Arnmundar Backman hdl. og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. fimmtudaginn 4. marz 1982 kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Þórukot við Hafnargötu i Hafnahreppi, þingl. eign Friðjóns Jóhannssonar og Sjafnar Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar hdl. fimmtudaginn 4. marz 1982 kl. 14.00. Sýslumaðurinn f Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Heiðarhraun 15 i Grindavík, þingl. eign Guðmundar Haraldssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. fimmtudaginn 4. marz 1982 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Víkurbraut 9, norðurendi, í Grindavfk, þingl. eign Lárusar Vilhjálmssonar, fer fram á cigninni sjálfri að kröfu Landsbanka íslands fimmtudaginn 4. marz 1982 kl. 15.30. Bæjarfógetinn f Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Efstahraun 5 í Grindavík, þingl. eign Aðalgeirs Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Veðdcildar Landsbanka íslands fimmtudaginn 4. marz 1982 kl. 16.00. Bæjarfógetinn f Grindavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Vesturbraut 10, tveggja hæða fiskveiðahús, vesturálmu, í Grindavik, þingl. eign Arnar Erlendssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Iðníánasjóðs og Guðjóns Steingrímssonar hrl. fimmtudaginn 4. marz 1982 kl. 16.30. Bæjarfógetinn f Grindavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Austurgata 20 i Keflavík, þingl. eign Gunnars Jóhannessonar og fleiri, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins föstudaginn 5. marz 1982 kl. 10.00. Bæjarfógetinn f Kefiavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Bjarnavellir 6 í Kcflavík, þingl. eign Hrefnu Traustadóttur og fleiri, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. föstudaginn 5. marz 1982 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið f Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Kirkjuvegur 13,1. hæð, í Keflavík, þingl. eign Guðmundar Ólafssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. föstudaginn 5. marz 1982 kl. 11.00. Bæjarfógetinn f Keflavik. Efni f 20 metra togara skorið hér á landi: Seldur ósamsettur til Suður-Ameríku Skipasmíðastöðin Stálvík hf. í Garðabæ fékk síðastliðið haust nýja tölvustýrða logskurðarvél, sem mun vera ein sú fullkomnasta sinnar tegundar í heiminum. Vélin getur unnið eftir tölvuprógrammi á gata- strimlum, sem byggt er á fullkominni teikningu af skipi, og skorið sjálf- virkt niður allt járn í það. 1 gær lauk Stálvík við að skera niður allt járn í 20 metra rækjutogara sem fara á til Guayana í Suður- Ameríku og tók verkið ekki nema 10 daga. Verkefni þetta fékk fyrirtækið samkvæmt alþjóðlegu útboði í gegnum aðila í Danmörku. Jón Sveinsson forstjóri Stálvíkur sagði að með þessu verkefni hefði fyrirtækið komið fætinum inn fyrir þröskuld- inn á hinum alþjóðlega skipasmíða- markaði og ef þetta verkefni gengi vel væru miklar líkur á að fleiri fylgdu í kjölfarið. Sagði hann að í því efni væri talað um þó nokkur skip. Jón sagði að vélin hefði áður verið hagnýtt fyrir aðila hér á landi og væri þar einkum um að ræða niðurskurð á járni í olíutanka, en þetta væri í fyrsta sinn sem hún væri notuð til að skera niður í heilt skip. Hann sagði að vélin kæmi þó fyrst að fullum notum þegar hægt væri að nota hana til raðsmíði á skipum. Jón Sveinsson sagði ennfremur að með tilkomu þessarar vélar hefði orðið mikil framför í skipasmiðaiðn- aði hér á landi og að hún styrkti mikið samkeppnisaðstöðu innlends iðnaðar á því sviði. Efninu í rækjutogarann verður skipað út í dag. Héðan mun það fara til Hamborgar og þaðan til Guayana þar sem togarinn verður settur saman. ÓEF Skurðarvélin getur skorið tvær plötur i einu og afkastað heilum togara á tíu dögum. DV-mynd GVA. -getraunin á fullu. SUZUKI-jeppi SUZUKI -seðilll birtistí DVá morgun. Nýir og eidri áskrrfendur, takiö þátt í skemmtiiegum bíiaieik. Kannski SUZUKIiepp, í lok apríl wuaiÐMmm ÁSKRIFTARSÍMI 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.